Lögreglan varar við svikahröppum á Bland Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. mars 2014 13:56 Svikamál hafa nokkrum sinnum komið upp í tengslum við þessa síðu - en þar eru stunduð allumfangsmikil viðskipti með allt á milli himins og jarðar. Lögreglan hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún varar fólk við svikahrappum á vefsíðunni Bland.is. Í tilkynningunni er sagt frá manni sem keypti Samsung farsíma í gegnum vefsíðuna. Maðurinn samþykkti að greiða 40 þúsund fyrir símann. Samkomulagið við seljanda símans fól í sér að borga 20 þúsund fyrir afhendingu símans og svo 20 þúsund eftir að síminn væri kominn í hendur kaupanda. Síðan maðurinn gekk frá fyrri greiðslunni hefur hann ekki náð í seljandann og hefur því leitað til lögreglu vegna málsins. Í tilkynningu segir: „Lögregla varar fólk við viðskiptum af þessu tagi, því dæmi eru um að þeir sem hafa talið sig vera að kaupa hluti hafa setið uppi án þess að fá þá í hendur, og jafnframt einhverri fjárhæð fátækari.” Svikamál hafa nokkrum sinnum komið upp í tengslum við þessa síðu - en þar eru stunduð allumfangsmikil viðskipti með allt á milli himins og jarðar. Tengdar fréttir Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. 6. mars 2014 11:52 Leita uppi braskara Miðar á tónleika Justins Timberlake sem seldir eru á svörtum markaði gætu orðið ógildir 7. mars 2014 12:45 Sveik 25 manns um miða á Króatíuleikinn Karlmaður á þrítugsaldri á hefur verið ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og umboðssvik en hann þóttist hafa miða til sölu á fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu um laust sæti á HM í nóvember. 11. mars 2014 13:30 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Lögreglan hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún varar fólk við svikahrappum á vefsíðunni Bland.is. Í tilkynningunni er sagt frá manni sem keypti Samsung farsíma í gegnum vefsíðuna. Maðurinn samþykkti að greiða 40 þúsund fyrir símann. Samkomulagið við seljanda símans fól í sér að borga 20 þúsund fyrir afhendingu símans og svo 20 þúsund eftir að síminn væri kominn í hendur kaupanda. Síðan maðurinn gekk frá fyrri greiðslunni hefur hann ekki náð í seljandann og hefur því leitað til lögreglu vegna málsins. Í tilkynningu segir: „Lögregla varar fólk við viðskiptum af þessu tagi, því dæmi eru um að þeir sem hafa talið sig vera að kaupa hluti hafa setið uppi án þess að fá þá í hendur, og jafnframt einhverri fjárhæð fátækari.” Svikamál hafa nokkrum sinnum komið upp í tengslum við þessa síðu - en þar eru stunduð allumfangsmikil viðskipti með allt á milli himins og jarðar.
Tengdar fréttir Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. 6. mars 2014 11:52 Leita uppi braskara Miðar á tónleika Justins Timberlake sem seldir eru á svörtum markaði gætu orðið ógildir 7. mars 2014 12:45 Sveik 25 manns um miða á Króatíuleikinn Karlmaður á þrítugsaldri á hefur verið ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og umboðssvik en hann þóttist hafa miða til sölu á fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu um laust sæti á HM í nóvember. 11. mars 2014 13:30 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. 6. mars 2014 11:52
Leita uppi braskara Miðar á tónleika Justins Timberlake sem seldir eru á svörtum markaði gætu orðið ógildir 7. mars 2014 12:45
Sveik 25 manns um miða á Króatíuleikinn Karlmaður á þrítugsaldri á hefur verið ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og umboðssvik en hann þóttist hafa miða til sölu á fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu um laust sæti á HM í nóvember. 11. mars 2014 13:30