Sönghöllin sem tengir Pollapönk og Gullfoss Kristján Már Unnarsson skrifar 7. maí 2014 17:00 Gullfoss á póstkorti sem Eimskipafélag Íslands gaf út. Gamla skipasmíðastöðin í Kaupmannahöfn, þar sem söngsveitin Pollapönk heillaði evrópska sjónvarpsáhorfendur í gærkvöldi, tengist siglingasögu Íslendinga með sterkum hætti. Þar voru smíðuð nokkur af glæstustu skipum Eimskipafélags Íslands á síðustu öld, þeirra á meðal farþegaskipið Gullfoss, það síðara sem bar það nafn. B&W-hallerne heitir tónlistarhöllin upp á danskan máta í dag eftir að henni var breytt til að hýsa söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Áður var þar skipasmíðastöðin Burmeister & Wain, en hún varð gjaldþrota árið 1996. Þar var Gullfoss sjósettur árið 1949 og afhentur Eimskipafélaginu vorið 1950. Gullfoss var helsta stolt Íslendinga og flaggskip íslenska skipaflotans í nærri aldarfjórðung eða þar til skipið var selt úr landi árið 1973. Emskipafélagið hafði eftir stríðslok samið við Burmeister & Wain um smíði fjögurra skipa. Hin þrjú voru systurskipin Goðafoss, Dettifoss og Lagarfoss, oft nefndir „þrílembingarnir“, en þau voru afhent á árunum 1948 til 1949. Gullfoss tengist einnig tónlistarsögunni. Sigfús Halldórsson samdi dægurlag til heiðurs skipinu; „Gullfoss með glæstum brag“, sem Ellý Vilhjálms söng og gerði frægt. Þá sýndi Stöð 2 þátt um skipið árið 1992. Tengdar fréttir Talandi um að ná augnablikinu - myndband Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma. 7. maí 2014 19:15 Voru búnir að afskrifa þetta - sjáðu myndbandið Þetta var fáránlegt, sagði Heiðar Arnar Kristjánsson í gærkvöldi eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram upp úr undanúrslitunum í Eurovision í ár. 7. maí 2014 08:15 Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Borgarfulltrúar rifust um Pollapönk á meðan Alþingismenn sendu fallega kveðju. 7. maí 2014 14:37 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Gamla skipasmíðastöðin í Kaupmannahöfn, þar sem söngsveitin Pollapönk heillaði evrópska sjónvarpsáhorfendur í gærkvöldi, tengist siglingasögu Íslendinga með sterkum hætti. Þar voru smíðuð nokkur af glæstustu skipum Eimskipafélags Íslands á síðustu öld, þeirra á meðal farþegaskipið Gullfoss, það síðara sem bar það nafn. B&W-hallerne heitir tónlistarhöllin upp á danskan máta í dag eftir að henni var breytt til að hýsa söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Áður var þar skipasmíðastöðin Burmeister & Wain, en hún varð gjaldþrota árið 1996. Þar var Gullfoss sjósettur árið 1949 og afhentur Eimskipafélaginu vorið 1950. Gullfoss var helsta stolt Íslendinga og flaggskip íslenska skipaflotans í nærri aldarfjórðung eða þar til skipið var selt úr landi árið 1973. Emskipafélagið hafði eftir stríðslok samið við Burmeister & Wain um smíði fjögurra skipa. Hin þrjú voru systurskipin Goðafoss, Dettifoss og Lagarfoss, oft nefndir „þrílembingarnir“, en þau voru afhent á árunum 1948 til 1949. Gullfoss tengist einnig tónlistarsögunni. Sigfús Halldórsson samdi dægurlag til heiðurs skipinu; „Gullfoss með glæstum brag“, sem Ellý Vilhjálms söng og gerði frægt. Þá sýndi Stöð 2 þátt um skipið árið 1992.
Tengdar fréttir Talandi um að ná augnablikinu - myndband Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma. 7. maí 2014 19:15 Voru búnir að afskrifa þetta - sjáðu myndbandið Þetta var fáránlegt, sagði Heiðar Arnar Kristjánsson í gærkvöldi eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram upp úr undanúrslitunum í Eurovision í ár. 7. maí 2014 08:15 Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Borgarfulltrúar rifust um Pollapönk á meðan Alþingismenn sendu fallega kveðju. 7. maí 2014 14:37 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Talandi um að ná augnablikinu - myndband Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma. 7. maí 2014 19:15
Voru búnir að afskrifa þetta - sjáðu myndbandið Þetta var fáránlegt, sagði Heiðar Arnar Kristjánsson í gærkvöldi eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram upp úr undanúrslitunum í Eurovision í ár. 7. maí 2014 08:15
Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Borgarfulltrúar rifust um Pollapönk á meðan Alþingismenn sendu fallega kveðju. 7. maí 2014 14:37