Van Gaal tekur við Manchester United Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. maí 2014 13:07 Vísir/Getty Louis van Gaal hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til næstu þriggja ára. Þetta staðfesti Manchester United í dag. Þetta hefur legið í loftinu síðustu daga og vikur en David Moyes var rekinn á miðju tímabili eftir að ljóst varð að United myndi ekki spila í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Van Gaal er 62 ára gamall og stýrir landsliði Hollands á HM í Brasilíu í sumar. Að mótinu loknu kemur hann til starfa á Old Trafford. „Það var alltaf mín ósk að starfa í ensku úrvalsdeildinni og ég er mjög stoltur af því að starfa sem knattspyrnustjóri Manchester United, stærsta félag heims,“ sagði van Gaal í viðtali á heimasíðu United. „Ég hef stýrt liðum á stórum leikjum á Old Trafford áður og þekki vel hversu magnaður leikvangur það er. Þetta er metnaðarfullt félag en það er ég líka. Ég er þess fullviss að við munum ná sögulegum árangri saman.“Ryan Giggs, sem stýrði United tímabundið eftir að Moyes var látinn fara, hefur verið ráðinn aðstoðarstjóri van Gaal en í þjálfarateyminu verða einnig Hollendingarnir Frank Hoek og Marcel Bout. „Ég er hæstánægður með að fá tækifæri til að starfa sem aðstoðarstjóri. Louis van Gaal er þjálfari í heimsklassa og ég veit að ég mun læra heilmikið af honum,“ sagði Giggs. „Manchester United hefur verið stór hluti af mínu lífi og ég er glaður að vera hér áfram í svo mikilvægu hlutverki.“ Van Gaal er margreyndur þjálfari sem hefur unnið meistaratitla í Hollandi, Spáni og Þýskalandi sem og Meistaradeild Evrópu og gömlu UEFA-bikarkeppnina.CONFIRMED: Louis van Gaal will become #mufc manager after the World Cup. More: http://t.co/YBjnDdcRQI #vangaalmufc pic.twitter.com/RNjAbbvwVx— Manchester United (@ManUtd) May 19, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Giggs tekur við þar til nýr stjóri verður ráðinn Manchester United hefur tilkynnt að Ryan Giggs muni taka tímabundið við stjórn liðsins eftir að David Moyes var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra. 22. apríl 2014 09:20 Van Gaal: Manchester United er besta félagið í heimi Það stefnir allt í það að Hollendingurinn Louis van Gaal verði næsti knattspyrnustjóri Manchester United en félagið ætlar þó ekki að tilkynna um nýjan stjóra fyrr en eftir lokaumferðina um næstu helgi. 7. maí 2014 19:52 Gætu orðið árekstrar á milli Rooney og Van Gaal Samkvæmt enskum fjölmiðlum þá mun Louis van Gaal skrifa undir samning við Man. Utd í næstu viku um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. 2. maí 2014 09:27 Van Persie líklega fyrirliði Talið er líklegt að Robin van Persie taki við fyrirliðabandinu hjá Manchester United ef Louis van Gaal tekur við því. 19. maí 2014 10:03 Brottrekstur Moyes staðfestur Manchester United hefur staðfest að félagið hafi sagt knattspyrnustjóranum David Moyes upp störfum. 22. apríl 2014 07:34 Giggs og Louis van Gaal funda í Hollandi í dag BBC segir frá því í morgun að Ryan Giggs sé á leið til Hollands þar sem hann ætli að hitta Louis van Gaal í dag. 14. maí 2014 08:00 Schmeichel: Van Gaal og Giggs er drauma þjálfarateymi United Peter Schmeichel vill að Hollendingurinn taki við liðinu og fái Giggs til að aðstoða sig. 16. maí 2014 15:45 Ferguson tekur þátt í stjóraleitinni Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson muni aðstoða Manchester United í leitinni að nýjum knattspyrnustjóra. 23. apríl 2014 08:15 Höfum ekki samið við nýjan þjálfara Hollenska dagblaðið Der Telegraaf greindi frá því í morgun að Louis van Gaal hefði náð samkomulagi um að taka við Manchester United eftir að hollenska landsliðið lýkur leik á HM í Brasilíu í sumar, en van Gaal hefur verið sterklega orðaður við þjálfarastöðuna hjá Manchester United eftir að David Moyes var látinn taka pokann sinn fyrr í vikunni. 26. apríl 2014 12:14 Giggs: United mun rísa upp næsta vetur Ryan Giggs fékk draumabyrjun sem stjóri Man. Utd um helgina er liðið vann sannfærandi 4-0 sigur á Norwich. Var allt annað að sjá liðið en undir stjórn David Moyes. 28. apríl 2014 09:45 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Louis van Gaal hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til næstu þriggja ára. Þetta staðfesti Manchester United í dag. Þetta hefur legið í loftinu síðustu daga og vikur en David Moyes var rekinn á miðju tímabili eftir að ljóst varð að United myndi ekki spila í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Van Gaal er 62 ára gamall og stýrir landsliði Hollands á HM í Brasilíu í sumar. Að mótinu loknu kemur hann til starfa á Old Trafford. „Það var alltaf mín ósk að starfa í ensku úrvalsdeildinni og ég er mjög stoltur af því að starfa sem knattspyrnustjóri Manchester United, stærsta félag heims,“ sagði van Gaal í viðtali á heimasíðu United. „Ég hef stýrt liðum á stórum leikjum á Old Trafford áður og þekki vel hversu magnaður leikvangur það er. Þetta er metnaðarfullt félag en það er ég líka. Ég er þess fullviss að við munum ná sögulegum árangri saman.“Ryan Giggs, sem stýrði United tímabundið eftir að Moyes var látinn fara, hefur verið ráðinn aðstoðarstjóri van Gaal en í þjálfarateyminu verða einnig Hollendingarnir Frank Hoek og Marcel Bout. „Ég er hæstánægður með að fá tækifæri til að starfa sem aðstoðarstjóri. Louis van Gaal er þjálfari í heimsklassa og ég veit að ég mun læra heilmikið af honum,“ sagði Giggs. „Manchester United hefur verið stór hluti af mínu lífi og ég er glaður að vera hér áfram í svo mikilvægu hlutverki.“ Van Gaal er margreyndur þjálfari sem hefur unnið meistaratitla í Hollandi, Spáni og Þýskalandi sem og Meistaradeild Evrópu og gömlu UEFA-bikarkeppnina.CONFIRMED: Louis van Gaal will become #mufc manager after the World Cup. More: http://t.co/YBjnDdcRQI #vangaalmufc pic.twitter.com/RNjAbbvwVx— Manchester United (@ManUtd) May 19, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Giggs tekur við þar til nýr stjóri verður ráðinn Manchester United hefur tilkynnt að Ryan Giggs muni taka tímabundið við stjórn liðsins eftir að David Moyes var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra. 22. apríl 2014 09:20 Van Gaal: Manchester United er besta félagið í heimi Það stefnir allt í það að Hollendingurinn Louis van Gaal verði næsti knattspyrnustjóri Manchester United en félagið ætlar þó ekki að tilkynna um nýjan stjóra fyrr en eftir lokaumferðina um næstu helgi. 7. maí 2014 19:52 Gætu orðið árekstrar á milli Rooney og Van Gaal Samkvæmt enskum fjölmiðlum þá mun Louis van Gaal skrifa undir samning við Man. Utd í næstu viku um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. 2. maí 2014 09:27 Van Persie líklega fyrirliði Talið er líklegt að Robin van Persie taki við fyrirliðabandinu hjá Manchester United ef Louis van Gaal tekur við því. 19. maí 2014 10:03 Brottrekstur Moyes staðfestur Manchester United hefur staðfest að félagið hafi sagt knattspyrnustjóranum David Moyes upp störfum. 22. apríl 2014 07:34 Giggs og Louis van Gaal funda í Hollandi í dag BBC segir frá því í morgun að Ryan Giggs sé á leið til Hollands þar sem hann ætli að hitta Louis van Gaal í dag. 14. maí 2014 08:00 Schmeichel: Van Gaal og Giggs er drauma þjálfarateymi United Peter Schmeichel vill að Hollendingurinn taki við liðinu og fái Giggs til að aðstoða sig. 16. maí 2014 15:45 Ferguson tekur þátt í stjóraleitinni Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson muni aðstoða Manchester United í leitinni að nýjum knattspyrnustjóra. 23. apríl 2014 08:15 Höfum ekki samið við nýjan þjálfara Hollenska dagblaðið Der Telegraaf greindi frá því í morgun að Louis van Gaal hefði náð samkomulagi um að taka við Manchester United eftir að hollenska landsliðið lýkur leik á HM í Brasilíu í sumar, en van Gaal hefur verið sterklega orðaður við þjálfarastöðuna hjá Manchester United eftir að David Moyes var látinn taka pokann sinn fyrr í vikunni. 26. apríl 2014 12:14 Giggs: United mun rísa upp næsta vetur Ryan Giggs fékk draumabyrjun sem stjóri Man. Utd um helgina er liðið vann sannfærandi 4-0 sigur á Norwich. Var allt annað að sjá liðið en undir stjórn David Moyes. 28. apríl 2014 09:45 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Giggs tekur við þar til nýr stjóri verður ráðinn Manchester United hefur tilkynnt að Ryan Giggs muni taka tímabundið við stjórn liðsins eftir að David Moyes var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra. 22. apríl 2014 09:20
Van Gaal: Manchester United er besta félagið í heimi Það stefnir allt í það að Hollendingurinn Louis van Gaal verði næsti knattspyrnustjóri Manchester United en félagið ætlar þó ekki að tilkynna um nýjan stjóra fyrr en eftir lokaumferðina um næstu helgi. 7. maí 2014 19:52
Gætu orðið árekstrar á milli Rooney og Van Gaal Samkvæmt enskum fjölmiðlum þá mun Louis van Gaal skrifa undir samning við Man. Utd í næstu viku um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. 2. maí 2014 09:27
Van Persie líklega fyrirliði Talið er líklegt að Robin van Persie taki við fyrirliðabandinu hjá Manchester United ef Louis van Gaal tekur við því. 19. maí 2014 10:03
Brottrekstur Moyes staðfestur Manchester United hefur staðfest að félagið hafi sagt knattspyrnustjóranum David Moyes upp störfum. 22. apríl 2014 07:34
Giggs og Louis van Gaal funda í Hollandi í dag BBC segir frá því í morgun að Ryan Giggs sé á leið til Hollands þar sem hann ætli að hitta Louis van Gaal í dag. 14. maí 2014 08:00
Schmeichel: Van Gaal og Giggs er drauma þjálfarateymi United Peter Schmeichel vill að Hollendingurinn taki við liðinu og fái Giggs til að aðstoða sig. 16. maí 2014 15:45
Ferguson tekur þátt í stjóraleitinni Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson muni aðstoða Manchester United í leitinni að nýjum knattspyrnustjóra. 23. apríl 2014 08:15
Höfum ekki samið við nýjan þjálfara Hollenska dagblaðið Der Telegraaf greindi frá því í morgun að Louis van Gaal hefði náð samkomulagi um að taka við Manchester United eftir að hollenska landsliðið lýkur leik á HM í Brasilíu í sumar, en van Gaal hefur verið sterklega orðaður við þjálfarastöðuna hjá Manchester United eftir að David Moyes var látinn taka pokann sinn fyrr í vikunni. 26. apríl 2014 12:14
Giggs: United mun rísa upp næsta vetur Ryan Giggs fékk draumabyrjun sem stjóri Man. Utd um helgina er liðið vann sannfærandi 4-0 sigur á Norwich. Var allt annað að sjá liðið en undir stjórn David Moyes. 28. apríl 2014 09:45