Sveinn Andri krefur DV um tíu milljónir króna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. september 2014 12:02 Sveinn Andri Sveinsson. vísir/gva Sveinn Andri Sveinsson lögmaður hefur stefnt ritstjóra DV og blaðamanni á DV vegna umfjöllunar um meint ástarsamband hans og sextán ára stúlku. Sveinn segir umfjöllunina brot á friðhelgi einkalífsins. Sveinn Andri krefst tíu milljóna króna frá Reyni Traustasyni, ritstjóra DV, og Viktoríu Hermannsdóttur, blaðamanni á DV, vegna umfjöllunarinnar. Umrædd umfjöllun birtist í helgarblaði DV í ágúst síðastliðnum þar sem rætt var við stúlkuna, sem í dag er nítján ára gömul. Sagði hún Svein Andra föður eins og hálfs árs gamals sonar hennar og birti meðal annars tölvupóstssamskipti sem á milli þeirra fóru. Þá greindi hún frá því að Sveinn Andri hefði ekki viljað taka þátt í lífi barnsins og óskað eftir því að hún færi í fóstureyðingu. „Ég hef svarað honum og við höfnum þessu alfarið. Við ætlum ekki að biðja hann afsökunar. En honum er velkomið að útskýra fyrir þjóðinni hvernig það gerist að maður á þessum aldri, líklega fimmtugur, er í sambandi við jafn ómótaðan einstakling og sextán ára stúlka hlýtur að vera,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV. Sveinn Andri vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Tengdar fréttir Sveinn Andri hefur engar áhyggjur af ímynd sinni á Facebook Ný rannsókn leiðir í ljós að ef menn gæta ekki að ímynd sinni á Facebook eru þeir afskrifaðir umsvifalaust sem léttvægir. Ímyndin vegur þyngra en það sem menn hafa fram að færa. 25. júlí 2014 12:29 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fleiri fréttir Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Sveinn Andri Sveinsson lögmaður hefur stefnt ritstjóra DV og blaðamanni á DV vegna umfjöllunar um meint ástarsamband hans og sextán ára stúlku. Sveinn segir umfjöllunina brot á friðhelgi einkalífsins. Sveinn Andri krefst tíu milljóna króna frá Reyni Traustasyni, ritstjóra DV, og Viktoríu Hermannsdóttur, blaðamanni á DV, vegna umfjöllunarinnar. Umrædd umfjöllun birtist í helgarblaði DV í ágúst síðastliðnum þar sem rætt var við stúlkuna, sem í dag er nítján ára gömul. Sagði hún Svein Andra föður eins og hálfs árs gamals sonar hennar og birti meðal annars tölvupóstssamskipti sem á milli þeirra fóru. Þá greindi hún frá því að Sveinn Andri hefði ekki viljað taka þátt í lífi barnsins og óskað eftir því að hún færi í fóstureyðingu. „Ég hef svarað honum og við höfnum þessu alfarið. Við ætlum ekki að biðja hann afsökunar. En honum er velkomið að útskýra fyrir þjóðinni hvernig það gerist að maður á þessum aldri, líklega fimmtugur, er í sambandi við jafn ómótaðan einstakling og sextán ára stúlka hlýtur að vera,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV. Sveinn Andri vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað.
Tengdar fréttir Sveinn Andri hefur engar áhyggjur af ímynd sinni á Facebook Ný rannsókn leiðir í ljós að ef menn gæta ekki að ímynd sinni á Facebook eru þeir afskrifaðir umsvifalaust sem léttvægir. Ímyndin vegur þyngra en það sem menn hafa fram að færa. 25. júlí 2014 12:29 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fleiri fréttir Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Sveinn Andri hefur engar áhyggjur af ímynd sinni á Facebook Ný rannsókn leiðir í ljós að ef menn gæta ekki að ímynd sinni á Facebook eru þeir afskrifaðir umsvifalaust sem léttvægir. Ímyndin vegur þyngra en það sem menn hafa fram að færa. 25. júlí 2014 12:29