Rúm áttatíu prósent landsmanna vilja flugvöllinn í Vatnsmýri Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2014 16:58 Vísir/Pjetur 80,7 prósent landsmanna vilja hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri samkvæmt könnun MMR, sem unnin var fyrir samtökin Hjartað í Vatnsmýri. Þá vilja 71,2 prósent íbúa Reykjavíkur hafa flugvöllinn áfram þar sem hann er. Í tilkynningu frá Hjartað í Vatnsmýri segir að stuðningurinn við flugvöllinn í Vatnsmýri sé þannig afgerandi og sérstaklega athyglisverður í Reykjavík. „Þar sem sjö af hverjum tíu borgarbúum vilji flugvöllinn áfram þar þrátt fyrir einarðan ásetning meirihluta borgarstjórnar að koma vellinum í burtu, þar sem Samfylkingin er í fararbroddi.“ 67,6 prósent Samfylkingarfólks vil Reykjavíkurvöll áfram í Vatnsmýrinni og 57,7 prósent kjósenda þeirra í Reykjavík samkvæmt könnuninni. „Aldrei fyrr hefur meirihluti borgarstjórnar farið gegn jafn stórum hluta borgarbúa í nokkru máli og er tími til þess kominn að borgarstjórn láti af andstöðu sinni við flugvöllinn og hlusti á umbjóðendur sína, íbúa borgarinnar og landsmenn alla,“ segir í tilkynningunni. Jákvætt svar við ofangreindri spurningu: "Vilt þú að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík?" greint eftir stjórnmálaflokkum: Landið allt: Reykjavík Björt framtíð: 56,6% 44,5% Framsóknarflokkur: 96,1% 100% Píratar: 66,0% 49,5% Samfylkingin: 67,6% 57,5% Sjálfstæðisflokkur: 91,1% 87,7% Vinstri grænir: 76,9% 71,6% Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
80,7 prósent landsmanna vilja hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri samkvæmt könnun MMR, sem unnin var fyrir samtökin Hjartað í Vatnsmýri. Þá vilja 71,2 prósent íbúa Reykjavíkur hafa flugvöllinn áfram þar sem hann er. Í tilkynningu frá Hjartað í Vatnsmýri segir að stuðningurinn við flugvöllinn í Vatnsmýri sé þannig afgerandi og sérstaklega athyglisverður í Reykjavík. „Þar sem sjö af hverjum tíu borgarbúum vilji flugvöllinn áfram þar þrátt fyrir einarðan ásetning meirihluta borgarstjórnar að koma vellinum í burtu, þar sem Samfylkingin er í fararbroddi.“ 67,6 prósent Samfylkingarfólks vil Reykjavíkurvöll áfram í Vatnsmýrinni og 57,7 prósent kjósenda þeirra í Reykjavík samkvæmt könnuninni. „Aldrei fyrr hefur meirihluti borgarstjórnar farið gegn jafn stórum hluta borgarbúa í nokkru máli og er tími til þess kominn að borgarstjórn láti af andstöðu sinni við flugvöllinn og hlusti á umbjóðendur sína, íbúa borgarinnar og landsmenn alla,“ segir í tilkynningunni. Jákvætt svar við ofangreindri spurningu: "Vilt þú að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík?" greint eftir stjórnmálaflokkum: Landið allt: Reykjavík Björt framtíð: 56,6% 44,5% Framsóknarflokkur: 96,1% 100% Píratar: 66,0% 49,5% Samfylkingin: 67,6% 57,5% Sjálfstæðisflokkur: 91,1% 87,7% Vinstri grænir: 76,9% 71,6%
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira