Hnífstungan á Hverfisgötu: Hæstiréttur staðfesti áframhaldandi gæsluvarðhald Stefán Árni Pálsson skrifar 28. nóvember 2014 15:00 Árásin átti sér stað á Hverfisgötu. mynd/þorgeir ólafsson Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir mönnunum þremur sem grunaðir eru um að hafa stungið mann á Hverfisgötu þann 23. nóvember. Verða þeir í gæsluvarðhaldi til 8. desember. Þetta staðfestir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn, við fréttastofu. Fréttablaðið greinir frá því í dag að það hafi verið kraftaverki líkast að maðurinn hefði lifað af en hann var stunginn í hjartað. Skjót handtök lækna urðu til þess að maðurinn er kominn á ágætis bataveg en hann mun vera ennþá á gjörgæslu. Lögreglan handtók fjóra karlmenn á vettvangi og lýstu síðan í kjölfarið eftir einum til viðbótar sem fannst skömmu síðar. Tveimur var sleppt en eftir sitja þrír í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að málinu. Tengdar fréttir Fjórir handteknir vegna hnífsstungu á Hverfisgötu Sá særði var fluttur á spítala og er í aðgerð. Ekki er hægt að upplýsa um ástand hans að svo stöddu. 23. nóvember 2014 22:02 Fjórir yfirheyrðir vegna lífshættulegrar hnífstungu Yfirheyrslur hefjast um hádegisbil yfir fjórum karlmönnum, sem eru grunaðir um að hafa sært karlmann lífshættulega á Hverfisgötu í gærkvöldi. 24. nóvember 2014 12:07 Hnífstungan á Hverfisgötu: Tveir hinna handteknu látnir lausir Rannsókn lögreglu á líkamsárásinni í gærkvöldi í fullum gangi. 24. nóvember 2014 20:04 Tókst á ögurstundu að stöðva hjartablæðingu Skjót viðbrögð lækna og hjúkrunarfólks björguðu lífi manns eftir að hann var stunginn í hjartað á Hverfisgötu. Læknir hnoðaði hjarta mannsins í höndunum. 28. nóvember 2014 07:00 Lýst eftir manni í tengslum við hnífstunguna Þeir sem vita hvar Arkadiusz Lech Ustaszewski er niðurkominn eru beðnir að hafa samband við lögreglu. 24. nóvember 2014 17:12 Arkadiusz Lech kominn í leitirnar Arkadiusz Lech Ustaszewski sem lögregla lýsti eftir í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás á Hverfisgötu í Reykjavík á sunnudagskvöld er fundinn. 25. nóvember 2014 13:53 Hnífurinn gekk í hjarta mannsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann í gærkvöldi mann, sem hún hafði lýst eftir vegna rannsóknar á lífshættulegu hnífstungumáli, sem kom upp í heimahúsi við Hverfisgötu aðfararnótt sunnudags. 26. nóvember 2014 14:44 Í lífshættu eftir hnífstungu á Hverfisgötu Karlmaður liggur nú þungt haldinn og í lífshættu, að sögn lækna, á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hafa orðið fyrir hnífstungu á Hverfisgötu í gærkvöldi. Lögreglan handtók fjóra karlmenn á vettvangi, grunaða um að hafa veitt manninum lífshættulega áverka. 24. nóvember 2014 07:03 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir mönnunum þremur sem grunaðir eru um að hafa stungið mann á Hverfisgötu þann 23. nóvember. Verða þeir í gæsluvarðhaldi til 8. desember. Þetta staðfestir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn, við fréttastofu. Fréttablaðið greinir frá því í dag að það hafi verið kraftaverki líkast að maðurinn hefði lifað af en hann var stunginn í hjartað. Skjót handtök lækna urðu til þess að maðurinn er kominn á ágætis bataveg en hann mun vera ennþá á gjörgæslu. Lögreglan handtók fjóra karlmenn á vettvangi og lýstu síðan í kjölfarið eftir einum til viðbótar sem fannst skömmu síðar. Tveimur var sleppt en eftir sitja þrír í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að málinu.
Tengdar fréttir Fjórir handteknir vegna hnífsstungu á Hverfisgötu Sá særði var fluttur á spítala og er í aðgerð. Ekki er hægt að upplýsa um ástand hans að svo stöddu. 23. nóvember 2014 22:02 Fjórir yfirheyrðir vegna lífshættulegrar hnífstungu Yfirheyrslur hefjast um hádegisbil yfir fjórum karlmönnum, sem eru grunaðir um að hafa sært karlmann lífshættulega á Hverfisgötu í gærkvöldi. 24. nóvember 2014 12:07 Hnífstungan á Hverfisgötu: Tveir hinna handteknu látnir lausir Rannsókn lögreglu á líkamsárásinni í gærkvöldi í fullum gangi. 24. nóvember 2014 20:04 Tókst á ögurstundu að stöðva hjartablæðingu Skjót viðbrögð lækna og hjúkrunarfólks björguðu lífi manns eftir að hann var stunginn í hjartað á Hverfisgötu. Læknir hnoðaði hjarta mannsins í höndunum. 28. nóvember 2014 07:00 Lýst eftir manni í tengslum við hnífstunguna Þeir sem vita hvar Arkadiusz Lech Ustaszewski er niðurkominn eru beðnir að hafa samband við lögreglu. 24. nóvember 2014 17:12 Arkadiusz Lech kominn í leitirnar Arkadiusz Lech Ustaszewski sem lögregla lýsti eftir í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás á Hverfisgötu í Reykjavík á sunnudagskvöld er fundinn. 25. nóvember 2014 13:53 Hnífurinn gekk í hjarta mannsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann í gærkvöldi mann, sem hún hafði lýst eftir vegna rannsóknar á lífshættulegu hnífstungumáli, sem kom upp í heimahúsi við Hverfisgötu aðfararnótt sunnudags. 26. nóvember 2014 14:44 Í lífshættu eftir hnífstungu á Hverfisgötu Karlmaður liggur nú þungt haldinn og í lífshættu, að sögn lækna, á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hafa orðið fyrir hnífstungu á Hverfisgötu í gærkvöldi. Lögreglan handtók fjóra karlmenn á vettvangi, grunaða um að hafa veitt manninum lífshættulega áverka. 24. nóvember 2014 07:03 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Fjórir handteknir vegna hnífsstungu á Hverfisgötu Sá særði var fluttur á spítala og er í aðgerð. Ekki er hægt að upplýsa um ástand hans að svo stöddu. 23. nóvember 2014 22:02
Fjórir yfirheyrðir vegna lífshættulegrar hnífstungu Yfirheyrslur hefjast um hádegisbil yfir fjórum karlmönnum, sem eru grunaðir um að hafa sært karlmann lífshættulega á Hverfisgötu í gærkvöldi. 24. nóvember 2014 12:07
Hnífstungan á Hverfisgötu: Tveir hinna handteknu látnir lausir Rannsókn lögreglu á líkamsárásinni í gærkvöldi í fullum gangi. 24. nóvember 2014 20:04
Tókst á ögurstundu að stöðva hjartablæðingu Skjót viðbrögð lækna og hjúkrunarfólks björguðu lífi manns eftir að hann var stunginn í hjartað á Hverfisgötu. Læknir hnoðaði hjarta mannsins í höndunum. 28. nóvember 2014 07:00
Lýst eftir manni í tengslum við hnífstunguna Þeir sem vita hvar Arkadiusz Lech Ustaszewski er niðurkominn eru beðnir að hafa samband við lögreglu. 24. nóvember 2014 17:12
Arkadiusz Lech kominn í leitirnar Arkadiusz Lech Ustaszewski sem lögregla lýsti eftir í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás á Hverfisgötu í Reykjavík á sunnudagskvöld er fundinn. 25. nóvember 2014 13:53
Hnífurinn gekk í hjarta mannsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann í gærkvöldi mann, sem hún hafði lýst eftir vegna rannsóknar á lífshættulegu hnífstungumáli, sem kom upp í heimahúsi við Hverfisgötu aðfararnótt sunnudags. 26. nóvember 2014 14:44
Í lífshættu eftir hnífstungu á Hverfisgötu Karlmaður liggur nú þungt haldinn og í lífshættu, að sögn lækna, á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hafa orðið fyrir hnífstungu á Hverfisgötu í gærkvöldi. Lögreglan handtók fjóra karlmenn á vettvangi, grunaða um að hafa veitt manninum lífshættulega áverka. 24. nóvember 2014 07:03