Aukið við vopnabúnað lögreglunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. október 2014 09:32 Aukinn vopnabúnaður lögreglunnar er meðal annars tilkominn vegna fjölda skotárása á Norðurlöndunum undanfarin ár. Vísir/Getty Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir annars vegar Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. Frá þessu er greint í DV í dag. Þessi aukni vopnabúnaður er meðal annars tilkominn vegna fjölda skotárása sem lögreglan á Norðurlöndum hefur þurft að takast við á undanförnum árum. Hefur DV til dæmis eftir íslenskum lögreglumanni að verið sé að undirbúa lögregluna hér á landi undir svipaða árás og varð í Noregi þegar Anders Breivik varð fjölda manns að bana. Þá er einnig vísað í skotárás sem varð í Hnífsdal árið 2007 þegar ölvaður maður skaut á eiginkonu sína. Tilgangurinn með því að vopna lögreglumenn er meðal annars til að bæta viðbragðstíma í tilfellum líkt og því í Hnífsdal, þar sem það getur tekið sérsveit lögreglunnar allt að tvo tíma að komast á vettvang. Í skotárásinni í Hnífsdal tók það sérsveitina einmitt einn og hálfan tíma að mæta á staðinn. Lögreglumenn munu þurfa að standast skotpróf til að fá að nota byssurnar en þær munu vera geymdar í læstri kistu í bifreiðum lögreglunnar, að því er segir í frétt DV. Lögreglan Skotvopn lögreglu Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir annars vegar Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. Frá þessu er greint í DV í dag. Þessi aukni vopnabúnaður er meðal annars tilkominn vegna fjölda skotárása sem lögreglan á Norðurlöndum hefur þurft að takast við á undanförnum árum. Hefur DV til dæmis eftir íslenskum lögreglumanni að verið sé að undirbúa lögregluna hér á landi undir svipaða árás og varð í Noregi þegar Anders Breivik varð fjölda manns að bana. Þá er einnig vísað í skotárás sem varð í Hnífsdal árið 2007 þegar ölvaður maður skaut á eiginkonu sína. Tilgangurinn með því að vopna lögreglumenn er meðal annars til að bæta viðbragðstíma í tilfellum líkt og því í Hnífsdal, þar sem það getur tekið sérsveit lögreglunnar allt að tvo tíma að komast á vettvang. Í skotárásinni í Hnífsdal tók það sérsveitina einmitt einn og hálfan tíma að mæta á staðinn. Lögreglumenn munu þurfa að standast skotpróf til að fá að nota byssurnar en þær munu vera geymdar í læstri kistu í bifreiðum lögreglunnar, að því er segir í frétt DV.
Lögreglan Skotvopn lögreglu Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira