Starfið ekki hættulaust Linda Blöndal skrifar 31. október 2014 19:30 Magna Björk hefur starfað fyrir Rauða krossinn undanfarið að því að hefta útbreiðslu Ebólu vírusins í Sierra Leone. Í fimm vikur stýrði hún skipulagninu á rekjanleika smita og því að setja upp teymi sem sá um greftranir. Magna horfði upp á marga lúta í lægra haldi fyrir sjúkdómnum.Sjálfsagt að hjálpa til„Upplifunin var kannski ekki svo slæm en ástandið ekki gott. Töluverður ótti og fólk trúði því hreinlega ekki að ebóla væri á svæðinu enda ekki kynnst sjúkdómnum áður“, sagði Magna á Stöð 2 í kvöld. Hún sagðist ekki hafa hugsað sig tvisvar um hvort hún ætti að halda til starfa á svæði smitaðra í Afríku. "Nei, eiginlega ekki. Ég hef haft áhuga á Ebólu í töluverðan tíma og þarna var þörfin og ég var tilbúin og laus og fannst bara sjálfsagt að fara út og hjálpa til.“Hættustigin misjöfnMagna sér um námskeið fyrir hjálparstarfsmenni í Evrópu, eins og í Sviss Belgíu og Ítalíu og í dag ræddi hún við þrjátíu manna viðbragðsteymi Landsspítalans á Landakoti sem æfði viðbragðsvarnir í dag, sér í lagi hvernig fara á með hlífðarbúnað. Hún segir þjálfunina vera lykilatriði til að sýkjast ekki. "Ef maður fylgir ákveðinni smitgát og hegðar sér samkvæmt reglum sem við erum þjálfuð í þá eru líkurnar á smiti litlar. Starfið er þó ekki áhættulaust en áhættustigin eru mismunandi, eftir því hvað maður er að gera og hverju maður er að sinna", sagði hún.Allir taldir smitaðirMagna vann í Kailahun héraði í austurhluta Sierra Leone þar sem 400 þúsund manns búa. Allar greftranir miða við að hinn látni sé smitaður og hefur þurft að fræða fólk sérstaklega um það þar sem smithætta er mest af látnu. Meira en 3700 tilfelli af Ebólu eru skráð í landinu og dauðsföll næstum þrettán hundruð.Breytt umgengni viðlík Útbreiðsla vírussins er mest í Gíneu, Sierra Leona og Líberíu. Meira en 13.700 hafa sýkst og tæplega 5000 manns dáið úr veikinni sem hefur stungið sér niður í alls sjö löndum. Magna segir að fræða hafi þurf fólk mikið um hvernig umgangast mætti líkin en fólk hefur venjur og siði þar sem það vill með nánum hætti kveðja sína nánustu. Magna mun áfram vinna i baráttunni gegn faraldrinum á næstu misserum. Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira
Magna Björk hefur starfað fyrir Rauða krossinn undanfarið að því að hefta útbreiðslu Ebólu vírusins í Sierra Leone. Í fimm vikur stýrði hún skipulagninu á rekjanleika smita og því að setja upp teymi sem sá um greftranir. Magna horfði upp á marga lúta í lægra haldi fyrir sjúkdómnum.Sjálfsagt að hjálpa til„Upplifunin var kannski ekki svo slæm en ástandið ekki gott. Töluverður ótti og fólk trúði því hreinlega ekki að ebóla væri á svæðinu enda ekki kynnst sjúkdómnum áður“, sagði Magna á Stöð 2 í kvöld. Hún sagðist ekki hafa hugsað sig tvisvar um hvort hún ætti að halda til starfa á svæði smitaðra í Afríku. "Nei, eiginlega ekki. Ég hef haft áhuga á Ebólu í töluverðan tíma og þarna var þörfin og ég var tilbúin og laus og fannst bara sjálfsagt að fara út og hjálpa til.“Hættustigin misjöfnMagna sér um námskeið fyrir hjálparstarfsmenni í Evrópu, eins og í Sviss Belgíu og Ítalíu og í dag ræddi hún við þrjátíu manna viðbragðsteymi Landsspítalans á Landakoti sem æfði viðbragðsvarnir í dag, sér í lagi hvernig fara á með hlífðarbúnað. Hún segir þjálfunina vera lykilatriði til að sýkjast ekki. "Ef maður fylgir ákveðinni smitgát og hegðar sér samkvæmt reglum sem við erum þjálfuð í þá eru líkurnar á smiti litlar. Starfið er þó ekki áhættulaust en áhættustigin eru mismunandi, eftir því hvað maður er að gera og hverju maður er að sinna", sagði hún.Allir taldir smitaðirMagna vann í Kailahun héraði í austurhluta Sierra Leone þar sem 400 þúsund manns búa. Allar greftranir miða við að hinn látni sé smitaður og hefur þurft að fræða fólk sérstaklega um það þar sem smithætta er mest af látnu. Meira en 3700 tilfelli af Ebólu eru skráð í landinu og dauðsföll næstum þrettán hundruð.Breytt umgengni viðlík Útbreiðsla vírussins er mest í Gíneu, Sierra Leona og Líberíu. Meira en 13.700 hafa sýkst og tæplega 5000 manns dáið úr veikinni sem hefur stungið sér niður í alls sjö löndum. Magna segir að fræða hafi þurf fólk mikið um hvernig umgangast mætti líkin en fólk hefur venjur og siði þar sem það vill með nánum hætti kveðja sína nánustu. Magna mun áfram vinna i baráttunni gegn faraldrinum á næstu misserum.
Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira