Jónína Ben segir fjölmiðla reyna að brenna sig til ösku Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. október 2014 09:14 Jónína og Gunnar hafa fengið nóg af DV. Vísir/Rósa Jónína Benediktsdóttir og Gunnar Þorsteinsson eru afar ósátt við DV vegna umfjöllunar blaðsins um einkalíf þeirra og fjármál. Hjónin voru í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun vegna forsíðufréttar DV frá í seinustu viku. Þar var fullyrt að Jónína hefði búið í einbýlishúsi í Stigahlíð í 11 ár án þess að borga leigu. Jónína segir fréttina ranga en að DV mun ekki leiðrétta fréttina nema hún sendi blaðinu afrit af leigusamningnum og kvittanir svo hægt sé að átta sig betur á málavöxtum. Jónína setur spurningamerki við það og segir að málið eigi einfaldlega ekki heima í fjölmiðlum. „Ég er umdeild. Ég ákvað að stíga fram fyrir hrun og segja hluti sem voru óþægilegir fyrir samfélagið og ég virði þá sem eru mér reiðir. Ég skil reiði þeirra á vissan hátt en þegar maður verður fyrir aðkasti eins og hef verið síðan 2003 í ákveðnum fjölmiðlum þá verður maður svolítið beittur,“ sagði Jónína og bætti við: „Ég hef látið fjölmiðla hafa alltof mikil áhrif á mig, ég viðurkenni það. Mér var sagt að fjölmiðlar gætu lyft mér upp til hæstu hæða, sem þeir gerðu á sínum tíma, ég neita því ekkert, en þeir hafa líka reynt að brenna mig til ösku.“ Jónína sagði hún og Gunnar biðja „fjölmiðla um að gefa okkur tilfinningalegt svigrúm eins og forsetinn bað um.“ Aðspurð hvort þau vildu fá frið svaraði hún játandi. Gunnar sagði svo um DV: „Þarna eru að skrifa menn sem er búið að dæma aftur og aftur fyrir lögbrot en þeir halda áfram sömu lögbrotum. Hversu langt þarf að ganga?“ Hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér að ofan. Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Jónína Benediktsdóttir og Gunnar Þorsteinsson eru afar ósátt við DV vegna umfjöllunar blaðsins um einkalíf þeirra og fjármál. Hjónin voru í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun vegna forsíðufréttar DV frá í seinustu viku. Þar var fullyrt að Jónína hefði búið í einbýlishúsi í Stigahlíð í 11 ár án þess að borga leigu. Jónína segir fréttina ranga en að DV mun ekki leiðrétta fréttina nema hún sendi blaðinu afrit af leigusamningnum og kvittanir svo hægt sé að átta sig betur á málavöxtum. Jónína setur spurningamerki við það og segir að málið eigi einfaldlega ekki heima í fjölmiðlum. „Ég er umdeild. Ég ákvað að stíga fram fyrir hrun og segja hluti sem voru óþægilegir fyrir samfélagið og ég virði þá sem eru mér reiðir. Ég skil reiði þeirra á vissan hátt en þegar maður verður fyrir aðkasti eins og hef verið síðan 2003 í ákveðnum fjölmiðlum þá verður maður svolítið beittur,“ sagði Jónína og bætti við: „Ég hef látið fjölmiðla hafa alltof mikil áhrif á mig, ég viðurkenni það. Mér var sagt að fjölmiðlar gætu lyft mér upp til hæstu hæða, sem þeir gerðu á sínum tíma, ég neita því ekkert, en þeir hafa líka reynt að brenna mig til ösku.“ Jónína sagði hún og Gunnar biðja „fjölmiðla um að gefa okkur tilfinningalegt svigrúm eins og forsetinn bað um.“ Aðspurð hvort þau vildu fá frið svaraði hún játandi. Gunnar sagði svo um DV: „Þarna eru að skrifa menn sem er búið að dæma aftur og aftur fyrir lögbrot en þeir halda áfram sömu lögbrotum. Hversu langt þarf að ganga?“ Hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér að ofan.
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira