Innlent

Ekið á danska hjólreiðakonu við Mývatn

Gissur Sigurðsson skrifar
Mynd/Vilhelm
Dönsk hjólreiðakona slasaðist þegar bíl var ekið á hana í Mývatnssveit á móts við verslun Samkaupa. Hún var flutt í sjúkrabíl á sjúkrahúsið á Akureyri en mun ekki vera lífshættulega slösuð. Lögreglan á Húsavík rannsakar tildrög slyssins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×