Grindavíkurbær sendir frá sér yfirlýsingu vegna eineltismáls Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. apríl 2014 07:00 Grunnskóli Grindavíkur. Grunnskóli Grindavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar fréttaumfjöllunar um kennara í skólanum sem sakaður er um að hafa lagt nemendur sína í einelti. Í yfirlýsingu Grindavíkurbæjar segir að Grunnskóli Grindavíkur starfi á grunni hugmyndarfræði Uppbyggingarstefnunnar og að skólinn hafi sett sér skýra eineltisáætlun, þar sem fram komi að nemendur og starfsfólk séu hvattir til að vera vakandi fyrir líðan nemenda og tilkynna strax ef grunur vaknar um einelti eða aðra óæskilega hegðun. Þá sé áhersla lögð á að stöðva einelti strax. Jafnframt kemur fram í yfirlýsingunni að skólastjóri hafi gripið til ráðstafana sem tryggja að nemendur og kennarinn séu ekki í neinum samskiptum í skólanum. „Foreldrarnir hafa vísað málinu til meðferðar fagráðs um eineltismál í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Í verklagsreglum fagráðs kemur fram að hlutverk þess er að vera stuðningsaðili við skólasamfélagið, leita að fullnægjandi niðurstöðu í eineltismálum og að veita ráðgefandi álit um úrlausn mála. Málsmeðferð fagráðsins stendur yfir,“ segir í yfirlýsingunni. Tengdar fréttir Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9. apríl 2014 10:41 Undirskriftarlisti til stuðnings kennara sem hefur verið sakaður um einelti 26 hafra skrifað undir en lsitinn var opnaður fyrir þremur dögum. 15. apríl 2014 14:08 Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Grunnskóli Grindavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar fréttaumfjöllunar um kennara í skólanum sem sakaður er um að hafa lagt nemendur sína í einelti. Í yfirlýsingu Grindavíkurbæjar segir að Grunnskóli Grindavíkur starfi á grunni hugmyndarfræði Uppbyggingarstefnunnar og að skólinn hafi sett sér skýra eineltisáætlun, þar sem fram komi að nemendur og starfsfólk séu hvattir til að vera vakandi fyrir líðan nemenda og tilkynna strax ef grunur vaknar um einelti eða aðra óæskilega hegðun. Þá sé áhersla lögð á að stöðva einelti strax. Jafnframt kemur fram í yfirlýsingunni að skólastjóri hafi gripið til ráðstafana sem tryggja að nemendur og kennarinn séu ekki í neinum samskiptum í skólanum. „Foreldrarnir hafa vísað málinu til meðferðar fagráðs um eineltismál í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Í verklagsreglum fagráðs kemur fram að hlutverk þess er að vera stuðningsaðili við skólasamfélagið, leita að fullnægjandi niðurstöðu í eineltismálum og að veita ráðgefandi álit um úrlausn mála. Málsmeðferð fagráðsins stendur yfir,“ segir í yfirlýsingunni.
Tengdar fréttir Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9. apríl 2014 10:41 Undirskriftarlisti til stuðnings kennara sem hefur verið sakaður um einelti 26 hafra skrifað undir en lsitinn var opnaður fyrir þremur dögum. 15. apríl 2014 14:08 Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9. apríl 2014 10:41
Undirskriftarlisti til stuðnings kennara sem hefur verið sakaður um einelti 26 hafra skrifað undir en lsitinn var opnaður fyrir þremur dögum. 15. apríl 2014 14:08
Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23