Brynjar Björn: Hef ekki rætt við strákana um Skagaleikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. október 2014 21:15 Brynjar Björn fagnar eftir leikinn gegn Lech Poznan í Póllandi. Vísir/Getty Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum KR-ingur og núverandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, segir að undirbúningi liðsins fyrir leikinn mikilvæga á morgun hafi verið með hefðbundnu móti. „Við þjálfarnir erum nokkuð rólegir og ekki komnir með fiðring í magann,“ sagði Brynjar Björn fyrir æfingu Stjörnunnar nú síðdegis en leikurinn gegn FH í lokaumferð Pepsi-deildar karla hefst klukkan 16.00 á morgun. „Við höfum haldið okkar venjulega plani fyrir leikinn og erum ekki að breyta út frá vananum þó svo að titilinn sé undir að þessu sinni. Leikurinn breytist ekki - leikmenn verða að allir að skila sinni vinnu eins og venjulega.“ Brynjar Björn var í liði KR sem tapaði fyrir ÍA í frægum úrslitaleik Íslandsmótsins árið 1996. Hann segist ekki hafa rætt leikinn sérstaklega við leikmenn sína í Stjörnunni. „Ég man nú ekki hvernig mér leið fyrir þann leik,“ sagði Brynjar Björn. „Ég man hins vegar vel hvernig mér leið eftir hann. Það situr enn í manni,“ bætti hann við í léttum dúr.Með Rúnari Páli Sigmundssyni, þjálfara Stjörnunnar.Vísir/Daníel„En það er eins nú og þá. Við reyndum að undirbúa okkur eins vel og mögulegt er en í það skiptið voru Skagamenn einfaldlega betri á deginum.“ „Strákanir í Stjörnunni vita best sjálfir hvernig þeir undirbúa sig fyrir leikinn. Mestu máli skiptir að þeir mæti úthvíldir og vel nærðir,“ bætti hann við. Brynjar Björn varð Íslandsmeistari með KR á síðasta tímabili en lagði skóna á hilluna og gerðist aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni. „Þetta hefur verið frábært sumar og skemmtilegt,“ sagði hann. „Við komumst lengra en okkur dreymdi um í Evrópukeppninni og stigasöfnunin í deildinni hefur svo verið með ólíkindum. Þetta hefur verið frábært.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. 1. nóvember 2013 20:16 Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. 3. nóvember 2013 19:21 Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. 17. september 2013 12:00 Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. 6. mars 2013 17:31 Sögustundin: ÍA - KR 1996 Vísir rifjar upp frægan leik ÍA og KR frá árinu 1996. 2. október 2014 16:15 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum KR-ingur og núverandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, segir að undirbúningi liðsins fyrir leikinn mikilvæga á morgun hafi verið með hefðbundnu móti. „Við þjálfarnir erum nokkuð rólegir og ekki komnir með fiðring í magann,“ sagði Brynjar Björn fyrir æfingu Stjörnunnar nú síðdegis en leikurinn gegn FH í lokaumferð Pepsi-deildar karla hefst klukkan 16.00 á morgun. „Við höfum haldið okkar venjulega plani fyrir leikinn og erum ekki að breyta út frá vananum þó svo að titilinn sé undir að þessu sinni. Leikurinn breytist ekki - leikmenn verða að allir að skila sinni vinnu eins og venjulega.“ Brynjar Björn var í liði KR sem tapaði fyrir ÍA í frægum úrslitaleik Íslandsmótsins árið 1996. Hann segist ekki hafa rætt leikinn sérstaklega við leikmenn sína í Stjörnunni. „Ég man nú ekki hvernig mér leið fyrir þann leik,“ sagði Brynjar Björn. „Ég man hins vegar vel hvernig mér leið eftir hann. Það situr enn í manni,“ bætti hann við í léttum dúr.Með Rúnari Páli Sigmundssyni, þjálfara Stjörnunnar.Vísir/Daníel„En það er eins nú og þá. Við reyndum að undirbúa okkur eins vel og mögulegt er en í það skiptið voru Skagamenn einfaldlega betri á deginum.“ „Strákanir í Stjörnunni vita best sjálfir hvernig þeir undirbúa sig fyrir leikinn. Mestu máli skiptir að þeir mæti úthvíldir og vel nærðir,“ bætti hann við. Brynjar Björn varð Íslandsmeistari með KR á síðasta tímabili en lagði skóna á hilluna og gerðist aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni. „Þetta hefur verið frábært sumar og skemmtilegt,“ sagði hann. „Við komumst lengra en okkur dreymdi um í Evrópukeppninni og stigasöfnunin í deildinni hefur svo verið með ólíkindum. Þetta hefur verið frábært.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. 1. nóvember 2013 20:16 Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. 3. nóvember 2013 19:21 Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. 17. september 2013 12:00 Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. 6. mars 2013 17:31 Sögustundin: ÍA - KR 1996 Vísir rifjar upp frægan leik ÍA og KR frá árinu 1996. 2. október 2014 16:15 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. 1. nóvember 2013 20:16
Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. 3. nóvember 2013 19:21
Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. 17. september 2013 12:00
Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. 6. mars 2013 17:31
Sögustundin: ÍA - KR 1996 Vísir rifjar upp frægan leik ÍA og KR frá árinu 1996. 2. október 2014 16:15