Innlent

Fallhlífastökkvarinn er ekki í lífshættu

Hrund Þórsdóttir skrifar
Frá Hellu.
Frá Hellu. Vísir/Heiða
Karlmaður á þrítugsaldri, sem slasaðist í fallhlífastökki við Helluflugvöll í gær er ekki í lífshættu. Hann var fluttur á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar og er haldið sofandi, en líðan hans er stöðug.

Aðstæður til stökks voru góðar í gær og er maðurinn vanur fallhlífastökkvari. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu en talið er að maðurinn hafi lent illa. 


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×