Oddvitaáskorunin - Heilsa fólks fái að njóta vafans 30. maí 2014 15:47 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Árni Þór Þorgeirsson leiðir lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Árni býr í 16 fm. ósamþykktri íbúð við Furugrund með kærustunni sinni, Sigríði Fossberg Thorlacius. Hann hefur mikið verið viðriðinn félagsstörf síðustu árin og leiddi starf Zeitgeist-hreyfingarinnar á Íslandi og IMER, Iceland Modern Education Reform. Þegar árni er spurður um önnur áhugamál sín segist Árni spila Dungeons and Dragons og önnur spunaspil með Spunahópnum Fjandanum, en hópurinn hefur meðlimi á Íslandi, Finnlandi, Þýskalandi og í Líbanon. — Hann segir að uppáhalds tölvuleikirnir sínir séu Transport Tycoon, Stanley Parable og Kerbal Space Program, en hann lærði einmitt um mikilvægi góðs bæjarskipulags og reglusemi í fjármálum sveitarfélaga þegar hann spilaði Sim City 2000.YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Ég keyrði einu sinni frá Ólafsvík og alla leiðina að Landeyjahöfn. Og það var mjög fallegt alla leiðina. Hundar eða kettir?Bara bæði betra. Hver er stærsta stundin í lífinu?Bara… Þegar ég fæddist. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Eginlega bara allt sem systir mín hún Guðbjörg býr til. Hvernig bíl ekur þú?Stórum og gulum með einkabílstjóra. Besta minningin?Ég get ekki alveg sagt þér frá þeirri bestu, en sú næstbesta var þegar ég hitti Hjálmar Hjálmarsson í fyrsta skipti. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Ég var einu sinni tekinn fyrir ölvun á almannafæri, en ég bara ætlaði bara ekkert að vera á almannafæri. Hverju sérðu mest eftir?Ég tók einu sinni þátt í að stofna stjórnmálaflokk, en svo fór allt í rugl. Og hér er ég núna. Draumaferðalagið?Að fara til Mars með SpaceX. Hefur þú migið í saltan sjó?Já, en það mistókst hálfpartinn. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Ég náði að gera vin minn óvænt að þáttastjórnanda á Útvarpi Sögu um daginn og hann hefur ekki fyrirgefið mér ennþá. Hefur þú viðurkennt mistök?Já. Hverju ertu stoltastur af?Ég er rosalega ánægður með það fólk sem er í kring um mig, og sérstaklega þeim sem hafa hjálpað mér í lífinu.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Árni Þór Þorgeirsson leiðir lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Árni býr í 16 fm. ósamþykktri íbúð við Furugrund með kærustunni sinni, Sigríði Fossberg Thorlacius. Hann hefur mikið verið viðriðinn félagsstörf síðustu árin og leiddi starf Zeitgeist-hreyfingarinnar á Íslandi og IMER, Iceland Modern Education Reform. Þegar árni er spurður um önnur áhugamál sín segist Árni spila Dungeons and Dragons og önnur spunaspil með Spunahópnum Fjandanum, en hópurinn hefur meðlimi á Íslandi, Finnlandi, Þýskalandi og í Líbanon. — Hann segir að uppáhalds tölvuleikirnir sínir séu Transport Tycoon, Stanley Parable og Kerbal Space Program, en hann lærði einmitt um mikilvægi góðs bæjarskipulags og reglusemi í fjármálum sveitarfélaga þegar hann spilaði Sim City 2000.YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Ég keyrði einu sinni frá Ólafsvík og alla leiðina að Landeyjahöfn. Og það var mjög fallegt alla leiðina. Hundar eða kettir?Bara bæði betra. Hver er stærsta stundin í lífinu?Bara… Þegar ég fæddist. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Eginlega bara allt sem systir mín hún Guðbjörg býr til. Hvernig bíl ekur þú?Stórum og gulum með einkabílstjóra. Besta minningin?Ég get ekki alveg sagt þér frá þeirri bestu, en sú næstbesta var þegar ég hitti Hjálmar Hjálmarsson í fyrsta skipti. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Ég var einu sinni tekinn fyrir ölvun á almannafæri, en ég bara ætlaði bara ekkert að vera á almannafæri. Hverju sérðu mest eftir?Ég tók einu sinni þátt í að stofna stjórnmálaflokk, en svo fór allt í rugl. Og hér er ég núna. Draumaferðalagið?Að fara til Mars með SpaceX. Hefur þú migið í saltan sjó?Já, en það mistókst hálfpartinn. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Ég náði að gera vin minn óvænt að þáttastjórnanda á Útvarpi Sögu um daginn og hann hefur ekki fyrirgefið mér ennþá. Hefur þú viðurkennt mistök?Já. Hverju ertu stoltastur af?Ég er rosalega ánægður með það fólk sem er í kring um mig, og sérstaklega þeim sem hafa hjálpað mér í lífinu.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36
Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25
Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52