Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Sveinn Arnarsson skrifar 31. maí 2014 22:52 Matthías Rögnvaldsson kaus í Verkmenntaskólanum á Akureyri í kvöld ásamt Erlu Jóhannesdóttur, eiginkonu sinni. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. L-listinn tapar meirihluta sínum, hafði hreinan meirihluta og sex bæjarfulltrúa en fær þrjá samkvæmt fyrstu tölum. Þriðji maður L-listans stendur þó tæpt og þarf aðeins 14 atkvæði til Framsóknarflokksins svo að annar maður þeirra, Ingibjörg Isaksen, felli þriðja mann L-listans. „Mér finnst mjög lítil kjörsókn áhyggjuefni og eitthvað sem við verðum að gaumgæfa betur. Það er ekki gott fyrir lýðræðið ef við erum að sjá svona litla kjörsókn,“ segir Matthías. „Við vildum fá meira en þrjá menn kjörna í bæjarstjórn og vonum svo innilega að hann haldist inni þegar allt hefur verið talið upp úr kjörkössunum. Það munar ekki miklu á okkur og Framsókn. Við stefndum á meira.“ Eini möguleikinn á tveggja flokka meirihluta er samstarf Sjálfstæðisflokks og L-listans. Matthías telur ekki ráðlegt að hugsa um það ákkurat núna. „Við getum verið dottin niður í tvo menn eftir klukkutíma og getum því ekki verið að hugsa um svoleiðis möguleika núna. Það borgar sig að segja sem minns og leyfa nóttinni að leiða þetta í ljós,“ segir Matthías. Sjálfstæðisflokkurinn og L-listinn eru stærstir á Akureyri og fá þrjá menn kjörna í bæjarstjórn. Samfylking og Framsóknarflokkur fá tvo menn kjörna og Björt framtíð og VG fá einn mann hver. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Tengdar fréttir Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Lokatölur á Akureyri: Samfylking, L-listi og Framsókn ætla sér að ræða saman og mynda meirihluta. 31. maí 2014 22:20 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. L-listinn tapar meirihluta sínum, hafði hreinan meirihluta og sex bæjarfulltrúa en fær þrjá samkvæmt fyrstu tölum. Þriðji maður L-listans stendur þó tæpt og þarf aðeins 14 atkvæði til Framsóknarflokksins svo að annar maður þeirra, Ingibjörg Isaksen, felli þriðja mann L-listans. „Mér finnst mjög lítil kjörsókn áhyggjuefni og eitthvað sem við verðum að gaumgæfa betur. Það er ekki gott fyrir lýðræðið ef við erum að sjá svona litla kjörsókn,“ segir Matthías. „Við vildum fá meira en þrjá menn kjörna í bæjarstjórn og vonum svo innilega að hann haldist inni þegar allt hefur verið talið upp úr kjörkössunum. Það munar ekki miklu á okkur og Framsókn. Við stefndum á meira.“ Eini möguleikinn á tveggja flokka meirihluta er samstarf Sjálfstæðisflokks og L-listans. Matthías telur ekki ráðlegt að hugsa um það ákkurat núna. „Við getum verið dottin niður í tvo menn eftir klukkutíma og getum því ekki verið að hugsa um svoleiðis möguleika núna. Það borgar sig að segja sem minns og leyfa nóttinni að leiða þetta í ljós,“ segir Matthías. Sjálfstæðisflokkurinn og L-listinn eru stærstir á Akureyri og fá þrjá menn kjörna í bæjarstjórn. Samfylking og Framsóknarflokkur fá tvo menn kjörna og Björt framtíð og VG fá einn mann hver.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Tengdar fréttir Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Lokatölur á Akureyri: Samfylking, L-listi og Framsókn ætla sér að ræða saman og mynda meirihluta. 31. maí 2014 22:20 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Lokatölur á Akureyri: Samfylking, L-listi og Framsókn ætla sér að ræða saman og mynda meirihluta. 31. maí 2014 22:20
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent