Forseti Íslands til Húsavíkur með sjóflugvél Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. maí 2014 13:34 Forseti Íslands fór í dag til Húsavíkur með sjóflugvél í tilefni af opnun Könnunarsafns Íslands. mynd/gaukur hjartarson Forseti Íslands fór í dag til Húsavíkur með sjóflugvél í tilefni af opnun Könnunarsafns Íslands. Ólafur Ragnar opnaði safnið formlega, ásamt Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra, Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra og Össuri Skarphéðinssyni fyrrum ráðherra. „Einn af munum safnsins er stytta af Guðríði Þorbjarnardóttur, en Ólafur hefur verið gríðarlega ötull í að segja hennar sögu. Hann hefur gert sögu hennar góð skil og fór til að mynda með styttu af henni í Páfagarðinn. Ég held það sé óhætt að segja að Guðríður er merkasti könnuður okkar Íslendinga,“segir Örlygur Hnefill Örlygsson, stofnandi Könnunarsafnsins, eða The Exploration Museum.Ólafur Ragnar lenti með sjóflugvél við höfnina við mikinn fögnuð fólks í dag, en um þrjú hundruð manns fylktu liði frá höfninni að safninu nýja. Ólafur kom með sjóflugvél Arngríms Jóhannssonar og komu þeir með listaverkið Náttfara eftir Kristinn G. Jóhannsson, bróður Arngríms. Á safninu má hlýða á sögu geimferða í gegnum tímann og leiðangra norrænna víkinga og má þar finna hina ýmsu muni. „Almennt séð eru þetta þeir sem vilja og fara skrefinu lengra. Úlpan hennar Vilborgar Örnu er til dæmis hér,“ segir Örlygur.mynd/völundur jónssonmynd/völundur jónssonmynd/völundur Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Forseti Íslands fór í dag til Húsavíkur með sjóflugvél í tilefni af opnun Könnunarsafns Íslands. Ólafur Ragnar opnaði safnið formlega, ásamt Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra, Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra og Össuri Skarphéðinssyni fyrrum ráðherra. „Einn af munum safnsins er stytta af Guðríði Þorbjarnardóttur, en Ólafur hefur verið gríðarlega ötull í að segja hennar sögu. Hann hefur gert sögu hennar góð skil og fór til að mynda með styttu af henni í Páfagarðinn. Ég held það sé óhætt að segja að Guðríður er merkasti könnuður okkar Íslendinga,“segir Örlygur Hnefill Örlygsson, stofnandi Könnunarsafnsins, eða The Exploration Museum.Ólafur Ragnar lenti með sjóflugvél við höfnina við mikinn fögnuð fólks í dag, en um þrjú hundruð manns fylktu liði frá höfninni að safninu nýja. Ólafur kom með sjóflugvél Arngríms Jóhannssonar og komu þeir með listaverkið Náttfara eftir Kristinn G. Jóhannsson, bróður Arngríms. Á safninu má hlýða á sögu geimferða í gegnum tímann og leiðangra norrænna víkinga og má þar finna hina ýmsu muni. „Almennt séð eru þetta þeir sem vilja og fara skrefinu lengra. Úlpan hennar Vilborgar Örnu er til dæmis hér,“ segir Örlygur.mynd/völundur jónssonmynd/völundur jónssonmynd/völundur
Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent