Samningaviðræður þokast í rétta átt 12. apríl 2014 14:04 Verkfallið færi fram á tímabilinu 25. apríl til 10. maí á lögbundnum próftíma. visir/daníel Góður gangur er í samningaviðræðum Félags háskólakennara og ríkisins. Formaður félagsins segist vera bjartsýnn á að samningar náist á næstu dögum. Háskólakennarar og annað háskólamenntað stjórnsýslufólk samþykkti verkfall í mars og boðaði formlega til verkfallsins níunda apríl síðastliðinn. Samninganefnd félags háskólakennara hefur síðustu daga fundað stíft með samninganefnd ríkisins hjá Ríkissáttasemjara, og segir formaður félagsins að góður gangur sé í viðræðunum. „Það hafa verið alveg stanslausir fundir og þetta er svona að þokast í rétta átt,“ segir Jörundur Guðmundsson, formaður félags háskólakennara. Jörundur segir að félag háskólakennara muni funda með stjórnendum háskólans í dag og á morgun til ræða stöðuna. Fundarhöld halda svo áfram hjá ríkissáttasemjara næstu daga. „Það verður fundir núna á eftir með okkar eigið fólki og þar verður farið yfir stöðuna og svo verður tekin ákvörðun um framhaldið. Það eru allir í viðbragðstöðu.“ Tólf dagar eru nú í boðað verkfall háskólakennara og annars háskólamenntað stjórnsýslufólks, en verkfallið er boðað á lögbundnum prófatíma, dagana 25. apríl til 10. maí næstkomandi. Um níu hundruð og tuttugu manns munu leggja niður störf náist samningar ekki fyrir þann tíma. Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur lýst yfir þungum áhyggjum vegna málsins og hafa stúdentar boðað til mótmæla fyrir utan fjármálaráðuneytið á mánudag. Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Sjá meira
Góður gangur er í samningaviðræðum Félags háskólakennara og ríkisins. Formaður félagsins segist vera bjartsýnn á að samningar náist á næstu dögum. Háskólakennarar og annað háskólamenntað stjórnsýslufólk samþykkti verkfall í mars og boðaði formlega til verkfallsins níunda apríl síðastliðinn. Samninganefnd félags háskólakennara hefur síðustu daga fundað stíft með samninganefnd ríkisins hjá Ríkissáttasemjara, og segir formaður félagsins að góður gangur sé í viðræðunum. „Það hafa verið alveg stanslausir fundir og þetta er svona að þokast í rétta átt,“ segir Jörundur Guðmundsson, formaður félags háskólakennara. Jörundur segir að félag háskólakennara muni funda með stjórnendum háskólans í dag og á morgun til ræða stöðuna. Fundarhöld halda svo áfram hjá ríkissáttasemjara næstu daga. „Það verður fundir núna á eftir með okkar eigið fólki og þar verður farið yfir stöðuna og svo verður tekin ákvörðun um framhaldið. Það eru allir í viðbragðstöðu.“ Tólf dagar eru nú í boðað verkfall háskólakennara og annars háskólamenntað stjórnsýslufólks, en verkfallið er boðað á lögbundnum prófatíma, dagana 25. apríl til 10. maí næstkomandi. Um níu hundruð og tuttugu manns munu leggja niður störf náist samningar ekki fyrir þann tíma. Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur lýst yfir þungum áhyggjum vegna málsins og hafa stúdentar boðað til mótmæla fyrir utan fjármálaráðuneytið á mánudag.
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels