Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Bjarki Ármannsson skrifar 6. október 2014 22:33 Brennisteinsdíoxíðsmengun hefur aldrei mælst jafn mikil á Íslandi og nú vegna gossins. Vísir/Egill Aðalsteinsson. Í dag mældist talsverð brennisteinsdíoxíðsmengun á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn frá því að gos hófst í Holuhrauni. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun og því gæti mengunar aftur orðið vart. Samkvæmt mælingum Umhverfisstofnunar, sem hægt er að fylgjast með á netinu, mældist gildi brennisteinsdíoxíðs (SO2) í andrúmslofti rúmlega 600 míkrógrömm á rúmmetra á loftmælingarstöðinni við Dalsmára í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Þegar mengun mælist svo há, getur það haft áhrif á þá sem stríða við öndunarerfiðleika. Brennisteinsdíoxíðsmengun hefur aldrei mælst jafn mikil á Íslandi og nú vegna gossins. Mengunarinnar hefur þegar orðið vart víða á Norður- og Austurlandi. Bárðarbunga Tengdar fréttir Búast má við gasmengun austanlands Gosvirkni í Holuhrauni er svipuð og verið hefur. Þrír skjálftar yfir 3 að stærð síðasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. 28. september 2014 12:33 Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32 Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Mikil eftirspurn hefur verið eftir gasgrímum allt frá því eldgosið í Holuhrauni hófst með tilheyrandi gasmengun í byggð fyrir austan og norðan. 29. september 2014 20:00 Búast má við gasmengun til norðvesturs af gosstöðvunum Nýja hraunið á Flæðunum, í Holuhrauni, var orðið 44 ferkílómetrar á laugardag og fer enn stækkandi. 29. september 2014 13:30 Gasmengun spáð á öllu Norðurlandi Veðurstofan varar við því að í dag megi búast við að gasmengunar verði vart norður og vestur af eldstöðinni í Holuhrauni. Líkur eru á mengun á svæðinu frá Öxarfirði, vestur í Húnaflóa og jafnvel að Breiðafirði. 5. október 2014 09:45 Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23 Líkur á að gasmengun berist frá eldgosinu til vesturs og suðvesturs Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og áður. Hraunframleiðslan er stöðug og rennur hraunið til suðausturs frá gígunum og út í Jökulsá á Fjöllum. 6. október 2014 14:59 Mengunarsvæðin í dag og á morgun kortlögð Búast má við gasmengun vestan og norðvestan gosstöðvanna norðan Vatnajökuls í dag og á morgun. 17. september 2014 12:43 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Í dag mældist talsverð brennisteinsdíoxíðsmengun á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn frá því að gos hófst í Holuhrauni. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun og því gæti mengunar aftur orðið vart. Samkvæmt mælingum Umhverfisstofnunar, sem hægt er að fylgjast með á netinu, mældist gildi brennisteinsdíoxíðs (SO2) í andrúmslofti rúmlega 600 míkrógrömm á rúmmetra á loftmælingarstöðinni við Dalsmára í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Þegar mengun mælist svo há, getur það haft áhrif á þá sem stríða við öndunarerfiðleika. Brennisteinsdíoxíðsmengun hefur aldrei mælst jafn mikil á Íslandi og nú vegna gossins. Mengunarinnar hefur þegar orðið vart víða á Norður- og Austurlandi.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Búast má við gasmengun austanlands Gosvirkni í Holuhrauni er svipuð og verið hefur. Þrír skjálftar yfir 3 að stærð síðasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. 28. september 2014 12:33 Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32 Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Mikil eftirspurn hefur verið eftir gasgrímum allt frá því eldgosið í Holuhrauni hófst með tilheyrandi gasmengun í byggð fyrir austan og norðan. 29. september 2014 20:00 Búast má við gasmengun til norðvesturs af gosstöðvunum Nýja hraunið á Flæðunum, í Holuhrauni, var orðið 44 ferkílómetrar á laugardag og fer enn stækkandi. 29. september 2014 13:30 Gasmengun spáð á öllu Norðurlandi Veðurstofan varar við því að í dag megi búast við að gasmengunar verði vart norður og vestur af eldstöðinni í Holuhrauni. Líkur eru á mengun á svæðinu frá Öxarfirði, vestur í Húnaflóa og jafnvel að Breiðafirði. 5. október 2014 09:45 Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23 Líkur á að gasmengun berist frá eldgosinu til vesturs og suðvesturs Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og áður. Hraunframleiðslan er stöðug og rennur hraunið til suðausturs frá gígunum og út í Jökulsá á Fjöllum. 6. október 2014 14:59 Mengunarsvæðin í dag og á morgun kortlögð Búast má við gasmengun vestan og norðvestan gosstöðvanna norðan Vatnajökuls í dag og á morgun. 17. september 2014 12:43 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Búast má við gasmengun austanlands Gosvirkni í Holuhrauni er svipuð og verið hefur. Þrír skjálftar yfir 3 að stærð síðasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. 28. september 2014 12:33
Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32
Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Mikil eftirspurn hefur verið eftir gasgrímum allt frá því eldgosið í Holuhrauni hófst með tilheyrandi gasmengun í byggð fyrir austan og norðan. 29. september 2014 20:00
Búast má við gasmengun til norðvesturs af gosstöðvunum Nýja hraunið á Flæðunum, í Holuhrauni, var orðið 44 ferkílómetrar á laugardag og fer enn stækkandi. 29. september 2014 13:30
Gasmengun spáð á öllu Norðurlandi Veðurstofan varar við því að í dag megi búast við að gasmengunar verði vart norður og vestur af eldstöðinni í Holuhrauni. Líkur eru á mengun á svæðinu frá Öxarfirði, vestur í Húnaflóa og jafnvel að Breiðafirði. 5. október 2014 09:45
Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23
Líkur á að gasmengun berist frá eldgosinu til vesturs og suðvesturs Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og áður. Hraunframleiðslan er stöðug og rennur hraunið til suðausturs frá gígunum og út í Jökulsá á Fjöllum. 6. október 2014 14:59
Mengunarsvæðin í dag og á morgun kortlögð Búast má við gasmengun vestan og norðvestan gosstöðvanna norðan Vatnajökuls í dag og á morgun. 17. september 2014 12:43
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent