Innlent

Nilli fyrir norðan: „Þú ert að tala um Kalla Bjarna“

Níels Thibaud Girerd heldur áfram heimsóknum sínum í stærstu sveitarfélög landsins og í kvöld er komið að Akureyri, höfuðborg Norðurlands. Nilli heimsækir þar Hildi Eir Bolladóttur, prest í Akureyrarkirkju, röltir um bæinn með Guðmundi Magna Ásgeirssyni rokkstjörnu og endar að sjálfsögðu á spjalli við bæjarstjórann Eirík Björn Björgvinsson.

Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.



Tengdar fréttir

Nilli í Hafnarfirði: Hvernig var hann Bogdan Siggi?

Hinn vandaði franski fjölmiðlamaður Níels Thibaud Girerd brá sér í Hafnarfjörð í þætti kvöldsins. Þar hitti hann marga hressa Hafnfirðinga og reyndi að finna ostru-barinn og ostabúðina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×