Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. nóvember 2014 14:00 VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. VÍSIR/ANDRI MARÍNÓ Vinkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee eru báðar þýskar en búsettar í London þar sem þær eru í háskóla. Fyrr á árinu heilluðust þær af Íslandi og ákváðu að skella sér á Airwaves eftir að hafa séð dagskrá hátíðarinnar. „Við sáum að dagskráin var alveg frábær og margar hljómsveitir sem eru í uppáhaldi hjá okkur,“ útskýra þær. „Það sem hefur komið mest á óvart hingað til eru samt öll þessi frábæru íslensku bönd,“ segir Maddalena. Victoria tekur undir það. „Við vorum til dæmis að koma af tónleikum með reggíhljómsveitinni Amabadama og það var algjör snilld! Við vissum ekki einu sinni að það væri til íslenskt reggí, en svo bara duttum við inná þessa tónleika fyrir tilviljun. Það er eiginlega eins og reggí hafi verið búið til fyrir íslenska tungumálið, hvern hefði grunað að þetta færi svona vel saman?,“ segir hún og þær vinkonur skella uppúr. Þær eru líka mjög hrifnar af íslenskum mat, þá sér í lagi humarsúpu. „Okkur var voða kalt í gær og fórum og fengum okkur humarsúpu á Sægreifanum, sem var alveg frábær og góð til að safna orku á milli tónleika,“ segja þær alsælar með gang mála. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00 Uppnám á Airwaves: Grímum Reykjavíkurdætra stolið "Ég bið um grímurnar í kærleik og ég vona að ég fái þær í kærleik til baka,“ segir Tinna Sverrisdóttir, ein Reykjavíkurdætra. 6. nóvember 2014 19:09 Sjáið stemninguna á Airwaves í gær Fyrsti dagur tónlistarhátíðarinnar fór vel fram. 6. nóvember 2014 11:15 Ásgeir hinn trausti, einlægur og án tilgerðar 7. nóvember 2014 00:01 Svona var Airwaves í gær Miðbærinn iðaði af lífi. 7. nóvember 2014 10:45 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Fleiri fréttir Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Sjá meira
Vinkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee eru báðar þýskar en búsettar í London þar sem þær eru í háskóla. Fyrr á árinu heilluðust þær af Íslandi og ákváðu að skella sér á Airwaves eftir að hafa séð dagskrá hátíðarinnar. „Við sáum að dagskráin var alveg frábær og margar hljómsveitir sem eru í uppáhaldi hjá okkur,“ útskýra þær. „Það sem hefur komið mest á óvart hingað til eru samt öll þessi frábæru íslensku bönd,“ segir Maddalena. Victoria tekur undir það. „Við vorum til dæmis að koma af tónleikum með reggíhljómsveitinni Amabadama og það var algjör snilld! Við vissum ekki einu sinni að það væri til íslenskt reggí, en svo bara duttum við inná þessa tónleika fyrir tilviljun. Það er eiginlega eins og reggí hafi verið búið til fyrir íslenska tungumálið, hvern hefði grunað að þetta færi svona vel saman?,“ segir hún og þær vinkonur skella uppúr. Þær eru líka mjög hrifnar af íslenskum mat, þá sér í lagi humarsúpu. „Okkur var voða kalt í gær og fórum og fengum okkur humarsúpu á Sægreifanum, sem var alveg frábær og góð til að safna orku á milli tónleika,“ segja þær alsælar með gang mála.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00 Uppnám á Airwaves: Grímum Reykjavíkurdætra stolið "Ég bið um grímurnar í kærleik og ég vona að ég fái þær í kærleik til baka,“ segir Tinna Sverrisdóttir, ein Reykjavíkurdætra. 6. nóvember 2014 19:09 Sjáið stemninguna á Airwaves í gær Fyrsti dagur tónlistarhátíðarinnar fór vel fram. 6. nóvember 2014 11:15 Ásgeir hinn trausti, einlægur og án tilgerðar 7. nóvember 2014 00:01 Svona var Airwaves í gær Miðbærinn iðaði af lífi. 7. nóvember 2014 10:45 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Fleiri fréttir Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00
Uppnám á Airwaves: Grímum Reykjavíkurdætra stolið "Ég bið um grímurnar í kærleik og ég vona að ég fái þær í kærleik til baka,“ segir Tinna Sverrisdóttir, ein Reykjavíkurdætra. 6. nóvember 2014 19:09
Sjáið stemninguna á Airwaves í gær Fyrsti dagur tónlistarhátíðarinnar fór vel fram. 6. nóvember 2014 11:15
Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15
Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00
Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15