Jónína Ben segir fjölmiðla reyna að brenna sig til ösku Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. október 2014 09:14 Jónína og Gunnar hafa fengið nóg af DV. Vísir/Rósa Jónína Benediktsdóttir og Gunnar Þorsteinsson eru afar ósátt við DV vegna umfjöllunar blaðsins um einkalíf þeirra og fjármál. Hjónin voru í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun vegna forsíðufréttar DV frá í seinustu viku. Þar var fullyrt að Jónína hefði búið í einbýlishúsi í Stigahlíð í 11 ár án þess að borga leigu. Jónína segir fréttina ranga en að DV mun ekki leiðrétta fréttina nema hún sendi blaðinu afrit af leigusamningnum og kvittanir svo hægt sé að átta sig betur á málavöxtum. Jónína setur spurningamerki við það og segir að málið eigi einfaldlega ekki heima í fjölmiðlum. „Ég er umdeild. Ég ákvað að stíga fram fyrir hrun og segja hluti sem voru óþægilegir fyrir samfélagið og ég virði þá sem eru mér reiðir. Ég skil reiði þeirra á vissan hátt en þegar maður verður fyrir aðkasti eins og hef verið síðan 2003 í ákveðnum fjölmiðlum þá verður maður svolítið beittur,“ sagði Jónína og bætti við: „Ég hef látið fjölmiðla hafa alltof mikil áhrif á mig, ég viðurkenni það. Mér var sagt að fjölmiðlar gætu lyft mér upp til hæstu hæða, sem þeir gerðu á sínum tíma, ég neita því ekkert, en þeir hafa líka reynt að brenna mig til ösku.“ Jónína sagði hún og Gunnar biðja „fjölmiðla um að gefa okkur tilfinningalegt svigrúm eins og forsetinn bað um.“ Aðspurð hvort þau vildu fá frið svaraði hún játandi. Gunnar sagði svo um DV: „Þarna eru að skrifa menn sem er búið að dæma aftur og aftur fyrir lögbrot en þeir halda áfram sömu lögbrotum. Hversu langt þarf að ganga?“ Hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér að ofan. Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira
Jónína Benediktsdóttir og Gunnar Þorsteinsson eru afar ósátt við DV vegna umfjöllunar blaðsins um einkalíf þeirra og fjármál. Hjónin voru í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun vegna forsíðufréttar DV frá í seinustu viku. Þar var fullyrt að Jónína hefði búið í einbýlishúsi í Stigahlíð í 11 ár án þess að borga leigu. Jónína segir fréttina ranga en að DV mun ekki leiðrétta fréttina nema hún sendi blaðinu afrit af leigusamningnum og kvittanir svo hægt sé að átta sig betur á málavöxtum. Jónína setur spurningamerki við það og segir að málið eigi einfaldlega ekki heima í fjölmiðlum. „Ég er umdeild. Ég ákvað að stíga fram fyrir hrun og segja hluti sem voru óþægilegir fyrir samfélagið og ég virði þá sem eru mér reiðir. Ég skil reiði þeirra á vissan hátt en þegar maður verður fyrir aðkasti eins og hef verið síðan 2003 í ákveðnum fjölmiðlum þá verður maður svolítið beittur,“ sagði Jónína og bætti við: „Ég hef látið fjölmiðla hafa alltof mikil áhrif á mig, ég viðurkenni það. Mér var sagt að fjölmiðlar gætu lyft mér upp til hæstu hæða, sem þeir gerðu á sínum tíma, ég neita því ekkert, en þeir hafa líka reynt að brenna mig til ösku.“ Jónína sagði hún og Gunnar biðja „fjölmiðla um að gefa okkur tilfinningalegt svigrúm eins og forsetinn bað um.“ Aðspurð hvort þau vildu fá frið svaraði hún játandi. Gunnar sagði svo um DV: „Þarna eru að skrifa menn sem er búið að dæma aftur og aftur fyrir lögbrot en þeir halda áfram sömu lögbrotum. Hversu langt þarf að ganga?“ Hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér að ofan.
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira