Brynjar Björn: Hef ekki rætt við strákana um Skagaleikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. október 2014 21:15 Brynjar Björn fagnar eftir leikinn gegn Lech Poznan í Póllandi. Vísir/Getty Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum KR-ingur og núverandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, segir að undirbúningi liðsins fyrir leikinn mikilvæga á morgun hafi verið með hefðbundnu móti. „Við þjálfarnir erum nokkuð rólegir og ekki komnir með fiðring í magann,“ sagði Brynjar Björn fyrir æfingu Stjörnunnar nú síðdegis en leikurinn gegn FH í lokaumferð Pepsi-deildar karla hefst klukkan 16.00 á morgun. „Við höfum haldið okkar venjulega plani fyrir leikinn og erum ekki að breyta út frá vananum þó svo að titilinn sé undir að þessu sinni. Leikurinn breytist ekki - leikmenn verða að allir að skila sinni vinnu eins og venjulega.“ Brynjar Björn var í liði KR sem tapaði fyrir ÍA í frægum úrslitaleik Íslandsmótsins árið 1996. Hann segist ekki hafa rætt leikinn sérstaklega við leikmenn sína í Stjörnunni. „Ég man nú ekki hvernig mér leið fyrir þann leik,“ sagði Brynjar Björn. „Ég man hins vegar vel hvernig mér leið eftir hann. Það situr enn í manni,“ bætti hann við í léttum dúr.Með Rúnari Páli Sigmundssyni, þjálfara Stjörnunnar.Vísir/Daníel„En það er eins nú og þá. Við reyndum að undirbúa okkur eins vel og mögulegt er en í það skiptið voru Skagamenn einfaldlega betri á deginum.“ „Strákanir í Stjörnunni vita best sjálfir hvernig þeir undirbúa sig fyrir leikinn. Mestu máli skiptir að þeir mæti úthvíldir og vel nærðir,“ bætti hann við. Brynjar Björn varð Íslandsmeistari með KR á síðasta tímabili en lagði skóna á hilluna og gerðist aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni. „Þetta hefur verið frábært sumar og skemmtilegt,“ sagði hann. „Við komumst lengra en okkur dreymdi um í Evrópukeppninni og stigasöfnunin í deildinni hefur svo verið með ólíkindum. Þetta hefur verið frábært.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. 1. nóvember 2013 20:16 Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. 3. nóvember 2013 19:21 Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. 17. september 2013 12:00 Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. 6. mars 2013 17:31 Sögustundin: ÍA - KR 1996 Vísir rifjar upp frægan leik ÍA og KR frá árinu 1996. 2. október 2014 16:15 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum KR-ingur og núverandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, segir að undirbúningi liðsins fyrir leikinn mikilvæga á morgun hafi verið með hefðbundnu móti. „Við þjálfarnir erum nokkuð rólegir og ekki komnir með fiðring í magann,“ sagði Brynjar Björn fyrir æfingu Stjörnunnar nú síðdegis en leikurinn gegn FH í lokaumferð Pepsi-deildar karla hefst klukkan 16.00 á morgun. „Við höfum haldið okkar venjulega plani fyrir leikinn og erum ekki að breyta út frá vananum þó svo að titilinn sé undir að þessu sinni. Leikurinn breytist ekki - leikmenn verða að allir að skila sinni vinnu eins og venjulega.“ Brynjar Björn var í liði KR sem tapaði fyrir ÍA í frægum úrslitaleik Íslandsmótsins árið 1996. Hann segist ekki hafa rætt leikinn sérstaklega við leikmenn sína í Stjörnunni. „Ég man nú ekki hvernig mér leið fyrir þann leik,“ sagði Brynjar Björn. „Ég man hins vegar vel hvernig mér leið eftir hann. Það situr enn í manni,“ bætti hann við í léttum dúr.Með Rúnari Páli Sigmundssyni, þjálfara Stjörnunnar.Vísir/Daníel„En það er eins nú og þá. Við reyndum að undirbúa okkur eins vel og mögulegt er en í það skiptið voru Skagamenn einfaldlega betri á deginum.“ „Strákanir í Stjörnunni vita best sjálfir hvernig þeir undirbúa sig fyrir leikinn. Mestu máli skiptir að þeir mæti úthvíldir og vel nærðir,“ bætti hann við. Brynjar Björn varð Íslandsmeistari með KR á síðasta tímabili en lagði skóna á hilluna og gerðist aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni. „Þetta hefur verið frábært sumar og skemmtilegt,“ sagði hann. „Við komumst lengra en okkur dreymdi um í Evrópukeppninni og stigasöfnunin í deildinni hefur svo verið með ólíkindum. Þetta hefur verið frábært.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. 1. nóvember 2013 20:16 Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. 3. nóvember 2013 19:21 Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. 17. september 2013 12:00 Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. 6. mars 2013 17:31 Sögustundin: ÍA - KR 1996 Vísir rifjar upp frægan leik ÍA og KR frá árinu 1996. 2. október 2014 16:15 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. 1. nóvember 2013 20:16
Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. 3. nóvember 2013 19:21
Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. 17. september 2013 12:00
Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. 6. mars 2013 17:31
Sögustundin: ÍA - KR 1996 Vísir rifjar upp frægan leik ÍA og KR frá árinu 1996. 2. október 2014 16:15
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn