Byssurnar enn innsiglaðar í Keflavík Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. nóvember 2014 14:37 Byssurnar eru á landinu en ekki í notkun. Vísir / Getty Images Enginn reikningur hefur borist frá norska hernum vegna 250 hríðskotabyssa sem afhent voru Landhelgisgæslunni. Viðræður við norska embættismenn standa nú yfir hvernig málið verður afgreitt. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa gæslunnar við fyrirspurn Vísis.Sjá einnig: Allt sem við vitum um byssumálið á 90 sekúndum Landhelgisgæslan hefur litið á afhendingu byssanna sem gjöf frá norska hernum en upplýsingafulltrúi hersins hefur hinsvegar sagt að undirritaður hafi verið kaupsamningur upp á 11,2 milljónir króna vegna þeirra. Engin greiðsla hefur verið innt af hendi vegna samningsins, samkvæmt gæslunni.Sjá einnig: Svona heyrist í MP5 byssu Skotvopnin eru ennþá innsigluð á öryggissvæði á Keflavíkurflugvelli en tollgæslan innsiglaði vopnin vegna þess að ekki hafði verið greitt af þeim tolla og önnur innflutningsgjöld. Áður en það var gert fengu lögreglumenn að æfa sig að skjóta úr byssunum en til stendur að láta lögregluembætti landsins fá hluta af byssunum. Byssurnar sem um ræðir eru af gerðinni MP5 sem skjóta 9mm skotum. Það er sama skotstærð og skammbyssur lögreglunnar og Landhelgisgæslunnar nota. Tengdar fréttir Einföld sala sem hefur endað í hneyksli Norski fréttavefurinn VG segir byssuhneykslið geta orðið ríkisstjórn Íslands að falli. Þingi og þjóð leynt að byssurnar voru keyptar. 25. október 2014 09:32 Byssubrand(ar)ar ríkisstjórnarinnar Meðlimir ríkisstjórnarinnar og dyggir stuðningsmenn vilja gera lítið úr umræðunni um vélbyssuvæðingu lögreglunnar með gamansemina að vopni. 22. október 2014 13:00 Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira
Enginn reikningur hefur borist frá norska hernum vegna 250 hríðskotabyssa sem afhent voru Landhelgisgæslunni. Viðræður við norska embættismenn standa nú yfir hvernig málið verður afgreitt. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa gæslunnar við fyrirspurn Vísis.Sjá einnig: Allt sem við vitum um byssumálið á 90 sekúndum Landhelgisgæslan hefur litið á afhendingu byssanna sem gjöf frá norska hernum en upplýsingafulltrúi hersins hefur hinsvegar sagt að undirritaður hafi verið kaupsamningur upp á 11,2 milljónir króna vegna þeirra. Engin greiðsla hefur verið innt af hendi vegna samningsins, samkvæmt gæslunni.Sjá einnig: Svona heyrist í MP5 byssu Skotvopnin eru ennþá innsigluð á öryggissvæði á Keflavíkurflugvelli en tollgæslan innsiglaði vopnin vegna þess að ekki hafði verið greitt af þeim tolla og önnur innflutningsgjöld. Áður en það var gert fengu lögreglumenn að æfa sig að skjóta úr byssunum en til stendur að láta lögregluembætti landsins fá hluta af byssunum. Byssurnar sem um ræðir eru af gerðinni MP5 sem skjóta 9mm skotum. Það er sama skotstærð og skammbyssur lögreglunnar og Landhelgisgæslunnar nota.
Tengdar fréttir Einföld sala sem hefur endað í hneyksli Norski fréttavefurinn VG segir byssuhneykslið geta orðið ríkisstjórn Íslands að falli. Þingi og þjóð leynt að byssurnar voru keyptar. 25. október 2014 09:32 Byssubrand(ar)ar ríkisstjórnarinnar Meðlimir ríkisstjórnarinnar og dyggir stuðningsmenn vilja gera lítið úr umræðunni um vélbyssuvæðingu lögreglunnar með gamansemina að vopni. 22. október 2014 13:00 Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira
Einföld sala sem hefur endað í hneyksli Norski fréttavefurinn VG segir byssuhneykslið geta orðið ríkisstjórn Íslands að falli. Þingi og þjóð leynt að byssurnar voru keyptar. 25. október 2014 09:32
Byssubrand(ar)ar ríkisstjórnarinnar Meðlimir ríkisstjórnarinnar og dyggir stuðningsmenn vilja gera lítið úr umræðunni um vélbyssuvæðingu lögreglunnar með gamansemina að vopni. 22. október 2014 13:00