Verkfall flugvirkja: „Erum að tryggja almannahagsmuni“ Linda Blöndal skrifar 17. júní 2014 20:18 Hanna Birna neitar því að um þvingunaraðgerðir sé að ræða. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir að með boðaðari lagasetningu á fyrirhuga verkfall flugvirkja Icelandair séu stjórnvöld sé ekki að taka neina afstöðu til deilunnar heldur að tryggja almannahagsmuni. Stjórnvöld séu ekki að láta undan þrýstingi frá Samtökum atvinnulífsins. Staðan sé óviðunandi og það séu allir sammála um. Deilan vegi að hagsmunum Íslands og einstaklinga og fyrirtækja og við því verði að bregðast.Endurskoða þarf löggjöf „Þar sem þetta hefur komið fyrir ítrekað núna, að við höfum þurft að blanda okkur í kjaradeilur einstakra stétta við einstakt fyrirtæki, það er óviðunandi staða. Við þurfum að fara yfirlöggjöfina, fara yfir rammann, heimildir ríkissáttasemjara og velta því fyrir okkur hvernig við getum komið í veg fyrir að svona gerist ekki trekk í trekk“, sagði Hanna Birna í fréttum Stöðvar tvö í kvöld.Alþingi greiði atkvæði á morgunRíkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að styðja frumvarp innanríkisráðherra um að setja lög á verkfall flugvirkja, verði ekki samið fyrir fimmtudaginn þegar ótímabundið verkfall er boðað. Alþingi kemur saman klukkan þrjú á morgun verði ekki samið áður. Hanna Birna segir að allir flokkar á þingi séu upplýstir um gang mála en segist ekki geta fullyrt fyrir þá alla hvort þeir styðji lögbann á verkfallið. „Ég ætla ekki að tjá mig um afstöðu annarra en ríkisstjórnarinnar“, segir hún en atkvæðagreiðsla færi fram á þingi á morgun um frumvarp hennar.Verður að bregðast við núnaHanna Birna segir að ekki sé verið að setja þrýsting á deilendur með lagasetningu en reglur segja að boða verði til þings með sólarhrings fyrirvara. „Ríkisstjórnin verður að kalla til þings núna svo við náum að bregðast við í tíma. Stjórnarandstaðan tekur svo bara sína afstöðu“, segir hún og að þetta kalli á breytta tíma. „Ég tel óviðunandi að löggjafinn sé ítrekað að hafa afskipti af samningum á frjálsum markaði en þegar svo ríkir hagsmunir eru undir ber okkur skylda til að gera það“. Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir að með boðaðari lagasetningu á fyrirhuga verkfall flugvirkja Icelandair séu stjórnvöld sé ekki að taka neina afstöðu til deilunnar heldur að tryggja almannahagsmuni. Stjórnvöld séu ekki að láta undan þrýstingi frá Samtökum atvinnulífsins. Staðan sé óviðunandi og það séu allir sammála um. Deilan vegi að hagsmunum Íslands og einstaklinga og fyrirtækja og við því verði að bregðast.Endurskoða þarf löggjöf „Þar sem þetta hefur komið fyrir ítrekað núna, að við höfum þurft að blanda okkur í kjaradeilur einstakra stétta við einstakt fyrirtæki, það er óviðunandi staða. Við þurfum að fara yfirlöggjöfina, fara yfir rammann, heimildir ríkissáttasemjara og velta því fyrir okkur hvernig við getum komið í veg fyrir að svona gerist ekki trekk í trekk“, sagði Hanna Birna í fréttum Stöðvar tvö í kvöld.Alþingi greiði atkvæði á morgunRíkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að styðja frumvarp innanríkisráðherra um að setja lög á verkfall flugvirkja, verði ekki samið fyrir fimmtudaginn þegar ótímabundið verkfall er boðað. Alþingi kemur saman klukkan þrjú á morgun verði ekki samið áður. Hanna Birna segir að allir flokkar á þingi séu upplýstir um gang mála en segist ekki geta fullyrt fyrir þá alla hvort þeir styðji lögbann á verkfallið. „Ég ætla ekki að tjá mig um afstöðu annarra en ríkisstjórnarinnar“, segir hún en atkvæðagreiðsla færi fram á þingi á morgun um frumvarp hennar.Verður að bregðast við núnaHanna Birna segir að ekki sé verið að setja þrýsting á deilendur með lagasetningu en reglur segja að boða verði til þings með sólarhrings fyrirvara. „Ríkisstjórnin verður að kalla til þings núna svo við náum að bregðast við í tíma. Stjórnarandstaðan tekur svo bara sína afstöðu“, segir hún og að þetta kalli á breytta tíma. „Ég tel óviðunandi að löggjafinn sé ítrekað að hafa afskipti af samningum á frjálsum markaði en þegar svo ríkir hagsmunir eru undir ber okkur skylda til að gera það“.
Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira