Hundurinn Hunter grét þegar hann kom heim Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. júní 2014 13:20 Hunter nýkominn í fang eiganda síns. mynd/árni stefán Hundurinn Hunter sem leitað var logandi ljósi í tæpa viku eftir að hann slapp úr búri sínu á Keflavíkurflugvelli er kominn til síns heima og aðlagast vel að sögn Katarinu Reinhall, eiganda hans. Hún segist full þakklæti fyrir veitta aðstoð og hefur boðið Árna Stefáni Árnasyni, dýralögfræðingi, og einum þeirra sem aðstoðaði hana hvað mest í leitinni í heimsókn til sín til Svíþjóðar. „Hann hefur það afskaplega gott. Hann sleikti dætur Katarínu vel og lengi og eins og hún lýsti því í tölvupósti þá grét hann af gleði,“ segir Árni. Hunter fannst úti í hólma við Þórshöfn í Ósabotnum, sem er um tíu kílómetrum frá Leifsstöð. Eigandi hans, Katarína, óð sjálf út í hólmann til að sækja sækja hann og við tóku miklir fagnaðarfundir. Eftir að búið var að gera að sárum hans og gefa honum að éta var farið með hann upp í flugvél og hann sendur til Svíþjóðar, þar sem Katarína býr. „Ég hef svona verið að daðra við hugmyndina að fara út að heilsa upp á hana einhvern tímann á næstunni. En það verður bara að koma í ljós.“ Katarína segir Hunter dálítið þreyttan og slappan en segir hann vart hafa vikið frá sér. Hún býr á lítilli eyju rétt fyrir utan Stokkhólm og segir hún hann aðlagast vel þar. Katarína er þó ekki alls sátt við hvernig staðið var að leitinni og segir málinu ekki lokið af hennar hálfu. Hún er þó þakklát fyrir þá aðstoð sem hún fékk eins og bréf frá henni sem sjá má hér að neðan sýnir. Innlegg by Árni Stefán Árnason. Tengdar fréttir Tveir flugmiðar í fundarlaun Hundurinn Hunter strauk úr búri sínu á Keflavíkurflugvelli. 13. júní 2014 17:59 Hunter fékk loksins að borða | Myndband "Hann haltrar aðeins. Það er allt og sumt,“ sagði hin sænska Katarina Reinhall eftir að hundurinn hennar Hunter fannst í hólma við Þórshöfn í Ósabotnum í kvöld. 19. júní 2014 00:35 Hunter fundinn Hunters var leitað vel og lengi en hann fannst í kvöld við Gálgaklett á Hvalsnesi eftir ábendingu sem barst leitarhópnum fyrr í dag. 18. júní 2014 21:48 Dularfulla hundshvarfið á Miðnesheiði Border Collie-hundurinn Hunter er enn ófundinn. Dýravinurinn Árni Stefán Árnason segir hundinn óttast svarklædda menn. 16. júní 2014 07:44 „Fumkennd vinnubrögð“ í máli Hunters Eigandi hundsins, sem fannst fyrr í kvöld, bíður þess nú að vita hver næstu skref í málinu verða. 18. júní 2014 23:15 Hunter líklega hræddur og svangur Líklegt er að hann leiti í mannabústaði að mat og hlýrri hönd. 16. júní 2014 11:36 Hundurinn Hunter leitaði í selshræ Hunter var mjög styggur og átti eigandinn í stökustu vandræðum með að kalla hann til sín. 19. júní 2014 07:45 "Leitin algjörlega stjórnlaus“ Hvorki tangur né tetur hefur fundist af hundinum Hunter sem slapp úr búri sínu á föstudaginn þrettánda júní síðastliðinn á Keflavíkurflugvelli. 18. júní 2014 10:50 Hundurinn Hunter á heimleið Hundurinn Hunter, sem fannst í gær við Gálgaklett á Hvalsnesi er nú á leið til síns heima með eiganda sínum. 19. júní 2014 10:40 Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Icelandair hefur áður boðið þeim sem hefur hendur í hári Hunters tvo flugmiða en leitin hefur enn engan árangur borið. 15. júní 2014 11:43 Farið yfir verklag vegna hvarfs Hunter Hunter reyndist ormalaus en Matvælastofnun ætlar að fara yfir flutning á dýrum með flutningsaðilum á Keflavíkurflugvelli. 20. júní 2014 20:40 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira
Hundurinn Hunter sem leitað var logandi ljósi í tæpa viku eftir að hann slapp úr búri sínu á Keflavíkurflugvelli er kominn til síns heima og aðlagast vel að sögn Katarinu Reinhall, eiganda hans. Hún segist full þakklæti fyrir veitta aðstoð og hefur boðið Árna Stefáni Árnasyni, dýralögfræðingi, og einum þeirra sem aðstoðaði hana hvað mest í leitinni í heimsókn til sín til Svíþjóðar. „Hann hefur það afskaplega gott. Hann sleikti dætur Katarínu vel og lengi og eins og hún lýsti því í tölvupósti þá grét hann af gleði,“ segir Árni. Hunter fannst úti í hólma við Þórshöfn í Ósabotnum, sem er um tíu kílómetrum frá Leifsstöð. Eigandi hans, Katarína, óð sjálf út í hólmann til að sækja sækja hann og við tóku miklir fagnaðarfundir. Eftir að búið var að gera að sárum hans og gefa honum að éta var farið með hann upp í flugvél og hann sendur til Svíþjóðar, þar sem Katarína býr. „Ég hef svona verið að daðra við hugmyndina að fara út að heilsa upp á hana einhvern tímann á næstunni. En það verður bara að koma í ljós.“ Katarína segir Hunter dálítið þreyttan og slappan en segir hann vart hafa vikið frá sér. Hún býr á lítilli eyju rétt fyrir utan Stokkhólm og segir hún hann aðlagast vel þar. Katarína er þó ekki alls sátt við hvernig staðið var að leitinni og segir málinu ekki lokið af hennar hálfu. Hún er þó þakklát fyrir þá aðstoð sem hún fékk eins og bréf frá henni sem sjá má hér að neðan sýnir. Innlegg by Árni Stefán Árnason.
Tengdar fréttir Tveir flugmiðar í fundarlaun Hundurinn Hunter strauk úr búri sínu á Keflavíkurflugvelli. 13. júní 2014 17:59 Hunter fékk loksins að borða | Myndband "Hann haltrar aðeins. Það er allt og sumt,“ sagði hin sænska Katarina Reinhall eftir að hundurinn hennar Hunter fannst í hólma við Þórshöfn í Ósabotnum í kvöld. 19. júní 2014 00:35 Hunter fundinn Hunters var leitað vel og lengi en hann fannst í kvöld við Gálgaklett á Hvalsnesi eftir ábendingu sem barst leitarhópnum fyrr í dag. 18. júní 2014 21:48 Dularfulla hundshvarfið á Miðnesheiði Border Collie-hundurinn Hunter er enn ófundinn. Dýravinurinn Árni Stefán Árnason segir hundinn óttast svarklædda menn. 16. júní 2014 07:44 „Fumkennd vinnubrögð“ í máli Hunters Eigandi hundsins, sem fannst fyrr í kvöld, bíður þess nú að vita hver næstu skref í málinu verða. 18. júní 2014 23:15 Hunter líklega hræddur og svangur Líklegt er að hann leiti í mannabústaði að mat og hlýrri hönd. 16. júní 2014 11:36 Hundurinn Hunter leitaði í selshræ Hunter var mjög styggur og átti eigandinn í stökustu vandræðum með að kalla hann til sín. 19. júní 2014 07:45 "Leitin algjörlega stjórnlaus“ Hvorki tangur né tetur hefur fundist af hundinum Hunter sem slapp úr búri sínu á föstudaginn þrettánda júní síðastliðinn á Keflavíkurflugvelli. 18. júní 2014 10:50 Hundurinn Hunter á heimleið Hundurinn Hunter, sem fannst í gær við Gálgaklett á Hvalsnesi er nú á leið til síns heima með eiganda sínum. 19. júní 2014 10:40 Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Icelandair hefur áður boðið þeim sem hefur hendur í hári Hunters tvo flugmiða en leitin hefur enn engan árangur borið. 15. júní 2014 11:43 Farið yfir verklag vegna hvarfs Hunter Hunter reyndist ormalaus en Matvælastofnun ætlar að fara yfir flutning á dýrum með flutningsaðilum á Keflavíkurflugvelli. 20. júní 2014 20:40 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira
Tveir flugmiðar í fundarlaun Hundurinn Hunter strauk úr búri sínu á Keflavíkurflugvelli. 13. júní 2014 17:59
Hunter fékk loksins að borða | Myndband "Hann haltrar aðeins. Það er allt og sumt,“ sagði hin sænska Katarina Reinhall eftir að hundurinn hennar Hunter fannst í hólma við Þórshöfn í Ósabotnum í kvöld. 19. júní 2014 00:35
Hunter fundinn Hunters var leitað vel og lengi en hann fannst í kvöld við Gálgaklett á Hvalsnesi eftir ábendingu sem barst leitarhópnum fyrr í dag. 18. júní 2014 21:48
Dularfulla hundshvarfið á Miðnesheiði Border Collie-hundurinn Hunter er enn ófundinn. Dýravinurinn Árni Stefán Árnason segir hundinn óttast svarklædda menn. 16. júní 2014 07:44
„Fumkennd vinnubrögð“ í máli Hunters Eigandi hundsins, sem fannst fyrr í kvöld, bíður þess nú að vita hver næstu skref í málinu verða. 18. júní 2014 23:15
Hunter líklega hræddur og svangur Líklegt er að hann leiti í mannabústaði að mat og hlýrri hönd. 16. júní 2014 11:36
Hundurinn Hunter leitaði í selshræ Hunter var mjög styggur og átti eigandinn í stökustu vandræðum með að kalla hann til sín. 19. júní 2014 07:45
"Leitin algjörlega stjórnlaus“ Hvorki tangur né tetur hefur fundist af hundinum Hunter sem slapp úr búri sínu á föstudaginn þrettánda júní síðastliðinn á Keflavíkurflugvelli. 18. júní 2014 10:50
Hundurinn Hunter á heimleið Hundurinn Hunter, sem fannst í gær við Gálgaklett á Hvalsnesi er nú á leið til síns heima með eiganda sínum. 19. júní 2014 10:40
Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Icelandair hefur áður boðið þeim sem hefur hendur í hári Hunters tvo flugmiða en leitin hefur enn engan árangur borið. 15. júní 2014 11:43
Farið yfir verklag vegna hvarfs Hunter Hunter reyndist ormalaus en Matvælastofnun ætlar að fara yfir flutning á dýrum með flutningsaðilum á Keflavíkurflugvelli. 20. júní 2014 20:40