Líkur á gosi úr Bárðarbunguöskjunni meiri 6. september 2014 15:23 Vísir/Vilhelm „Það er enn verið að reyna að túlka nákvæmlega hvað þetta er, en atburðarrásin er allavega af þeirri stærðargráðu sem vísindamenn hafa ekki séð hér eftir að mælingar hófust,“ segir Víðir Reynisson, deildarstjóri Almannavarna. Hann segir svo mikla breytingu kalla á að farið verði vel yfir allar hugsanlegar sviðsmyndir sem séu mögulegar. „Líkur á gosi í Bárðarbunguöskjunni sjálfri eru kannski meiri að okkar mati, en þær voru áður.“ Víðir segir sérfræðinga vinna út frá því að atburðarrásin geti verið hröð komi til goss í Bárðarbunguöskjunni. „Við gefum okkur að við höfum lítinn tíma til þess að undirbúa okkur. Við ætlum að vinna þetta mjög hratt og fara yfir áætlanir okkar í dag.“ Hann segir líklegt að ekki verði breytingar á rýmingaráætlunum Almannavarna. Fundað verði í dag með lögreglustjórum á Hvolsvelli, Selfossi, Húsavík og Eskifirði um málið. Aðspurður hvort nýju upplýsingarnar gefi í skyn auknar líkur á flóðum segir Víðir það óljóst. „Þarna er þykkasti ísinn á svæðinu og þar af leiðandi hætta á meira vatni. Hinn stóru póllinn í því er hve öflugt eldgos getur verið þarna. Það erum við enn að skoða og fara yfir hvað verður.“ Fundur vísindaráðs Almannavarna hófst klukkan hálf þrjú og þar er farið yfir næstu skref. „Við ætlum að fara mjög ítarlega yfir þessa sviðsmynd um eldgos í Bárðarbunguöskjunni og hvort við þurfum að grípa til einhverra frekari ráðstafana heldur en hefur verið gert.“ Svæðið er nú lokað og einungis eru níu vísindamenn þar. Fólki verður ekki fjölgað á svæðinu. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
„Það er enn verið að reyna að túlka nákvæmlega hvað þetta er, en atburðarrásin er allavega af þeirri stærðargráðu sem vísindamenn hafa ekki séð hér eftir að mælingar hófust,“ segir Víðir Reynisson, deildarstjóri Almannavarna. Hann segir svo mikla breytingu kalla á að farið verði vel yfir allar hugsanlegar sviðsmyndir sem séu mögulegar. „Líkur á gosi í Bárðarbunguöskjunni sjálfri eru kannski meiri að okkar mati, en þær voru áður.“ Víðir segir sérfræðinga vinna út frá því að atburðarrásin geti verið hröð komi til goss í Bárðarbunguöskjunni. „Við gefum okkur að við höfum lítinn tíma til þess að undirbúa okkur. Við ætlum að vinna þetta mjög hratt og fara yfir áætlanir okkar í dag.“ Hann segir líklegt að ekki verði breytingar á rýmingaráætlunum Almannavarna. Fundað verði í dag með lögreglustjórum á Hvolsvelli, Selfossi, Húsavík og Eskifirði um málið. Aðspurður hvort nýju upplýsingarnar gefi í skyn auknar líkur á flóðum segir Víðir það óljóst. „Þarna er þykkasti ísinn á svæðinu og þar af leiðandi hætta á meira vatni. Hinn stóru póllinn í því er hve öflugt eldgos getur verið þarna. Það erum við enn að skoða og fara yfir hvað verður.“ Fundur vísindaráðs Almannavarna hófst klukkan hálf þrjú og þar er farið yfir næstu skref. „Við ætlum að fara mjög ítarlega yfir þessa sviðsmynd um eldgos í Bárðarbunguöskjunni og hvort við þurfum að grípa til einhverra frekari ráðstafana heldur en hefur verið gert.“ Svæðið er nú lokað og einungis eru níu vísindamenn þar. Fólki verður ekki fjölgað á svæðinu.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira