Segir aðferðafræðina við flutning Fiskistofu kolranga Linda Blöndal skrifar 29. júní 2014 14:02 Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. Vísir/Rósa Aðferðafræðin við flutning höfuðstöðva Fiskistofu er kolröng og úrelt, segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. Árni Stefán nefnir sérstaklega að sú leið að flytja tugi manna landshluta á milli ásamt fjölskyldum sínum sé aðferð sem sé ekki lengur viðhöfð. „Ef markmiðið með þessu er að fjölga störfum á landsbyggðinni þá finnst mér þessi aðferðafræði algjörlega út í hött. Ég hélt að þessi aðferðafræði hefði orðið undir. Ef menn vilja fjölga opinberum störfum úti á landsbyggðinni, sem ég í sjálfu sér hef alls ekki á móti, þá eiga menn að byrja þegar koma upp ný verkefni,“ segir Árni í samtali við fréttastofu Bylgjunnar. Við þetta mun þurfa að byggjastofnunina upp frá grunni á nýjum stað, segir Stefán, og að það muni bitna illa á faglegu gildi hennar. „Við munum bara setja okkur í samband við ráðuneytið og við munum tala við okkar félagsmenn og við munum fara yfir málið, hvernig lagalega hliðin stendur í þessu. Þarf ekki að breyta lögum? Þarf þetta ekki að fara fyrir Alþingi? Hver er réttarstaða starfsmanna? Og svo framvegis.“ Þingmenn Sjálfstæðisflokksins á höfuðborgarsvæðinu lýsa efasemdum og andstöðu við aðgerðina. Jón Gunnarsson, þingmaður suðvesturkjördæmis og formaður atvinnuveganefndar Alþingis lýsti í samtali við fréttastofu Bylgjunnar í morgun einnig áhyggjum sínum af þessari aðgerð, vegna atvinnumála í Hafnarfirði og bendir á að nýlega tapaði bærinn 60% af aflaheimildum sínum en einnig þurfi að taka tillit til fjölskylduaðstæðna starfsfólksins og það þurfi að taka alvarlega. Þá skrifar Brynjar Níelsson á Facebook-síðu sína að aðgerðin sé ekki boðleg. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira
Aðferðafræðin við flutning höfuðstöðva Fiskistofu er kolröng og úrelt, segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. Árni Stefán nefnir sérstaklega að sú leið að flytja tugi manna landshluta á milli ásamt fjölskyldum sínum sé aðferð sem sé ekki lengur viðhöfð. „Ef markmiðið með þessu er að fjölga störfum á landsbyggðinni þá finnst mér þessi aðferðafræði algjörlega út í hött. Ég hélt að þessi aðferðafræði hefði orðið undir. Ef menn vilja fjölga opinberum störfum úti á landsbyggðinni, sem ég í sjálfu sér hef alls ekki á móti, þá eiga menn að byrja þegar koma upp ný verkefni,“ segir Árni í samtali við fréttastofu Bylgjunnar. Við þetta mun þurfa að byggjastofnunina upp frá grunni á nýjum stað, segir Stefán, og að það muni bitna illa á faglegu gildi hennar. „Við munum bara setja okkur í samband við ráðuneytið og við munum tala við okkar félagsmenn og við munum fara yfir málið, hvernig lagalega hliðin stendur í þessu. Þarf ekki að breyta lögum? Þarf þetta ekki að fara fyrir Alþingi? Hver er réttarstaða starfsmanna? Og svo framvegis.“ Þingmenn Sjálfstæðisflokksins á höfuðborgarsvæðinu lýsa efasemdum og andstöðu við aðgerðina. Jón Gunnarsson, þingmaður suðvesturkjördæmis og formaður atvinnuveganefndar Alþingis lýsti í samtali við fréttastofu Bylgjunnar í morgun einnig áhyggjum sínum af þessari aðgerð, vegna atvinnumála í Hafnarfirði og bendir á að nýlega tapaði bærinn 60% af aflaheimildum sínum en einnig þurfi að taka tillit til fjölskylduaðstæðna starfsfólksins og það þurfi að taka alvarlega. Þá skrifar Brynjar Níelsson á Facebook-síðu sína að aðgerðin sé ekki boðleg.
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira