Óþarft að krefjast rafrænna skilríkja Heimir Már Pétursson skrifar 6. september 2014 13:08 Vísir/Hörður/Pjetur Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis telur algerlega óþarft að krefjast þess að umsækjendur um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda þurfi að hafa rafræn skilríki til að staðfesta útreikninga á lækkun lánanna. Þúsundir og jafnvel tugþúsundir manna gætu þurft að verða sér út um slík skilríki á örfáum vikum verði þetta skilyrði sett. Rúmlega 69 þúsund umsóknir bárust Ríkisskattstjóra um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda en umsóknarfrestur rann út um síðustu mánaðamót. Starfsmenn Ríkisskattstjóra vinna nú að útreikningum en þegar þeim er lokið fá umsækjendur niðurstöðuna og þurfa að staðfesta hana. Ríkisskattstjóri gerir þá kröfu að staðfestingin fari fram með rafrænum skilríkjum, en það gæti þýtt að þúsundir og jafnvel tugþusundir manna þyrftu að verða sér út um slík skilríki á nokkrum vikum. Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir þessa kröfu koma honum á óvart. „Ég sé ekki og hef ekki séð rök fyrir því að þetta sé nauðsynlegt, en því er haldið fram,“ segir Frosti Frosti segir margar aðrar ódýrari og hentugri leiðir til vilji menn auka öryggið varðandi staðfestingu útreikninganna. Hann telur þó að þetta ætti ekki að tefja framkvæmd skuldaniðurfellingarinnar. „Ég veit ekki hvort að það myndi tefja, en það er alveg áreiðanlega og augljóslega óþægindi af þessu og að mínu mati eru þetta óþarfa óþægindi. Þess vegna er það gagnrýnisvert,“ segir Frosti Sigurjónsson. Alþingi Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis telur algerlega óþarft að krefjast þess að umsækjendur um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda þurfi að hafa rafræn skilríki til að staðfesta útreikninga á lækkun lánanna. Þúsundir og jafnvel tugþúsundir manna gætu þurft að verða sér út um slík skilríki á örfáum vikum verði þetta skilyrði sett. Rúmlega 69 þúsund umsóknir bárust Ríkisskattstjóra um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda en umsóknarfrestur rann út um síðustu mánaðamót. Starfsmenn Ríkisskattstjóra vinna nú að útreikningum en þegar þeim er lokið fá umsækjendur niðurstöðuna og þurfa að staðfesta hana. Ríkisskattstjóri gerir þá kröfu að staðfestingin fari fram með rafrænum skilríkjum, en það gæti þýtt að þúsundir og jafnvel tugþusundir manna þyrftu að verða sér út um slík skilríki á nokkrum vikum. Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir þessa kröfu koma honum á óvart. „Ég sé ekki og hef ekki séð rök fyrir því að þetta sé nauðsynlegt, en því er haldið fram,“ segir Frosti Frosti segir margar aðrar ódýrari og hentugri leiðir til vilji menn auka öryggið varðandi staðfestingu útreikninganna. Hann telur þó að þetta ætti ekki að tefja framkvæmd skuldaniðurfellingarinnar. „Ég veit ekki hvort að það myndi tefja, en það er alveg áreiðanlega og augljóslega óþægindi af þessu og að mínu mati eru þetta óþarfa óþægindi. Þess vegna er það gagnrýnisvert,“ segir Frosti Sigurjónsson.
Alþingi Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira