Byssurnar enn innsiglaðar í Keflavík Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. nóvember 2014 14:37 Byssurnar eru á landinu en ekki í notkun. Vísir / Getty Images Enginn reikningur hefur borist frá norska hernum vegna 250 hríðskotabyssa sem afhent voru Landhelgisgæslunni. Viðræður við norska embættismenn standa nú yfir hvernig málið verður afgreitt. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa gæslunnar við fyrirspurn Vísis.Sjá einnig: Allt sem við vitum um byssumálið á 90 sekúndum Landhelgisgæslan hefur litið á afhendingu byssanna sem gjöf frá norska hernum en upplýsingafulltrúi hersins hefur hinsvegar sagt að undirritaður hafi verið kaupsamningur upp á 11,2 milljónir króna vegna þeirra. Engin greiðsla hefur verið innt af hendi vegna samningsins, samkvæmt gæslunni.Sjá einnig: Svona heyrist í MP5 byssu Skotvopnin eru ennþá innsigluð á öryggissvæði á Keflavíkurflugvelli en tollgæslan innsiglaði vopnin vegna þess að ekki hafði verið greitt af þeim tolla og önnur innflutningsgjöld. Áður en það var gert fengu lögreglumenn að æfa sig að skjóta úr byssunum en til stendur að láta lögregluembætti landsins fá hluta af byssunum. Byssurnar sem um ræðir eru af gerðinni MP5 sem skjóta 9mm skotum. Það er sama skotstærð og skammbyssur lögreglunnar og Landhelgisgæslunnar nota. Tengdar fréttir Einföld sala sem hefur endað í hneyksli Norski fréttavefurinn VG segir byssuhneykslið geta orðið ríkisstjórn Íslands að falli. Þingi og þjóð leynt að byssurnar voru keyptar. 25. október 2014 09:32 Byssubrand(ar)ar ríkisstjórnarinnar Meðlimir ríkisstjórnarinnar og dyggir stuðningsmenn vilja gera lítið úr umræðunni um vélbyssuvæðingu lögreglunnar með gamansemina að vopni. 22. október 2014 13:00 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Enginn reikningur hefur borist frá norska hernum vegna 250 hríðskotabyssa sem afhent voru Landhelgisgæslunni. Viðræður við norska embættismenn standa nú yfir hvernig málið verður afgreitt. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa gæslunnar við fyrirspurn Vísis.Sjá einnig: Allt sem við vitum um byssumálið á 90 sekúndum Landhelgisgæslan hefur litið á afhendingu byssanna sem gjöf frá norska hernum en upplýsingafulltrúi hersins hefur hinsvegar sagt að undirritaður hafi verið kaupsamningur upp á 11,2 milljónir króna vegna þeirra. Engin greiðsla hefur verið innt af hendi vegna samningsins, samkvæmt gæslunni.Sjá einnig: Svona heyrist í MP5 byssu Skotvopnin eru ennþá innsigluð á öryggissvæði á Keflavíkurflugvelli en tollgæslan innsiglaði vopnin vegna þess að ekki hafði verið greitt af þeim tolla og önnur innflutningsgjöld. Áður en það var gert fengu lögreglumenn að æfa sig að skjóta úr byssunum en til stendur að láta lögregluembætti landsins fá hluta af byssunum. Byssurnar sem um ræðir eru af gerðinni MP5 sem skjóta 9mm skotum. Það er sama skotstærð og skammbyssur lögreglunnar og Landhelgisgæslunnar nota.
Tengdar fréttir Einföld sala sem hefur endað í hneyksli Norski fréttavefurinn VG segir byssuhneykslið geta orðið ríkisstjórn Íslands að falli. Þingi og þjóð leynt að byssurnar voru keyptar. 25. október 2014 09:32 Byssubrand(ar)ar ríkisstjórnarinnar Meðlimir ríkisstjórnarinnar og dyggir stuðningsmenn vilja gera lítið úr umræðunni um vélbyssuvæðingu lögreglunnar með gamansemina að vopni. 22. október 2014 13:00 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Einföld sala sem hefur endað í hneyksli Norski fréttavefurinn VG segir byssuhneykslið geta orðið ríkisstjórn Íslands að falli. Þingi og þjóð leynt að byssurnar voru keyptar. 25. október 2014 09:32
Byssubrand(ar)ar ríkisstjórnarinnar Meðlimir ríkisstjórnarinnar og dyggir stuðningsmenn vilja gera lítið úr umræðunni um vélbyssuvæðingu lögreglunnar með gamansemina að vopni. 22. október 2014 13:00