Innlent

Stuð og stemmning á kosningavökum

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
Kosningavökur voru haldnar víða í gærkvöld. Það var stuð og stemmning og troðfullt út úr dyrum á nær öllum kosningavökum í Reykjavík. Mikil spenna var þó á flestum vígstöðum.

Sjálfstæðisflokkurinn var meðal annars með kosningavöku í Valhöll, Samfylkingin í Stúdentakjallaranum og Framsókn á Suðurlandsbraut.

Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndari Fréttablaðsins, Daníel Rúnarsson.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×