Innlent

Mjótt á munum í Seyðisfirði

Samúel Karl Ólason skrifar
Mynd/Einar Bragi
Fyrstu niðurstöður liggja fyrir í Seyðisfirði þar sem 437 einstaklingar af 540 á kjörskrá, greiddu atkvæði. Kjörsókn var því 80,92 prósent.

B- Listi Framsóknar, samvinnu og félagshyggjufólks fékk 138 atkvæði, eða 33 prósent og fá tvo menn inn.

Sjálfstæðisflokkurinn fékk 144 atkvæði, eða 34 prósent og fá þrjá menn inn.

L - Seyðisfjarðarlistinn fékk 142 atkvæði, eða 33 prósent og fá tvo menn inn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×