Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót 16. nóvember 2014 19:20 Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. Í síðustu verkfallslotu var þrjú hundruð sérhæfðum skurðaðgerðum og meðferðum frestað, fjögur hundruð skipulögðum rannsóknum og um eittþúsund dag – og göngudeildarkomum. Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum segist hafa áhyggjur af næstu dögum.„Það er náttúrlega augljóst að þetta vandamál vindur uppá sig. Afleiðingarnar eru mjög erfðar því það er nú þegar nánast hundrað prósent nýting á rúmum hjá okkur og á skurðstofunum. Þetta gerir okkur gríðarlega erfitt fyrir og versnar eftir því sem á líður,” segir Ólafur. Læknar samþykktu þrjár verkfallslotur í október, nóvember og desember. Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna, segir líklegt að frekari verkfallsaðgerðir verði skipulagðar á næstunni og að til þeirra komi strax í janúar. Hún segir deiluna í algörri kyrrstöðu og er ekki bjartsýn á að samið verði í bráð. „Ef ekkert breytist býst ég við áframhaldandi verkföllum eftir áramót. Það eru læknar sem að eru í startholunum að segja upp ef ekki næst að semja. Menn eru farnir að athuga með vinnu erlendis og slíkt, en hættan er að ef fólk segir upp þá komi það ekki til baka, jafnvel þótt við semjum,” segir Sigurveig. Verkfallsaðgerðirnar teygja anga sína víða, en röskun verður á starfsemi á þremur sviðum landspítala auk heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og heilbrigðisstofnana á Vesturlandi, Vesfjörðum, Norðurlandi, Austurlandi, Suðurlandi og Suðurnesjum. Næsti fundur í deilunni verður hjá Ríkissáttasemjara á þriðjudag. Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Sjá meira
Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. Í síðustu verkfallslotu var þrjú hundruð sérhæfðum skurðaðgerðum og meðferðum frestað, fjögur hundruð skipulögðum rannsóknum og um eittþúsund dag – og göngudeildarkomum. Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum segist hafa áhyggjur af næstu dögum.„Það er náttúrlega augljóst að þetta vandamál vindur uppá sig. Afleiðingarnar eru mjög erfðar því það er nú þegar nánast hundrað prósent nýting á rúmum hjá okkur og á skurðstofunum. Þetta gerir okkur gríðarlega erfitt fyrir og versnar eftir því sem á líður,” segir Ólafur. Læknar samþykktu þrjár verkfallslotur í október, nóvember og desember. Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna, segir líklegt að frekari verkfallsaðgerðir verði skipulagðar á næstunni og að til þeirra komi strax í janúar. Hún segir deiluna í algörri kyrrstöðu og er ekki bjartsýn á að samið verði í bráð. „Ef ekkert breytist býst ég við áframhaldandi verkföllum eftir áramót. Það eru læknar sem að eru í startholunum að segja upp ef ekki næst að semja. Menn eru farnir að athuga með vinnu erlendis og slíkt, en hættan er að ef fólk segir upp þá komi það ekki til baka, jafnvel þótt við semjum,” segir Sigurveig. Verkfallsaðgerðirnar teygja anga sína víða, en röskun verður á starfsemi á þremur sviðum landspítala auk heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og heilbrigðisstofnana á Vesturlandi, Vesfjörðum, Norðurlandi, Austurlandi, Suðurlandi og Suðurnesjum. Næsti fundur í deilunni verður hjá Ríkissáttasemjara á þriðjudag.
Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Sjá meira