Segir auglýsingabann á áfengi órökrétt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. nóvember 2014 15:21 Ólafur Stephensen er framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Vísir/Valli/Getty Þrátt fyrir að Félag atvinnurekenda fagni viðleitni flutningsmanna áfengisfrumvarpsins svokallaða um að auka frelsi í viðskiptum með áfengi, gerir félagið engu að síður athugasemdir við ýmislegt í frumvarpinu. „Með þessu frumvarpi þá er bara verið að auka frjálsræði á mjög afmörkuðu sviði, það er að færa smásölu á áfengi út í aðrar verslanir en þessar ríkisreknu. Það er svo margt annað skilið eftir,“ sagði Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda í Reykjavík síðdegis. Tiltók hann sérstaklega það bann sem liggur við því að auglýsa áfengi. Ólafur sagði bannið holótt, órökrétt og að sumu leyti gagnslaust þar sem áfengi sé auglýst á erlendum sjónvarpsrásum, netmiðlum og tímaritum. Innlendum framleiðendum sé hins vegar bannað að auglýsa sína vöru. „Þetta er lykilatriði sem þarf að breytast. Ef menn hafa áhyggjur af því að þetta sé of stór biti að kyngja fyrir Alþingi að auka frjálsræði á þessu sviði líka þá hefði maður sagt að það ætti byrja á auglýsingabanninu. Annars er búið að skekkja þessa samkeppni og markaðsumhverfi svo mikið. Ég veit ekki um neitt land sem leyfir sölu áfengis í matvöruverslunum en bannar auglýsingar,“ sagði Ólafur.Hlusta má á viðtalið við Ólaf í heild sinni í hér að ofan en einnig má nálgast ítarlega umsögn Félags atvinnurekenda um frumvarpið hér. Tengdar fréttir Efasemdir um ágæti frjálsræðis Hér á landi hefur síðustu ár og áratugi verið lyft grettistaki í að draga úr áfengisnotkun ungmenna. Nú er svo komið að Ísland stendur framar mörgum af þeim löndum sem við höfum borið okkur saman við í þessum efnum og við erum langt frá því að eiga í sömu vandræðum og frændur okkar í Danmörku og Bretlandi, svo dæmi séu nefnd. 24. október 2014 07:00 Telur líklegt að áfengisneysla muni aukast Evrópuskrifstofa Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar lýsir yfir áhyggjum af mögulegum afleiðingum þess ef einkasala áfengis verður aflögð á Ísland. 6. nóvember 2014 10:30 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Sjá meira
Þrátt fyrir að Félag atvinnurekenda fagni viðleitni flutningsmanna áfengisfrumvarpsins svokallaða um að auka frelsi í viðskiptum með áfengi, gerir félagið engu að síður athugasemdir við ýmislegt í frumvarpinu. „Með þessu frumvarpi þá er bara verið að auka frjálsræði á mjög afmörkuðu sviði, það er að færa smásölu á áfengi út í aðrar verslanir en þessar ríkisreknu. Það er svo margt annað skilið eftir,“ sagði Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda í Reykjavík síðdegis. Tiltók hann sérstaklega það bann sem liggur við því að auglýsa áfengi. Ólafur sagði bannið holótt, órökrétt og að sumu leyti gagnslaust þar sem áfengi sé auglýst á erlendum sjónvarpsrásum, netmiðlum og tímaritum. Innlendum framleiðendum sé hins vegar bannað að auglýsa sína vöru. „Þetta er lykilatriði sem þarf að breytast. Ef menn hafa áhyggjur af því að þetta sé of stór biti að kyngja fyrir Alþingi að auka frjálsræði á þessu sviði líka þá hefði maður sagt að það ætti byrja á auglýsingabanninu. Annars er búið að skekkja þessa samkeppni og markaðsumhverfi svo mikið. Ég veit ekki um neitt land sem leyfir sölu áfengis í matvöruverslunum en bannar auglýsingar,“ sagði Ólafur.Hlusta má á viðtalið við Ólaf í heild sinni í hér að ofan en einnig má nálgast ítarlega umsögn Félags atvinnurekenda um frumvarpið hér.
Tengdar fréttir Efasemdir um ágæti frjálsræðis Hér á landi hefur síðustu ár og áratugi verið lyft grettistaki í að draga úr áfengisnotkun ungmenna. Nú er svo komið að Ísland stendur framar mörgum af þeim löndum sem við höfum borið okkur saman við í þessum efnum og við erum langt frá því að eiga í sömu vandræðum og frændur okkar í Danmörku og Bretlandi, svo dæmi séu nefnd. 24. október 2014 07:00 Telur líklegt að áfengisneysla muni aukast Evrópuskrifstofa Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar lýsir yfir áhyggjum af mögulegum afleiðingum þess ef einkasala áfengis verður aflögð á Ísland. 6. nóvember 2014 10:30 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Sjá meira
Efasemdir um ágæti frjálsræðis Hér á landi hefur síðustu ár og áratugi verið lyft grettistaki í að draga úr áfengisnotkun ungmenna. Nú er svo komið að Ísland stendur framar mörgum af þeim löndum sem við höfum borið okkur saman við í þessum efnum og við erum langt frá því að eiga í sömu vandræðum og frændur okkar í Danmörku og Bretlandi, svo dæmi séu nefnd. 24. október 2014 07:00
Telur líklegt að áfengisneysla muni aukast Evrópuskrifstofa Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar lýsir yfir áhyggjum af mögulegum afleiðingum þess ef einkasala áfengis verður aflögð á Ísland. 6. nóvember 2014 10:30