Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Bjarki Ármannsson skrifar 6. október 2014 22:33 Brennisteinsdíoxíðsmengun hefur aldrei mælst jafn mikil á Íslandi og nú vegna gossins. Vísir/Egill Aðalsteinsson. Í dag mældist talsverð brennisteinsdíoxíðsmengun á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn frá því að gos hófst í Holuhrauni. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun og því gæti mengunar aftur orðið vart. Samkvæmt mælingum Umhverfisstofnunar, sem hægt er að fylgjast með á netinu, mældist gildi brennisteinsdíoxíðs (SO2) í andrúmslofti rúmlega 600 míkrógrömm á rúmmetra á loftmælingarstöðinni við Dalsmára í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Þegar mengun mælist svo há, getur það haft áhrif á þá sem stríða við öndunarerfiðleika. Brennisteinsdíoxíðsmengun hefur aldrei mælst jafn mikil á Íslandi og nú vegna gossins. Mengunarinnar hefur þegar orðið vart víða á Norður- og Austurlandi. Bárðarbunga Tengdar fréttir Búast má við gasmengun austanlands Gosvirkni í Holuhrauni er svipuð og verið hefur. Þrír skjálftar yfir 3 að stærð síðasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. 28. september 2014 12:33 Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32 Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Mikil eftirspurn hefur verið eftir gasgrímum allt frá því eldgosið í Holuhrauni hófst með tilheyrandi gasmengun í byggð fyrir austan og norðan. 29. september 2014 20:00 Búast má við gasmengun til norðvesturs af gosstöðvunum Nýja hraunið á Flæðunum, í Holuhrauni, var orðið 44 ferkílómetrar á laugardag og fer enn stækkandi. 29. september 2014 13:30 Gasmengun spáð á öllu Norðurlandi Veðurstofan varar við því að í dag megi búast við að gasmengunar verði vart norður og vestur af eldstöðinni í Holuhrauni. Líkur eru á mengun á svæðinu frá Öxarfirði, vestur í Húnaflóa og jafnvel að Breiðafirði. 5. október 2014 09:45 Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23 Líkur á að gasmengun berist frá eldgosinu til vesturs og suðvesturs Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og áður. Hraunframleiðslan er stöðug og rennur hraunið til suðausturs frá gígunum og út í Jökulsá á Fjöllum. 6. október 2014 14:59 Mengunarsvæðin í dag og á morgun kortlögð Búast má við gasmengun vestan og norðvestan gosstöðvanna norðan Vatnajökuls í dag og á morgun. 17. september 2014 12:43 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Fleiri fréttir Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Sjá meira
Í dag mældist talsverð brennisteinsdíoxíðsmengun á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn frá því að gos hófst í Holuhrauni. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun og því gæti mengunar aftur orðið vart. Samkvæmt mælingum Umhverfisstofnunar, sem hægt er að fylgjast með á netinu, mældist gildi brennisteinsdíoxíðs (SO2) í andrúmslofti rúmlega 600 míkrógrömm á rúmmetra á loftmælingarstöðinni við Dalsmára í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Þegar mengun mælist svo há, getur það haft áhrif á þá sem stríða við öndunarerfiðleika. Brennisteinsdíoxíðsmengun hefur aldrei mælst jafn mikil á Íslandi og nú vegna gossins. Mengunarinnar hefur þegar orðið vart víða á Norður- og Austurlandi.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Búast má við gasmengun austanlands Gosvirkni í Holuhrauni er svipuð og verið hefur. Þrír skjálftar yfir 3 að stærð síðasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. 28. september 2014 12:33 Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32 Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Mikil eftirspurn hefur verið eftir gasgrímum allt frá því eldgosið í Holuhrauni hófst með tilheyrandi gasmengun í byggð fyrir austan og norðan. 29. september 2014 20:00 Búast má við gasmengun til norðvesturs af gosstöðvunum Nýja hraunið á Flæðunum, í Holuhrauni, var orðið 44 ferkílómetrar á laugardag og fer enn stækkandi. 29. september 2014 13:30 Gasmengun spáð á öllu Norðurlandi Veðurstofan varar við því að í dag megi búast við að gasmengunar verði vart norður og vestur af eldstöðinni í Holuhrauni. Líkur eru á mengun á svæðinu frá Öxarfirði, vestur í Húnaflóa og jafnvel að Breiðafirði. 5. október 2014 09:45 Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23 Líkur á að gasmengun berist frá eldgosinu til vesturs og suðvesturs Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og áður. Hraunframleiðslan er stöðug og rennur hraunið til suðausturs frá gígunum og út í Jökulsá á Fjöllum. 6. október 2014 14:59 Mengunarsvæðin í dag og á morgun kortlögð Búast má við gasmengun vestan og norðvestan gosstöðvanna norðan Vatnajökuls í dag og á morgun. 17. september 2014 12:43 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Fleiri fréttir Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Sjá meira
Búast má við gasmengun austanlands Gosvirkni í Holuhrauni er svipuð og verið hefur. Þrír skjálftar yfir 3 að stærð síðasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. 28. september 2014 12:33
Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32
Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Mikil eftirspurn hefur verið eftir gasgrímum allt frá því eldgosið í Holuhrauni hófst með tilheyrandi gasmengun í byggð fyrir austan og norðan. 29. september 2014 20:00
Búast má við gasmengun til norðvesturs af gosstöðvunum Nýja hraunið á Flæðunum, í Holuhrauni, var orðið 44 ferkílómetrar á laugardag og fer enn stækkandi. 29. september 2014 13:30
Gasmengun spáð á öllu Norðurlandi Veðurstofan varar við því að í dag megi búast við að gasmengunar verði vart norður og vestur af eldstöðinni í Holuhrauni. Líkur eru á mengun á svæðinu frá Öxarfirði, vestur í Húnaflóa og jafnvel að Breiðafirði. 5. október 2014 09:45
Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23
Líkur á að gasmengun berist frá eldgosinu til vesturs og suðvesturs Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og áður. Hraunframleiðslan er stöðug og rennur hraunið til suðausturs frá gígunum og út í Jökulsá á Fjöllum. 6. október 2014 14:59
Mengunarsvæðin í dag og á morgun kortlögð Búast má við gasmengun vestan og norðvestan gosstöðvanna norðan Vatnajökuls í dag og á morgun. 17. september 2014 12:43