Landspítalinn ætlar að hefja innflutning á brjóstamjólk Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. október 2014 22:52 vísir/getty Fyrirburar á Íslandi munu á næstunni njóta góðs af danskri brjóstamjólk en vökudeild Landspítalans hefur gert samning þess efnis að brjóstamjólkin verði innflutt fyrir þær konur sem sjálfar geta ekki mjólkað. Þetta kemur fram á vef Guardian þar sem haft er eftir Þórði Þorkelssyni, yfirlækni á vökudeild Landspítalans, að þau ensími sem finnist í móðurmjólkinni geti hjálpað til þegar meltingarvegur nýbura er óþroskaður og forðað börnum frá hinum ýmsu sýkingum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) mælir með svokölluðum mjólkurbönkum þegar móðurmjólkin er ekki til staðar. Slíkir bankar hafa verið starfræktir um heim allan allt frá árinu 1909 eða allt frá því að fyrsti bankinn var stofnaður í Austurríki. Ísland er í dag eina norræna þjóðin sem er ekki með slíkan banka. Þórður segir það ekki standa til að setja slíkan banka á laggirnar hér á landi. „Það er ekki hagkvæmt að vera með mjólkurbanka á landinu en Ísland er lítið land og það fæðast einungis um 250 fyrirburar á hverju ári. Flestar mæður á Íslandi mjólka og því er lítil þörf á mjólkurbanka hér á landi,“ segir Þórður. Hvidovre spítali sem er nærri Kaupmannahöfn safnar um fimm þúsund lítrum af brjóstamjólk á hverju ári en þar geta nýbakaðar mæður selt lítrann af mjólkinni á um 200 danskar krónur, eða á rúmlega 4000 íslenskar krónur. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Sjá meira
Fyrirburar á Íslandi munu á næstunni njóta góðs af danskri brjóstamjólk en vökudeild Landspítalans hefur gert samning þess efnis að brjóstamjólkin verði innflutt fyrir þær konur sem sjálfar geta ekki mjólkað. Þetta kemur fram á vef Guardian þar sem haft er eftir Þórði Þorkelssyni, yfirlækni á vökudeild Landspítalans, að þau ensími sem finnist í móðurmjólkinni geti hjálpað til þegar meltingarvegur nýbura er óþroskaður og forðað börnum frá hinum ýmsu sýkingum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) mælir með svokölluðum mjólkurbönkum þegar móðurmjólkin er ekki til staðar. Slíkir bankar hafa verið starfræktir um heim allan allt frá árinu 1909 eða allt frá því að fyrsti bankinn var stofnaður í Austurríki. Ísland er í dag eina norræna þjóðin sem er ekki með slíkan banka. Þórður segir það ekki standa til að setja slíkan banka á laggirnar hér á landi. „Það er ekki hagkvæmt að vera með mjólkurbanka á landinu en Ísland er lítið land og það fæðast einungis um 250 fyrirburar á hverju ári. Flestar mæður á Íslandi mjólka og því er lítil þörf á mjólkurbanka hér á landi,“ segir Þórður. Hvidovre spítali sem er nærri Kaupmannahöfn safnar um fimm þúsund lítrum af brjóstamjólk á hverju ári en þar geta nýbakaðar mæður selt lítrann af mjólkinni á um 200 danskar krónur, eða á rúmlega 4000 íslenskar krónur.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Sjá meira