Tilboð freista fólks til að kaupa of mikinn mat Heimir Már Pétursson skrifar 6. september 2014 18:55 Átaksverkefni um að vekja fólk til meðvitundar um sóun a matvælum var hrint af stokkunum í Hörpu í dag. En á Íslandi eins og annars staðar í hinum vestræna heimi er gífurlegu magni af matvælum sóað á hverju ári. Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands og Vakandi stóðu í dag fyrir kynningu á ýmsu sem tengist mat og umhverfisvernd sem markar upphafið að stóru norrænu samstarfsverkefni um aðgerðir gegn matarsóun og námskeiðahaldi um allt land í þessum efnum. En talið er að um 30% af mat í heiminum sem framleiddur er til manneldis sé hent á ýmsum stigum í framleiðslu, sölu og neyslu matvæla Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur var ein þeirra sem mætti í Hörpu í dag. Hún segir að fólk eigi ekki að vera feimið við að nýta afganga og eigi að láta ímyndunaraflið ráða. Það megi elda fjölbreytta rétti úr afgöngum. Sérstakur heiðursgestur á í Hörpu í dag var Selina Juul en hún hefur fengið umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir framtak sitt í að vekja fólk og fyrirtæki til umhugsunar um nýtingu marvæla. Sóun á matsölustöðum megi að hluta til rekja til allt of stórra skammta. Selina segir matvöruverslanir einnig freista fólks til að kaupa meira en það ætli sér, t.d með að bjóða því að kaupa þrjá hluti á verði tveggja. Allir verði að leggjast á eitt með að stöðva sóun á mat, framleiðendur, matsölustaðir, verslanir og fólkið sjálft. Ítarlega var fjallað um atburðinn í Hörpu í kvöldfréttum Stöðvar 2 og er sjónvarpsklippan aðgengileg hér að ofan. Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Sjá meira
Átaksverkefni um að vekja fólk til meðvitundar um sóun a matvælum var hrint af stokkunum í Hörpu í dag. En á Íslandi eins og annars staðar í hinum vestræna heimi er gífurlegu magni af matvælum sóað á hverju ári. Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands og Vakandi stóðu í dag fyrir kynningu á ýmsu sem tengist mat og umhverfisvernd sem markar upphafið að stóru norrænu samstarfsverkefni um aðgerðir gegn matarsóun og námskeiðahaldi um allt land í þessum efnum. En talið er að um 30% af mat í heiminum sem framleiddur er til manneldis sé hent á ýmsum stigum í framleiðslu, sölu og neyslu matvæla Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur var ein þeirra sem mætti í Hörpu í dag. Hún segir að fólk eigi ekki að vera feimið við að nýta afganga og eigi að láta ímyndunaraflið ráða. Það megi elda fjölbreytta rétti úr afgöngum. Sérstakur heiðursgestur á í Hörpu í dag var Selina Juul en hún hefur fengið umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir framtak sitt í að vekja fólk og fyrirtæki til umhugsunar um nýtingu marvæla. Sóun á matsölustöðum megi að hluta til rekja til allt of stórra skammta. Selina segir matvöruverslanir einnig freista fólks til að kaupa meira en það ætli sér, t.d með að bjóða því að kaupa þrjá hluti á verði tveggja. Allir verði að leggjast á eitt með að stöðva sóun á mat, framleiðendur, matsölustaðir, verslanir og fólkið sjálft. Ítarlega var fjallað um atburðinn í Hörpu í kvöldfréttum Stöðvar 2 og er sjónvarpsklippan aðgengileg hér að ofan.
Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Sjá meira