Drukknir júbílantar og einn á tvöföldum hámarkshraða Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. júní 2014 09:43 VISIR/Auðunn Lögreglan á Akureyri átti í nógu að snúast í nótt, en eins og Vísir hefur greint frá standa nú yfir hinir svokölluðu Bíladagar í bænum. Í samtali við lögreglu segir að hún að töluverður erill hafi verið hjá embættinu í nótt, „fullt af útköllum,“ þó öll hafi þau verið smávægileg. Þrír gistu fangageymslu vegna ölvunnar, „því ekki gátu þeir séð um sig sjálfir,“ og mun lögreglan ræða við þá þegar búið er að renna af þeim. Ekki var þó einungis um gesti hátíðarinnar að ræða heldur hlaust einnig mikið ónæði af gömlum stúdentum, svokölluðum júbílöntum, sem nú eru saman komnir í bænum til að fagna útskrift úr Menntaskólanum á Akureyri á þriðjudag. Ekkert lát virðist ætla að verða á spóli ökumanna en lögreglan hafði ekki tölu á öllum hávaðakvörtununum sem þeim bárust í kvöld og nótt. Hraðakstrinum virðist heldur ekki ætla að linna en alls voru fimm ökumenn stöðvaðir í bænum í kvöld og nótt. Þar af var einn tekinn á 107 kílómetra hraða innanbæjar, á Hlíðarfjallsvegi, og var hann sviptur ökuréttindum á staðnum. Eitthvað var um pústra milli manna en ekkert manntjón hlaust af þeim. Lögreglan mun fylgjast vel með þeim ökumönnum sem hugsa sér að halda heim á leið í dag og mega þeir búast við því að vera látnir blása í áfengismæla áður en þeir yfirgefa bæinn. Þá verður einnig sérstaklega fylgst með umferðarhraða þeirra. Tengdar fréttir Vélhjólaslys á Bíladögum Mótorhjól mannsins er talið ónýtt. 14. júní 2014 18:21 Stendur ekki til að leggja niður Bíladaga Bæjarstjóri Akureyrar segir að gripið hafi verið til aðgerða til að stemma stigu við lögbrotum hátíðargesta 14. júní 2014 23:17 Akureyringar kvarta undan spóli Töluverður erill var hjá Lögreglunni á Akureyri í nótt þar sem Bíladagar fara nú fram. 14. júní 2014 10:01 Lögbrot á Bíladögum aldrei verið fleiri Lögreglan á Akureyri nær varla að halda utan um öll þau tilvik sem berast inn á borð til þeirra, slíkur er fjöldinn. 14. júní 2014 21:37 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Sjá meira
Lögreglan á Akureyri átti í nógu að snúast í nótt, en eins og Vísir hefur greint frá standa nú yfir hinir svokölluðu Bíladagar í bænum. Í samtali við lögreglu segir að hún að töluverður erill hafi verið hjá embættinu í nótt, „fullt af útköllum,“ þó öll hafi þau verið smávægileg. Þrír gistu fangageymslu vegna ölvunnar, „því ekki gátu þeir séð um sig sjálfir,“ og mun lögreglan ræða við þá þegar búið er að renna af þeim. Ekki var þó einungis um gesti hátíðarinnar að ræða heldur hlaust einnig mikið ónæði af gömlum stúdentum, svokölluðum júbílöntum, sem nú eru saman komnir í bænum til að fagna útskrift úr Menntaskólanum á Akureyri á þriðjudag. Ekkert lát virðist ætla að verða á spóli ökumanna en lögreglan hafði ekki tölu á öllum hávaðakvörtununum sem þeim bárust í kvöld og nótt. Hraðakstrinum virðist heldur ekki ætla að linna en alls voru fimm ökumenn stöðvaðir í bænum í kvöld og nótt. Þar af var einn tekinn á 107 kílómetra hraða innanbæjar, á Hlíðarfjallsvegi, og var hann sviptur ökuréttindum á staðnum. Eitthvað var um pústra milli manna en ekkert manntjón hlaust af þeim. Lögreglan mun fylgjast vel með þeim ökumönnum sem hugsa sér að halda heim á leið í dag og mega þeir búast við því að vera látnir blása í áfengismæla áður en þeir yfirgefa bæinn. Þá verður einnig sérstaklega fylgst með umferðarhraða þeirra.
Tengdar fréttir Vélhjólaslys á Bíladögum Mótorhjól mannsins er talið ónýtt. 14. júní 2014 18:21 Stendur ekki til að leggja niður Bíladaga Bæjarstjóri Akureyrar segir að gripið hafi verið til aðgerða til að stemma stigu við lögbrotum hátíðargesta 14. júní 2014 23:17 Akureyringar kvarta undan spóli Töluverður erill var hjá Lögreglunni á Akureyri í nótt þar sem Bíladagar fara nú fram. 14. júní 2014 10:01 Lögbrot á Bíladögum aldrei verið fleiri Lögreglan á Akureyri nær varla að halda utan um öll þau tilvik sem berast inn á borð til þeirra, slíkur er fjöldinn. 14. júní 2014 21:37 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Sjá meira
Stendur ekki til að leggja niður Bíladaga Bæjarstjóri Akureyrar segir að gripið hafi verið til aðgerða til að stemma stigu við lögbrotum hátíðargesta 14. júní 2014 23:17
Akureyringar kvarta undan spóli Töluverður erill var hjá Lögreglunni á Akureyri í nótt þar sem Bíladagar fara nú fram. 14. júní 2014 10:01
Lögbrot á Bíladögum aldrei verið fleiri Lögreglan á Akureyri nær varla að halda utan um öll þau tilvik sem berast inn á borð til þeirra, slíkur er fjöldinn. 14. júní 2014 21:37