„Þetta er alvöru náttúra“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 27. mars 2014 14:10 Einar Bjarnason rekstarstjóri Bláfjalla gaf okkur góðfúslegt leyfi til að birta þessa mynd sem hann tók. Vísir/aðsent „Þetta er alvöru náttúra,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri Bláfjalla um snjóflóð sem féll á suðursvæði Bláfjalla í nótt. Hann segir að svo virðist sem helstu mannvirki hafi sloppið „Þetta var rosalega öflugt flóð, en við höfum ekki séð skemmdir á mannvirkjum enn sem komið er, fyrir utan þrjá eða fjóra ljósastaura sem hafa brotnað,“ útskýrir Einar. Flóðið var fallið þegar starfsmenn Bláfjalla mættu til vinnu í morgun. „Þetta féll líklegast í nótt eða í gærkvöldi,“ segir Einar. Hann segir skýringuna á flóðinu líklega vera mikil rigningartíð í Bláfjöllum. „Hér hafa verið gígantískar rigningar, brekkurnar voru hreinlega bláar,“ segir Einar. Hann segir snjóflóð áður hafa fallið á þessum slóðum. „En ekkert svona stórt og af allt annarri tegund,“ útskýrir hann.En hvað tekur nú við hjá ykkur? „Við hringdum í Veðurstofuna og við fáum mann sendan til okkar sem mælir þetta allt og skoðar. Svo bara ýtum við þessum snjó frá og opnum upp á nýtt. Við opnum líklegast á laugardagsmorgun, við tökum okkur nóttina og föstudaginn í að ryðja þessu í burtu og svo verðum við klárir,“ segir Einar. Veður Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira
„Þetta er alvöru náttúra,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri Bláfjalla um snjóflóð sem féll á suðursvæði Bláfjalla í nótt. Hann segir að svo virðist sem helstu mannvirki hafi sloppið „Þetta var rosalega öflugt flóð, en við höfum ekki séð skemmdir á mannvirkjum enn sem komið er, fyrir utan þrjá eða fjóra ljósastaura sem hafa brotnað,“ útskýrir Einar. Flóðið var fallið þegar starfsmenn Bláfjalla mættu til vinnu í morgun. „Þetta féll líklegast í nótt eða í gærkvöldi,“ segir Einar. Hann segir skýringuna á flóðinu líklega vera mikil rigningartíð í Bláfjöllum. „Hér hafa verið gígantískar rigningar, brekkurnar voru hreinlega bláar,“ segir Einar. Hann segir snjóflóð áður hafa fallið á þessum slóðum. „En ekkert svona stórt og af allt annarri tegund,“ útskýrir hann.En hvað tekur nú við hjá ykkur? „Við hringdum í Veðurstofuna og við fáum mann sendan til okkar sem mælir þetta allt og skoðar. Svo bara ýtum við þessum snjó frá og opnum upp á nýtt. Við opnum líklegast á laugardagsmorgun, við tökum okkur nóttina og föstudaginn í að ryðja þessu í burtu og svo verðum við klárir,“ segir Einar.
Veður Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira