Sönghöllin sem tengir Pollapönk og Gullfoss Kristján Már Unnarsson skrifar 7. maí 2014 17:00 Gullfoss á póstkorti sem Eimskipafélag Íslands gaf út. Gamla skipasmíðastöðin í Kaupmannahöfn, þar sem söngsveitin Pollapönk heillaði evrópska sjónvarpsáhorfendur í gærkvöldi, tengist siglingasögu Íslendinga með sterkum hætti. Þar voru smíðuð nokkur af glæstustu skipum Eimskipafélags Íslands á síðustu öld, þeirra á meðal farþegaskipið Gullfoss, það síðara sem bar það nafn. B&W-hallerne heitir tónlistarhöllin upp á danskan máta í dag eftir að henni var breytt til að hýsa söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Áður var þar skipasmíðastöðin Burmeister & Wain, en hún varð gjaldþrota árið 1996. Þar var Gullfoss sjósettur árið 1949 og afhentur Eimskipafélaginu vorið 1950. Gullfoss var helsta stolt Íslendinga og flaggskip íslenska skipaflotans í nærri aldarfjórðung eða þar til skipið var selt úr landi árið 1973. Emskipafélagið hafði eftir stríðslok samið við Burmeister & Wain um smíði fjögurra skipa. Hin þrjú voru systurskipin Goðafoss, Dettifoss og Lagarfoss, oft nefndir „þrílembingarnir“, en þau voru afhent á árunum 1948 til 1949. Gullfoss tengist einnig tónlistarsögunni. Sigfús Halldórsson samdi dægurlag til heiðurs skipinu; „Gullfoss með glæstum brag“, sem Ellý Vilhjálms söng og gerði frægt. Þá sýndi Stöð 2 þátt um skipið árið 1992. Tengdar fréttir Talandi um að ná augnablikinu - myndband Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma. 7. maí 2014 19:15 Voru búnir að afskrifa þetta - sjáðu myndbandið Þetta var fáránlegt, sagði Heiðar Arnar Kristjánsson í gærkvöldi eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram upp úr undanúrslitunum í Eurovision í ár. 7. maí 2014 08:15 Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Borgarfulltrúar rifust um Pollapönk á meðan Alþingismenn sendu fallega kveðju. 7. maí 2014 14:37 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Gamla skipasmíðastöðin í Kaupmannahöfn, þar sem söngsveitin Pollapönk heillaði evrópska sjónvarpsáhorfendur í gærkvöldi, tengist siglingasögu Íslendinga með sterkum hætti. Þar voru smíðuð nokkur af glæstustu skipum Eimskipafélags Íslands á síðustu öld, þeirra á meðal farþegaskipið Gullfoss, það síðara sem bar það nafn. B&W-hallerne heitir tónlistarhöllin upp á danskan máta í dag eftir að henni var breytt til að hýsa söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Áður var þar skipasmíðastöðin Burmeister & Wain, en hún varð gjaldþrota árið 1996. Þar var Gullfoss sjósettur árið 1949 og afhentur Eimskipafélaginu vorið 1950. Gullfoss var helsta stolt Íslendinga og flaggskip íslenska skipaflotans í nærri aldarfjórðung eða þar til skipið var selt úr landi árið 1973. Emskipafélagið hafði eftir stríðslok samið við Burmeister & Wain um smíði fjögurra skipa. Hin þrjú voru systurskipin Goðafoss, Dettifoss og Lagarfoss, oft nefndir „þrílembingarnir“, en þau voru afhent á árunum 1948 til 1949. Gullfoss tengist einnig tónlistarsögunni. Sigfús Halldórsson samdi dægurlag til heiðurs skipinu; „Gullfoss með glæstum brag“, sem Ellý Vilhjálms söng og gerði frægt. Þá sýndi Stöð 2 þátt um skipið árið 1992.
Tengdar fréttir Talandi um að ná augnablikinu - myndband Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma. 7. maí 2014 19:15 Voru búnir að afskrifa þetta - sjáðu myndbandið Þetta var fáránlegt, sagði Heiðar Arnar Kristjánsson í gærkvöldi eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram upp úr undanúrslitunum í Eurovision í ár. 7. maí 2014 08:15 Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Borgarfulltrúar rifust um Pollapönk á meðan Alþingismenn sendu fallega kveðju. 7. maí 2014 14:37 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Talandi um að ná augnablikinu - myndband Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma. 7. maí 2014 19:15
Voru búnir að afskrifa þetta - sjáðu myndbandið Þetta var fáránlegt, sagði Heiðar Arnar Kristjánsson í gærkvöldi eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram upp úr undanúrslitunum í Eurovision í ár. 7. maí 2014 08:15
Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Borgarfulltrúar rifust um Pollapönk á meðan Alþingismenn sendu fallega kveðju. 7. maí 2014 14:37