BBC fjallar um Guðmundar og Geirfinnsmálið Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2014 09:55 Á vef BBC má sjá ítarlega gagnvirka grein um Guðmundar og Geirfinnsmálið, sem byggð er á vinnu heimildarþáttargerðamanna hér á landi. Hópur þáttargerðarmanna var hér á landi í mars á þessu ári og sögðu þeir þetta má vera einstakt að þeirra mati. Greinina má sjá hér en þetta er fyrsta gagnvirka greinin sem BBC birtir á vef sínum. Í greininni er farið yfir upphafi málsins og sögu þess og hvers vegna sex einstaklingar viðurkenndu aðkomu að tveimur morðum án þess að muna nokkuð um glæpina. Á síðunni má meðal annars sjá viðtal BBC við Erlu Bolladóttur og Gísla Guðjónsson, sem rannsakaði málið, og fleiri aðila. Rætt er við Ögmund Jónasson um rannsóknarnefndina sem hann kom á laggirnar. Einnig er fjallað um dagbækur Tryggva Leifssonar og rætt við dóttur hans, Kristínu. Þá er farið yfir sögu og afdrif þeirra Sævars Cielski, Erlu Bolladóttur, Kristjáns Viðarssonar, Tryggva Leifssonar, Alberts Skaftasonar og Guðjóns Skarphéðinssonar. Klukkan tíu í morgun hófst útvapsþáttur um málið en mögulegt er að hlusta á hann á netinu. Þátturinn verður aftur á dagskrá klukkan hálf átta á mánudagskvöldið. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Á vef BBC má sjá ítarlega gagnvirka grein um Guðmundar og Geirfinnsmálið, sem byggð er á vinnu heimildarþáttargerðamanna hér á landi. Hópur þáttargerðarmanna var hér á landi í mars á þessu ári og sögðu þeir þetta má vera einstakt að þeirra mati. Greinina má sjá hér en þetta er fyrsta gagnvirka greinin sem BBC birtir á vef sínum. Í greininni er farið yfir upphafi málsins og sögu þess og hvers vegna sex einstaklingar viðurkenndu aðkomu að tveimur morðum án þess að muna nokkuð um glæpina. Á síðunni má meðal annars sjá viðtal BBC við Erlu Bolladóttur og Gísla Guðjónsson, sem rannsakaði málið, og fleiri aðila. Rætt er við Ögmund Jónasson um rannsóknarnefndina sem hann kom á laggirnar. Einnig er fjallað um dagbækur Tryggva Leifssonar og rætt við dóttur hans, Kristínu. Þá er farið yfir sögu og afdrif þeirra Sævars Cielski, Erlu Bolladóttur, Kristjáns Viðarssonar, Tryggva Leifssonar, Alberts Skaftasonar og Guðjóns Skarphéðinssonar. Klukkan tíu í morgun hófst útvapsþáttur um málið en mögulegt er að hlusta á hann á netinu. Þátturinn verður aftur á dagskrá klukkan hálf átta á mánudagskvöldið.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira