Innlent

Nilli í Reykjavík:Flugspítalar og búksláttur

Þá er komið að síðustu heimsókn fjölmiðlamannsins Níels Thibaud Girerd, en hann hefur undanfarið kynnt sér stærstu sveitarfélög landsins. Í kvöld grannskoðar hann höfuðborg okkar, Reykjavík. Níels spjallar við Jakob Frímann Magnússon miðborgarstjóra (og skilur reyndar lítið af því sem hann segir), Sunnevu Sverrisdóttir sjónvarpskonu og Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmann. 

Svo heimsækir hann að sjálfsögðu fráfarandi borgarstjóra, grínistann Jón Gnarr, sem lýsir yfir áhyggjum sínum af því að síminn á skrifstofunni hringi brátt án þess að verið sé að spyrja eftir honum.

Allt þetta og fleira í síðasta innslagi Nilla, sem má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.

 


Tengdar fréttir

Nilli í Hafnarfirði: Hvernig var hann Bogdan Siggi?

Hinn vandaði franski fjölmiðlamaður Níels Thibaud Girerd brá sér í Hafnarfjörð í þætti kvöldsins. Þar hitti hann marga hressa Hafnfirðinga og reyndi að finna ostru-barinn og ostabúðina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×