Breytinga að vænta hjá ÍNN Samúel Karl Ólason skrifar 26. apríl 2014 13:31 „Ég er að koma inn hjá Ingva Hrafni og við erum annarsvegar að taka inn nýja fjárfesta og ætlum að taka stöðina á næsta level, skerpa á dagskránni og laga útlit og annað,“ segir Guðmundur Örn Jóhannsson, nýr sjónvarpsstjóri hjá ÍNN. Hann segir breytinga að vænta á stöðinni um mánaðarmótin. „Við munum halda okkur við það sem við höfum að gera. Sambland af fræðslu, skemmtun, umræðu og öðru. „Við ætlum að taka til í dagskránni, það eru einhverjir þættir sem munu hverfa og aðrir sem koma nýir inn. Við ætlum að fá nokkrar kanónur með okkur.“ „Ég vil fá meira af staðreyndum og minna af fólki að rífast. Meira hlutlaust í stað upphrópanna. Við munu leggja áherslu á það,“ segir Guðmundur. Þetta er áttunda árið sem Ingvi Hrafn hefur rekið ÍNN og Guðmundur segist bera virðingu fyrir honum fyrir að hafa haldið þessu í gangi í þennan tíma. „Við erum lítil stöð en höldum að það sé pláss fyrir okkur á markaðinum. Við lítum á okkur sem fína viðbót við flóruna sem fyrir er og ég hlakka til að takast á við þetta verkefni,“ segir Guðmundur. Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við nýja þætti á ÍNN eru Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, Sölvi Tryggvason og Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson. Páll Magnússon, sagði í samtali við Vísi að enn væri óráðið hvort yrði af þáttaröð hans á ÍNN. Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira
„Ég er að koma inn hjá Ingva Hrafni og við erum annarsvegar að taka inn nýja fjárfesta og ætlum að taka stöðina á næsta level, skerpa á dagskránni og laga útlit og annað,“ segir Guðmundur Örn Jóhannsson, nýr sjónvarpsstjóri hjá ÍNN. Hann segir breytinga að vænta á stöðinni um mánaðarmótin. „Við munum halda okkur við það sem við höfum að gera. Sambland af fræðslu, skemmtun, umræðu og öðru. „Við ætlum að taka til í dagskránni, það eru einhverjir þættir sem munu hverfa og aðrir sem koma nýir inn. Við ætlum að fá nokkrar kanónur með okkur.“ „Ég vil fá meira af staðreyndum og minna af fólki að rífast. Meira hlutlaust í stað upphrópanna. Við munu leggja áherslu á það,“ segir Guðmundur. Þetta er áttunda árið sem Ingvi Hrafn hefur rekið ÍNN og Guðmundur segist bera virðingu fyrir honum fyrir að hafa haldið þessu í gangi í þennan tíma. „Við erum lítil stöð en höldum að það sé pláss fyrir okkur á markaðinum. Við lítum á okkur sem fína viðbót við flóruna sem fyrir er og ég hlakka til að takast á við þetta verkefni,“ segir Guðmundur. Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við nýja þætti á ÍNN eru Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, Sölvi Tryggvason og Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson. Páll Magnússon, sagði í samtali við Vísi að enn væri óráðið hvort yrði af þáttaröð hans á ÍNN.
Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira