Brottrekstur Moyes staðfestur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2014 07:34 Vísir/Getty Manchester United hefur staðfest að félagið hafi sagt knattspyrnustjóranum David Moyes upp störfum. Félagið birti í morgun stutta yfirlýsingu þess efnis á heimasíðu sinni. „Félagið vill færa honum þakkir fyrir þá miklu vinnu, heiðarleika og heilindi sem hann færði félaginu,“ sagði í henni. Ekki er ljóst á þessari stundu hver tekur við starfinu en enska blaðið The Telegraph fullyrðir að Ryan Giggs og Nicky Butt muni taka við stjórninni til loka tímabilsins. Moyes tók við starfi knattspyrnustjóra Manchester United af Sir Alex Ferguson síðastliðið sumar en liðinu hefur ekki gengið vel í vetur og situr nú í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið síðan fréttir af væntanlegum brottrekstri Moyes bárust í gær. Daily Mirror fullyrti til að mynda í morgun að leikmenn United hafi sagt vinum og vandamönnum fyrir tap liðsins gegn Everton um helgina að Moyes yrði rekinn. Independent segir enn fremur að þetta hafi legið í loftinu síðan í febrúar og að félagið komist upp með að greiða Moyes aðeins eins árs laun við uppsögnina þar sem liðinu mistókst að komast í Meistaradeild Evrópu. United varð endanlega af sæti í Meistaradeildinni með tapinu gegn Everton um helgina.Jürgen Klopp, stjóri Dortmund í Þýskalandi, er sem fyrr sterklega orðaður við starfið en aðrir sem eru sagðir koma til greina eru Louis van Gaal, Diego Simeone og Carlo Ancelotti.BREAKING: Manchester United announces that David Moyes has left the club. (part 1 of 2) #mufc — Manchester United (@ManUtd) April 22, 2014BREAKING: The club would like to place on record its thanks for the hard work, honesty and integrity he brought to the role. (part 2 of 2) — Manchester United (@ManUtd) April 22, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville vill að Moyes fá meiri tíma Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, vill ekki að félagið reki knattspyrnustjórann David Moyes en enskir miðlar voru sammála um það í dag að United ætli að reka Moyes á næstu 24 tímum. 21. apríl 2014 21:15 Everton með fullt hús á móti Man. United í fyrsta sinn í 44 ár Roberto Martinez heldur áfram að gera frábæra hluti með Everton-liðið í ensku úrvalsdeildinni og í dag náði liðinu afreki sem hafði ekki gerst í 44 ár eða síðan 1969-70 tímabilið. 20. apríl 2014 17:18 Everton vann Man. United og fylgir Arsenal sem skugginn - myndband Everton vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í endurkomu David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóra félagsins, á Goodison Park. 20. apríl 2014 14:30 Enskir miðlar: Moyes verður rekinn frá Manchester United Enskir fjölmiðlar hafa slegið því upp í dag að David Moyes verði rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United en það hefur gengið skelfilega á fyrsta ári hans á Old Trafford. 21. apríl 2014 13:40 Rýr uppskera hjá Man. United á móti sex efstu liðunum Manchester United á ekki lengur tölfræðilegan möguleika á því að ná Meistaradeildarsæti eftir 0-2 tap á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 21. apríl 2014 07:00 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Manchester United hefur staðfest að félagið hafi sagt knattspyrnustjóranum David Moyes upp störfum. Félagið birti í morgun stutta yfirlýsingu þess efnis á heimasíðu sinni. „Félagið vill færa honum þakkir fyrir þá miklu vinnu, heiðarleika og heilindi sem hann færði félaginu,“ sagði í henni. Ekki er ljóst á þessari stundu hver tekur við starfinu en enska blaðið The Telegraph fullyrðir að Ryan Giggs og Nicky Butt muni taka við stjórninni til loka tímabilsins. Moyes tók við starfi knattspyrnustjóra Manchester United af Sir Alex Ferguson síðastliðið sumar en liðinu hefur ekki gengið vel í vetur og situr nú í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið síðan fréttir af væntanlegum brottrekstri Moyes bárust í gær. Daily Mirror fullyrti til að mynda í morgun að leikmenn United hafi sagt vinum og vandamönnum fyrir tap liðsins gegn Everton um helgina að Moyes yrði rekinn. Independent segir enn fremur að þetta hafi legið í loftinu síðan í febrúar og að félagið komist upp með að greiða Moyes aðeins eins árs laun við uppsögnina þar sem liðinu mistókst að komast í Meistaradeild Evrópu. United varð endanlega af sæti í Meistaradeildinni með tapinu gegn Everton um helgina.Jürgen Klopp, stjóri Dortmund í Þýskalandi, er sem fyrr sterklega orðaður við starfið en aðrir sem eru sagðir koma til greina eru Louis van Gaal, Diego Simeone og Carlo Ancelotti.BREAKING: Manchester United announces that David Moyes has left the club. (part 1 of 2) #mufc — Manchester United (@ManUtd) April 22, 2014BREAKING: The club would like to place on record its thanks for the hard work, honesty and integrity he brought to the role. (part 2 of 2) — Manchester United (@ManUtd) April 22, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville vill að Moyes fá meiri tíma Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, vill ekki að félagið reki knattspyrnustjórann David Moyes en enskir miðlar voru sammála um það í dag að United ætli að reka Moyes á næstu 24 tímum. 21. apríl 2014 21:15 Everton með fullt hús á móti Man. United í fyrsta sinn í 44 ár Roberto Martinez heldur áfram að gera frábæra hluti með Everton-liðið í ensku úrvalsdeildinni og í dag náði liðinu afreki sem hafði ekki gerst í 44 ár eða síðan 1969-70 tímabilið. 20. apríl 2014 17:18 Everton vann Man. United og fylgir Arsenal sem skugginn - myndband Everton vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í endurkomu David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóra félagsins, á Goodison Park. 20. apríl 2014 14:30 Enskir miðlar: Moyes verður rekinn frá Manchester United Enskir fjölmiðlar hafa slegið því upp í dag að David Moyes verði rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United en það hefur gengið skelfilega á fyrsta ári hans á Old Trafford. 21. apríl 2014 13:40 Rýr uppskera hjá Man. United á móti sex efstu liðunum Manchester United á ekki lengur tölfræðilegan möguleika á því að ná Meistaradeildarsæti eftir 0-2 tap á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 21. apríl 2014 07:00 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Gary Neville vill að Moyes fá meiri tíma Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, vill ekki að félagið reki knattspyrnustjórann David Moyes en enskir miðlar voru sammála um það í dag að United ætli að reka Moyes á næstu 24 tímum. 21. apríl 2014 21:15
Everton með fullt hús á móti Man. United í fyrsta sinn í 44 ár Roberto Martinez heldur áfram að gera frábæra hluti með Everton-liðið í ensku úrvalsdeildinni og í dag náði liðinu afreki sem hafði ekki gerst í 44 ár eða síðan 1969-70 tímabilið. 20. apríl 2014 17:18
Everton vann Man. United og fylgir Arsenal sem skugginn - myndband Everton vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í endurkomu David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóra félagsins, á Goodison Park. 20. apríl 2014 14:30
Enskir miðlar: Moyes verður rekinn frá Manchester United Enskir fjölmiðlar hafa slegið því upp í dag að David Moyes verði rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United en það hefur gengið skelfilega á fyrsta ári hans á Old Trafford. 21. apríl 2014 13:40
Rýr uppskera hjá Man. United á móti sex efstu liðunum Manchester United á ekki lengur tölfræðilegan möguleika á því að ná Meistaradeildarsæti eftir 0-2 tap á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 21. apríl 2014 07:00