,,Vorum alltaf ákveðin í að halda sveitabrúðkaup í sveitinni okkar" Ellý Ármanns skrifar 19. júlí 2014 12:00 Brúðhjónin með dætur þeirra Andreu Líf, 2 ára, og Alexöndru Líf, 7 ára. myndir/aldís Pálsdóttir Una Dögg Guðmundsdóttir og Ómar Örn Helenuson gengu í heilagt hjónaband 14. júní síðastliðinn í Oddakirkju á Rangárvöllum. Um var að ræða yndislega athöfn með nánustu ættingjum og vinum brúðhjónanna. Aldís Pálsdóttir ljósmyndari fangaði stemninguna þennan fallega dag eins og sjá má á myndunum.Gullfalleg brúðhjón í dásamlegu umhverfi.Þegar talið berst að fallegri staðsetningu brúðkaupsins segir Una: ,,Við fjölskyldan eigum sumarhús á Hellu sem við notum mjög mikið en við vorum alltaf ákveðin í að halda sveitabrúðkaup í sveitinni okkar."Fallegra gerist það ekki. Stemningin í kirkjunni var æðisleg. Hér má sjá yngri dóttur þeirra, Andreu Líf, með Lilju Dögg vinkonu brúðhjónanna.Gestirnir tóku á móti brúðhjónunum með sápukúlum.,,Margir gestanna gáfu sér alla helgina með okkur að njóta þess að vera í sveitinni sem gerði þetta að skemmtilegri helgi fyrir alla," segir Una.Oddakirkja á Rangárvöllum.,,Eftir athöfnina var haldin glæsileg veisla í veiðihúsinu við Ytri Rangá. Þetta var yndislegur dagur í alla staði og einstakt útsýni yfir okkar fallegu náttúru. Margir gestanna gistu svo í litlum veiðihúsum við veislusalinn og svo hittust allir í bröns daginn eftir og kvöddust," segir Una.Gestir dönsuðu fram eftir nóttu ,,Það sem stóð upp úr var veðrið sem var einstaklega fallegt þennan dag og fólk sat fram eftir nóttu við ánna með æðislegt útsýni og svo sá Dj Jay-O um tónlistina og hann sló heldur betur í gegn því gestirnir dönsuðu langt fram eftir nóttu."Una og Ómar í kirkjunni.Una sá um borðskreytingarnar og skreytti bollakökurnar sjálf og Ómar hannaði kökustandinn.,,Við reyndum að gera sem mest sjálf eins og skeytingar og eftirrétti til þess að gera þetta persónulegt og öðruvísi," segir Una þegar hún rifjar upp fyrir okkur þessa eftirminnilegu helgi.Gaman er að geta þess að Ómar á og rekur innréttingaklæðningu sem hann stofnaði fyrir tveimur árum eftir margra ára starf í skiltagerð. Hann sérhæfir sig í því að gefa gömlum sem nýjum innréttingum nýtt útlit með því að filma þær með sterkri filmu sem er líka notuð til þess að merkja bíla. Tengdar fréttir Kirkjugestum á fremsta bekk var brugðið "Á meðan presturinn var að blessa okkur." 5. júlí 2014 08:30 Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 "Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Brúðkaupið fór fram í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. 18. júlí 2014 06:45 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Una Dögg Guðmundsdóttir og Ómar Örn Helenuson gengu í heilagt hjónaband 14. júní síðastliðinn í Oddakirkju á Rangárvöllum. Um var að ræða yndislega athöfn með nánustu ættingjum og vinum brúðhjónanna. Aldís Pálsdóttir ljósmyndari fangaði stemninguna þennan fallega dag eins og sjá má á myndunum.Gullfalleg brúðhjón í dásamlegu umhverfi.Þegar talið berst að fallegri staðsetningu brúðkaupsins segir Una: ,,Við fjölskyldan eigum sumarhús á Hellu sem við notum mjög mikið en við vorum alltaf ákveðin í að halda sveitabrúðkaup í sveitinni okkar."Fallegra gerist það ekki. Stemningin í kirkjunni var æðisleg. Hér má sjá yngri dóttur þeirra, Andreu Líf, með Lilju Dögg vinkonu brúðhjónanna.Gestirnir tóku á móti brúðhjónunum með sápukúlum.,,Margir gestanna gáfu sér alla helgina með okkur að njóta þess að vera í sveitinni sem gerði þetta að skemmtilegri helgi fyrir alla," segir Una.Oddakirkja á Rangárvöllum.,,Eftir athöfnina var haldin glæsileg veisla í veiðihúsinu við Ytri Rangá. Þetta var yndislegur dagur í alla staði og einstakt útsýni yfir okkar fallegu náttúru. Margir gestanna gistu svo í litlum veiðihúsum við veislusalinn og svo hittust allir í bröns daginn eftir og kvöddust," segir Una.Gestir dönsuðu fram eftir nóttu ,,Það sem stóð upp úr var veðrið sem var einstaklega fallegt þennan dag og fólk sat fram eftir nóttu við ánna með æðislegt útsýni og svo sá Dj Jay-O um tónlistina og hann sló heldur betur í gegn því gestirnir dönsuðu langt fram eftir nóttu."Una og Ómar í kirkjunni.Una sá um borðskreytingarnar og skreytti bollakökurnar sjálf og Ómar hannaði kökustandinn.,,Við reyndum að gera sem mest sjálf eins og skeytingar og eftirrétti til þess að gera þetta persónulegt og öðruvísi," segir Una þegar hún rifjar upp fyrir okkur þessa eftirminnilegu helgi.Gaman er að geta þess að Ómar á og rekur innréttingaklæðningu sem hann stofnaði fyrir tveimur árum eftir margra ára starf í skiltagerð. Hann sérhæfir sig í því að gefa gömlum sem nýjum innréttingum nýtt útlit með því að filma þær með sterkri filmu sem er líka notuð til þess að merkja bíla.
Tengdar fréttir Kirkjugestum á fremsta bekk var brugðið "Á meðan presturinn var að blessa okkur." 5. júlí 2014 08:30 Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 "Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Brúðkaupið fór fram í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. 18. júlí 2014 06:45 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
"Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Brúðkaupið fór fram í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. 18. júlí 2014 06:45