Kirkjugestum á fremsta bekk var brugðið Ellý Ármanns skrifar 5. júlí 2014 08:30 myndir/edda og Harpa Hrund Þegar Edda Ingibjörg Eggertsdóttir gekk að eiga Valdimar Jóhann Bergsson fyrir fimm árum má segja að dóttir þeirra Petra Björk hafi stolið senunni í kirkjunni. Eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan sem Harpa Hrund Bjarnadóttir ljósmyndari fangaði á hárrétta augnablikinu í miðri athöfn ákvað litla stúlkan að velta sér á kjól móður sinnar. Kirkjugestum á fremsta bekk leist skiljanlega ekki á blikuna en brúðhjónin höfðu ekki hugmynd um hvað var í gangi.Mynd/Harpa Hrund„Þetta var 4. júlí árið 2009 í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ. Presturinn heitir Sr. Þór Hauksson úr Árbæjarkirkju sem fermdi okkur bæði á sínum tíma," segir Edda þegar við biðjum hana góðfúslega um leyfi til að birta myndina og rifja upp fyrir okkur þetta yndislega augnablik.Tveggja ára dóttirin stal senunni„Á meðan presturinn var að blessa okkur þá hefur Petru Björk eitthvað farið að leiðast svo hún fór að velta sér þarna ofaná kjólnum mínum og gera einhverjar æfingar."Kirkjugestum leist ekki á blikuna„Mömmum okkar og ömmum sem sátu á fremsta bekk leist ekkert á þetta en vildu þó ekki grípa inn í þar sem það heyrðist ekkert í henni og við tókum ekki einu sinni eftir þessu. Hún hefði getað orðið fúl ef hún hefði verið dregin í burtu og mótmælt eitthvað," segir Edda. „Þess má til gamans geta að þegar ég tók hringinn til að setja á fingur Valdimars þá hrópaði Petra yfir alla kirkjuna: „Nei mamma, pabbi á þennan hring!". "„Hún var mjög skondin á þessum aldri," segir Edda kát yfir uppátækjum dóttur sinnar á þessum eftirminnilega degi í lífi þeirra. Harpahrund.is Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Þegar Edda Ingibjörg Eggertsdóttir gekk að eiga Valdimar Jóhann Bergsson fyrir fimm árum má segja að dóttir þeirra Petra Björk hafi stolið senunni í kirkjunni. Eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan sem Harpa Hrund Bjarnadóttir ljósmyndari fangaði á hárrétta augnablikinu í miðri athöfn ákvað litla stúlkan að velta sér á kjól móður sinnar. Kirkjugestum á fremsta bekk leist skiljanlega ekki á blikuna en brúðhjónin höfðu ekki hugmynd um hvað var í gangi.Mynd/Harpa Hrund„Þetta var 4. júlí árið 2009 í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ. Presturinn heitir Sr. Þór Hauksson úr Árbæjarkirkju sem fermdi okkur bæði á sínum tíma," segir Edda þegar við biðjum hana góðfúslega um leyfi til að birta myndina og rifja upp fyrir okkur þetta yndislega augnablik.Tveggja ára dóttirin stal senunni„Á meðan presturinn var að blessa okkur þá hefur Petru Björk eitthvað farið að leiðast svo hún fór að velta sér þarna ofaná kjólnum mínum og gera einhverjar æfingar."Kirkjugestum leist ekki á blikuna„Mömmum okkar og ömmum sem sátu á fremsta bekk leist ekkert á þetta en vildu þó ekki grípa inn í þar sem það heyrðist ekkert í henni og við tókum ekki einu sinni eftir þessu. Hún hefði getað orðið fúl ef hún hefði verið dregin í burtu og mótmælt eitthvað," segir Edda. „Þess má til gamans geta að þegar ég tók hringinn til að setja á fingur Valdimars þá hrópaði Petra yfir alla kirkjuna: „Nei mamma, pabbi á þennan hring!". "„Hún var mjög skondin á þessum aldri," segir Edda kát yfir uppátækjum dóttur sinnar á þessum eftirminnilega degi í lífi þeirra. Harpahrund.is
Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira