Sýning á heimsmælikvarða: Kviknaði í síðasta hvalnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2014 17:27 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um fjögurleytið í dag vegna elds sem kviknaði í líkani á Hvalasýningunni á Fiskislóð 11-13 úti á Granda. Nokkuð greiðlega gekk að að slökkva eldinn sem aldrei var sýnilegur fyrir utan húsnæðið. Hins vegar lagði mikinn svartan og eitraðaðn reyk frá húsnæðinu ásamt mikillri og vondri lykt. Voru reykkafarar sendir inn í húsið til að reykræsta. Eldurinn kviknaði í hvalalíkani sem iðnaðarmenn unnu við að setja upp í dag. Líkanið var það síðasta af 23 sem unnið hafði verið að hörðum höndum undanfarnar vikur að setja upp. Líkönin voru allt frá metra löng upp í rúmlega 20 metra löng. Sýningin átti að hefjast á fimmtudaginn og var sögð sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu. Sjóðurinn Icelandic Tourism Fund (ITF) og athafnamaðurinn Hörður Bender eru á bak við verkefnið en miklu hafði verið tjaldað til.Slökkvistarf á fimma tímanum í dag.Vísir/Kolbeinn TumiMiklar sót- og vatnsskemmdir eru á sýningunni og ljóst að tjónið er mikið. Úðarakerfið í húsnæðinu fór ekki strax í gang og þurfti að setja það handvirkt í gang. Reykræsting mun taka töluverðan tíma enda hátt til lofts í húsnæðinu. Um klukkustund eftir að slökkvistarf hófst fóru slökkviliðsmenn upp á þak húsnæðsins til að brjóta plexiglerglugga sem liggur eftir endilöngu húsinu og hleypa reyknum út. Talið er mögulegt að kviknað hafi út frá rafsuðu en það hefur ekki fengist staðfest. Líkönin eru úr plastefni sem fuðraði upp. Tveir iðnaðarmenn voru fluttir á sjúkrahús vegna minniháttar áverka. Lögregla tók skýrslu af iðnaðarmönnunum og verið er að rannsaka hvað úrskeiðis fór. Forsvarsmenn sýningarinnar voru í miklu áfalli og rétt að átta sig á stöðu mála eins og einn þeirra orðaði það. Vildu þau ekki gefa kost á viðtali að svo stöddu. Einn viðmælenda Vísis á svæðinu orðaði það svo að þetta væri mikið spark í punginn. Miklu hefði verið til tjaldað og eftirvæntingin mikil fyrir sýningunni sem hefði verið á heimsmælikvarða. Sýningin átti að hefjast á fimmtudaginn.Frá vettvangi í dag.Vísir/KTDMikinn reyk leggur frá húsinu sem er 1700 fermetrar. Þá er afar hátt til lofts sem seinkar reykræstingu.Vísir/KTD Tengdar fréttir Stærsta hvalasýning í Evrópu í fullum undirbúningi Alls verða til sýnis líkön af tuttugu og þremur hvölum í fullri stærð sem allir lifa við Íslandsstrendur. 13. ágúst 2014 17:29 Dýr á stærð við strætó sem gefa frá sér hljóð hærri en í þotu Stærsta hvalasýning í Evrópu verður opnuð við Fiskislóð á Granda í Reykjavík á fimmtudaginn. 4. september 2014 20:00 Kviknað í Hvalasýningunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur ráðið niðurlögum eldsins. 6. september 2014 16:16 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Sjá meira
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um fjögurleytið í dag vegna elds sem kviknaði í líkani á Hvalasýningunni á Fiskislóð 11-13 úti á Granda. Nokkuð greiðlega gekk að að slökkva eldinn sem aldrei var sýnilegur fyrir utan húsnæðið. Hins vegar lagði mikinn svartan og eitraðaðn reyk frá húsnæðinu ásamt mikillri og vondri lykt. Voru reykkafarar sendir inn í húsið til að reykræsta. Eldurinn kviknaði í hvalalíkani sem iðnaðarmenn unnu við að setja upp í dag. Líkanið var það síðasta af 23 sem unnið hafði verið að hörðum höndum undanfarnar vikur að setja upp. Líkönin voru allt frá metra löng upp í rúmlega 20 metra löng. Sýningin átti að hefjast á fimmtudaginn og var sögð sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu. Sjóðurinn Icelandic Tourism Fund (ITF) og athafnamaðurinn Hörður Bender eru á bak við verkefnið en miklu hafði verið tjaldað til.Slökkvistarf á fimma tímanum í dag.Vísir/Kolbeinn TumiMiklar sót- og vatnsskemmdir eru á sýningunni og ljóst að tjónið er mikið. Úðarakerfið í húsnæðinu fór ekki strax í gang og þurfti að setja það handvirkt í gang. Reykræsting mun taka töluverðan tíma enda hátt til lofts í húsnæðinu. Um klukkustund eftir að slökkvistarf hófst fóru slökkviliðsmenn upp á þak húsnæðsins til að brjóta plexiglerglugga sem liggur eftir endilöngu húsinu og hleypa reyknum út. Talið er mögulegt að kviknað hafi út frá rafsuðu en það hefur ekki fengist staðfest. Líkönin eru úr plastefni sem fuðraði upp. Tveir iðnaðarmenn voru fluttir á sjúkrahús vegna minniháttar áverka. Lögregla tók skýrslu af iðnaðarmönnunum og verið er að rannsaka hvað úrskeiðis fór. Forsvarsmenn sýningarinnar voru í miklu áfalli og rétt að átta sig á stöðu mála eins og einn þeirra orðaði það. Vildu þau ekki gefa kost á viðtali að svo stöddu. Einn viðmælenda Vísis á svæðinu orðaði það svo að þetta væri mikið spark í punginn. Miklu hefði verið til tjaldað og eftirvæntingin mikil fyrir sýningunni sem hefði verið á heimsmælikvarða. Sýningin átti að hefjast á fimmtudaginn.Frá vettvangi í dag.Vísir/KTDMikinn reyk leggur frá húsinu sem er 1700 fermetrar. Þá er afar hátt til lofts sem seinkar reykræstingu.Vísir/KTD
Tengdar fréttir Stærsta hvalasýning í Evrópu í fullum undirbúningi Alls verða til sýnis líkön af tuttugu og þremur hvölum í fullri stærð sem allir lifa við Íslandsstrendur. 13. ágúst 2014 17:29 Dýr á stærð við strætó sem gefa frá sér hljóð hærri en í þotu Stærsta hvalasýning í Evrópu verður opnuð við Fiskislóð á Granda í Reykjavík á fimmtudaginn. 4. september 2014 20:00 Kviknað í Hvalasýningunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur ráðið niðurlögum eldsins. 6. september 2014 16:16 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Sjá meira
Stærsta hvalasýning í Evrópu í fullum undirbúningi Alls verða til sýnis líkön af tuttugu og þremur hvölum í fullri stærð sem allir lifa við Íslandsstrendur. 13. ágúst 2014 17:29
Dýr á stærð við strætó sem gefa frá sér hljóð hærri en í þotu Stærsta hvalasýning í Evrópu verður opnuð við Fiskislóð á Granda í Reykjavík á fimmtudaginn. 4. september 2014 20:00
Kviknað í Hvalasýningunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur ráðið niðurlögum eldsins. 6. september 2014 16:16