Brynjar Björn: Hef ekki rætt við strákana um Skagaleikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. október 2014 21:15 Brynjar Björn fagnar eftir leikinn gegn Lech Poznan í Póllandi. Vísir/Getty Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum KR-ingur og núverandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, segir að undirbúningi liðsins fyrir leikinn mikilvæga á morgun hafi verið með hefðbundnu móti. „Við þjálfarnir erum nokkuð rólegir og ekki komnir með fiðring í magann,“ sagði Brynjar Björn fyrir æfingu Stjörnunnar nú síðdegis en leikurinn gegn FH í lokaumferð Pepsi-deildar karla hefst klukkan 16.00 á morgun. „Við höfum haldið okkar venjulega plani fyrir leikinn og erum ekki að breyta út frá vananum þó svo að titilinn sé undir að þessu sinni. Leikurinn breytist ekki - leikmenn verða að allir að skila sinni vinnu eins og venjulega.“ Brynjar Björn var í liði KR sem tapaði fyrir ÍA í frægum úrslitaleik Íslandsmótsins árið 1996. Hann segist ekki hafa rætt leikinn sérstaklega við leikmenn sína í Stjörnunni. „Ég man nú ekki hvernig mér leið fyrir þann leik,“ sagði Brynjar Björn. „Ég man hins vegar vel hvernig mér leið eftir hann. Það situr enn í manni,“ bætti hann við í léttum dúr.Með Rúnari Páli Sigmundssyni, þjálfara Stjörnunnar.Vísir/Daníel„En það er eins nú og þá. Við reyndum að undirbúa okkur eins vel og mögulegt er en í það skiptið voru Skagamenn einfaldlega betri á deginum.“ „Strákanir í Stjörnunni vita best sjálfir hvernig þeir undirbúa sig fyrir leikinn. Mestu máli skiptir að þeir mæti úthvíldir og vel nærðir,“ bætti hann við. Brynjar Björn varð Íslandsmeistari með KR á síðasta tímabili en lagði skóna á hilluna og gerðist aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni. „Þetta hefur verið frábært sumar og skemmtilegt,“ sagði hann. „Við komumst lengra en okkur dreymdi um í Evrópukeppninni og stigasöfnunin í deildinni hefur svo verið með ólíkindum. Þetta hefur verið frábært.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. 1. nóvember 2013 20:16 Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. 3. nóvember 2013 19:21 Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. 17. september 2013 12:00 Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. 6. mars 2013 17:31 Sögustundin: ÍA - KR 1996 Vísir rifjar upp frægan leik ÍA og KR frá árinu 1996. 2. október 2014 16:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Sjá meira
Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum KR-ingur og núverandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, segir að undirbúningi liðsins fyrir leikinn mikilvæga á morgun hafi verið með hefðbundnu móti. „Við þjálfarnir erum nokkuð rólegir og ekki komnir með fiðring í magann,“ sagði Brynjar Björn fyrir æfingu Stjörnunnar nú síðdegis en leikurinn gegn FH í lokaumferð Pepsi-deildar karla hefst klukkan 16.00 á morgun. „Við höfum haldið okkar venjulega plani fyrir leikinn og erum ekki að breyta út frá vananum þó svo að titilinn sé undir að þessu sinni. Leikurinn breytist ekki - leikmenn verða að allir að skila sinni vinnu eins og venjulega.“ Brynjar Björn var í liði KR sem tapaði fyrir ÍA í frægum úrslitaleik Íslandsmótsins árið 1996. Hann segist ekki hafa rætt leikinn sérstaklega við leikmenn sína í Stjörnunni. „Ég man nú ekki hvernig mér leið fyrir þann leik,“ sagði Brynjar Björn. „Ég man hins vegar vel hvernig mér leið eftir hann. Það situr enn í manni,“ bætti hann við í léttum dúr.Með Rúnari Páli Sigmundssyni, þjálfara Stjörnunnar.Vísir/Daníel„En það er eins nú og þá. Við reyndum að undirbúa okkur eins vel og mögulegt er en í það skiptið voru Skagamenn einfaldlega betri á deginum.“ „Strákanir í Stjörnunni vita best sjálfir hvernig þeir undirbúa sig fyrir leikinn. Mestu máli skiptir að þeir mæti úthvíldir og vel nærðir,“ bætti hann við. Brynjar Björn varð Íslandsmeistari með KR á síðasta tímabili en lagði skóna á hilluna og gerðist aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni. „Þetta hefur verið frábært sumar og skemmtilegt,“ sagði hann. „Við komumst lengra en okkur dreymdi um í Evrópukeppninni og stigasöfnunin í deildinni hefur svo verið með ólíkindum. Þetta hefur verið frábært.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. 1. nóvember 2013 20:16 Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. 3. nóvember 2013 19:21 Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. 17. september 2013 12:00 Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. 6. mars 2013 17:31 Sögustundin: ÍA - KR 1996 Vísir rifjar upp frægan leik ÍA og KR frá árinu 1996. 2. október 2014 16:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Sjá meira
Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. 1. nóvember 2013 20:16
Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. 3. nóvember 2013 19:21
Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. 17. september 2013 12:00
Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. 6. mars 2013 17:31
Sögustundin: ÍA - KR 1996 Vísir rifjar upp frægan leik ÍA og KR frá árinu 1996. 2. október 2014 16:15