Umboðsmaður fékk nýja ábendingu vegna lekamálsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2014 12:11 Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra og Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis. Umboðsmaður Alþingis hefur frestað birtingu niðurstöðu athugunar á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er sú að umboðsmanni barst í vikunni ábending um tiltekið atriði í tengslum við athugun sína. Nú er unnið að því að kanna ábendinguna.Umboðsmaður tekur fram á heimasíðu sinni að ábendingin tengist ekki samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, fyrrverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum og nú lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Sigríður staðfesti í gær að hún hefði rætt við Gísla Frey um málefni Tony Omos daginn sem upplýsingar tengdum Omos urðu að umfjöllunarefni fjölmiðla. Gísli neitaði fyrst að hafa rætt við lögreglustjóra en staðfesti svo frásögn Sigríðar síðdegis í gær. Gísli hefur viðurkennt að hafa lekið upplýsingunum og var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í síðustu viku af þeim sökum. Umboðsmaður segir af fyrrgreindum ástæðum ekki unnt að birta niðurstöðu athugunar sinnar í vikunni en vonast til þess að athugun á ábendingunni ljúki á næstu dögum. Þá stefnir hann á að birta niðurstöðuna í næstu viku. Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr játar að hafa rætt um Tony Omos við lögreglustjóra Gísli Freyr Valdórsson grennslaðist fyrir um rannsókn lögreglustjórans á Suðurnesjum á máli Tony Omos daginn daginn eftir að hann lak minnisblaði til fjölmiðla. 18. nóvember 2014 18:30 Ráðherra gerði athugasemd við haldlagningu á tölvu Gísla Freys Saksóknari fann ný gögn á tölvu Gísla Freys um helgina. 12. nóvember 2014 11:21 Segir heimildir um niðurstöðu ekki frá sér komnar Umboðsmaður Alþingis segir heimildir um að niðurstaða embættis hans sé að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglum, ekki frá sér komnar. 13. nóvember 2014 19:22 Sigríður segir Gísla hafa beðið um upplýsingar um Omos Átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson eftir að frétt upp úr minnisblaði ráðuneytisins var birt. Í þeim samskiptum bað hann um að fá gögn um hælisleitanda. 18. nóvember 2014 15:09 Grafarþögn í ráðuneytinu Starfsmenn innanríkisráðuneytisins vilja ekkert tjá sig við blaðamenn um afstöðu sína, og svo virðist sem þeim hafi verið gert að þegja. 13. nóvember 2014 15:24 Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. 18. nóvember 2014 09:57 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd boðar Hönnu Birnu á sinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka fyrirhugað álit umboðsmanns Alþingi á samskiptum innanríkisráðherra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til umfjöllunar og boða ráðherra á fund nefndarinnar. Umræða hefur verið meðal stjórnarþingmanna um að nauðsynlegt sé að einstakir ráðherrar hafi stólaskipti. 15. nóvember 2014 13:12 Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28 Útskýrir stuðning sinn við Hönnu Birnu Brynjar Níelsson og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur greinir á um hversu afgerandi pólitísk ábyrgð ráðherra eigi að birtast. 13. nóvember 2014 11:40 Hugsanlegt að Gísli verði krafinn um endurgreiðslu Til skoðunar er hjá innaríkisráðuneytinu að krefja Gísla Frey Valdórsson um endurgreiðsla þeirra launa sem hann fékk eftir að hann gerðist brotlegur í starfi. 14. nóvember 2014 19:45 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Sjá meira
Umboðsmaður Alþingis hefur frestað birtingu niðurstöðu athugunar á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er sú að umboðsmanni barst í vikunni ábending um tiltekið atriði í tengslum við athugun sína. Nú er unnið að því að kanna ábendinguna.Umboðsmaður tekur fram á heimasíðu sinni að ábendingin tengist ekki samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, fyrrverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum og nú lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Sigríður staðfesti í gær að hún hefði rætt við Gísla Frey um málefni Tony Omos daginn sem upplýsingar tengdum Omos urðu að umfjöllunarefni fjölmiðla. Gísli neitaði fyrst að hafa rætt við lögreglustjóra en staðfesti svo frásögn Sigríðar síðdegis í gær. Gísli hefur viðurkennt að hafa lekið upplýsingunum og var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í síðustu viku af þeim sökum. Umboðsmaður segir af fyrrgreindum ástæðum ekki unnt að birta niðurstöðu athugunar sinnar í vikunni en vonast til þess að athugun á ábendingunni ljúki á næstu dögum. Þá stefnir hann á að birta niðurstöðuna í næstu viku.
Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr játar að hafa rætt um Tony Omos við lögreglustjóra Gísli Freyr Valdórsson grennslaðist fyrir um rannsókn lögreglustjórans á Suðurnesjum á máli Tony Omos daginn daginn eftir að hann lak minnisblaði til fjölmiðla. 18. nóvember 2014 18:30 Ráðherra gerði athugasemd við haldlagningu á tölvu Gísla Freys Saksóknari fann ný gögn á tölvu Gísla Freys um helgina. 12. nóvember 2014 11:21 Segir heimildir um niðurstöðu ekki frá sér komnar Umboðsmaður Alþingis segir heimildir um að niðurstaða embættis hans sé að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglum, ekki frá sér komnar. 13. nóvember 2014 19:22 Sigríður segir Gísla hafa beðið um upplýsingar um Omos Átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson eftir að frétt upp úr minnisblaði ráðuneytisins var birt. Í þeim samskiptum bað hann um að fá gögn um hælisleitanda. 18. nóvember 2014 15:09 Grafarþögn í ráðuneytinu Starfsmenn innanríkisráðuneytisins vilja ekkert tjá sig við blaðamenn um afstöðu sína, og svo virðist sem þeim hafi verið gert að þegja. 13. nóvember 2014 15:24 Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. 18. nóvember 2014 09:57 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd boðar Hönnu Birnu á sinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka fyrirhugað álit umboðsmanns Alþingi á samskiptum innanríkisráðherra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til umfjöllunar og boða ráðherra á fund nefndarinnar. Umræða hefur verið meðal stjórnarþingmanna um að nauðsynlegt sé að einstakir ráðherrar hafi stólaskipti. 15. nóvember 2014 13:12 Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28 Útskýrir stuðning sinn við Hönnu Birnu Brynjar Níelsson og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur greinir á um hversu afgerandi pólitísk ábyrgð ráðherra eigi að birtast. 13. nóvember 2014 11:40 Hugsanlegt að Gísli verði krafinn um endurgreiðslu Til skoðunar er hjá innaríkisráðuneytinu að krefja Gísla Frey Valdórsson um endurgreiðsla þeirra launa sem hann fékk eftir að hann gerðist brotlegur í starfi. 14. nóvember 2014 19:45 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Sjá meira
Gísli Freyr játar að hafa rætt um Tony Omos við lögreglustjóra Gísli Freyr Valdórsson grennslaðist fyrir um rannsókn lögreglustjórans á Suðurnesjum á máli Tony Omos daginn daginn eftir að hann lak minnisblaði til fjölmiðla. 18. nóvember 2014 18:30
Ráðherra gerði athugasemd við haldlagningu á tölvu Gísla Freys Saksóknari fann ný gögn á tölvu Gísla Freys um helgina. 12. nóvember 2014 11:21
Segir heimildir um niðurstöðu ekki frá sér komnar Umboðsmaður Alþingis segir heimildir um að niðurstaða embættis hans sé að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglum, ekki frá sér komnar. 13. nóvember 2014 19:22
Sigríður segir Gísla hafa beðið um upplýsingar um Omos Átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson eftir að frétt upp úr minnisblaði ráðuneytisins var birt. Í þeim samskiptum bað hann um að fá gögn um hælisleitanda. 18. nóvember 2014 15:09
Grafarþögn í ráðuneytinu Starfsmenn innanríkisráðuneytisins vilja ekkert tjá sig við blaðamenn um afstöðu sína, og svo virðist sem þeim hafi verið gert að þegja. 13. nóvember 2014 15:24
Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. 18. nóvember 2014 09:57
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd boðar Hönnu Birnu á sinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka fyrirhugað álit umboðsmanns Alþingi á samskiptum innanríkisráðherra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til umfjöllunar og boða ráðherra á fund nefndarinnar. Umræða hefur verið meðal stjórnarþingmanna um að nauðsynlegt sé að einstakir ráðherrar hafi stólaskipti. 15. nóvember 2014 13:12
Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28
Útskýrir stuðning sinn við Hönnu Birnu Brynjar Níelsson og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur greinir á um hversu afgerandi pólitísk ábyrgð ráðherra eigi að birtast. 13. nóvember 2014 11:40
Hugsanlegt að Gísli verði krafinn um endurgreiðslu Til skoðunar er hjá innaríkisráðuneytinu að krefja Gísla Frey Valdórsson um endurgreiðsla þeirra launa sem hann fékk eftir að hann gerðist brotlegur í starfi. 14. nóvember 2014 19:45