Finnst umræða um Vigdísi oft lykta af kvenfyrirlitningu Samúel Karl Ólason skrifar 25. febrúar 2014 12:54 Vísir/Stefán Jón Gnarr segist, í uppfærslu á Facebook síðu sinni, telja það rétt að Vigdís Hauksdóttir verði fyrir einelti. Þá finnst honum umræðan um Vigdísi oft lykta af kvenfyrirlitningu. Þá segist Jón ekki fallast á að með því að ræða einelti sé ekki verið að gengisfella eineltishugtakið. „Það er ekkert eitt eineltishugtak til. Við gengisfellum einelti ekki með því að ræða það, ekki frekar en kynferðislega áreitni, kvenfyrirlitningu, hómófóbíu eða fordóma,“ skrifar Jón. Ennfremur finnst honum fjölmiðlar leggja ákveðna hópa innflytjenda í einelti með að tilgreina alltaf ákveðin þjóðerni í tengslum við fréttir af glæpamálum þegar það skipti ekki máli. Jóni finnst eineltisumræðan hér á landi oft vera á villigötum og byggja á sleggjudómum alhæfingum og vanþekkingu. „Og ég undanskil sjálfan mig ekki. Ég hef sjálfur oft sagt og gert hluti sem ég hef séð eftir. Það er bara mannlegt. En mestu máli finnst mér skipta að vera meðvitaður um það, biðjast afsökunar og reyna að bæta sig. Og netið hefur breytt svo miklu í lífi okkar. Stundum verðum við óvart hluti af hóp sem við viljum ekki vera hluti af.“ „Stundum segjum við eitthvað um eitthvað sem einhver sagði, td. Vigdís Hauksdóttir en uppgötvum svo seinna að fleiri eru að gera það líka og maður er ekki einn heldur hluti af hóp. En hún er áfram ein.“ Þá segir Jón að léleg samskipti séu stærsta meinið í íslenskum stjórnmálum og rannsóknarskýrsla staðfesti það. „En við getum bætt þau. Við getum vandað okkur. Börnin okkar horfa til okkar. Við erum fyrirmyndir þeirra,“ skrifar Jón. Post by Jon Gnarr. Tengdar fréttir Telur Vigdísi Hauksdóttur vera lagða í einelti á Alþingi Elín Hirst sagðist á þingi í gær sjá eineltistilburði í garð Vigdísar Hauksdóttur. Birgitta Jónsdóttir svaraði Elínu og sagði að varast þyrfti að „að blanda ekki saman einelti og meðvirkni.“ 25. febrúar 2014 09:36 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Sjá meira
Jón Gnarr segist, í uppfærslu á Facebook síðu sinni, telja það rétt að Vigdís Hauksdóttir verði fyrir einelti. Þá finnst honum umræðan um Vigdísi oft lykta af kvenfyrirlitningu. Þá segist Jón ekki fallast á að með því að ræða einelti sé ekki verið að gengisfella eineltishugtakið. „Það er ekkert eitt eineltishugtak til. Við gengisfellum einelti ekki með því að ræða það, ekki frekar en kynferðislega áreitni, kvenfyrirlitningu, hómófóbíu eða fordóma,“ skrifar Jón. Ennfremur finnst honum fjölmiðlar leggja ákveðna hópa innflytjenda í einelti með að tilgreina alltaf ákveðin þjóðerni í tengslum við fréttir af glæpamálum þegar það skipti ekki máli. Jóni finnst eineltisumræðan hér á landi oft vera á villigötum og byggja á sleggjudómum alhæfingum og vanþekkingu. „Og ég undanskil sjálfan mig ekki. Ég hef sjálfur oft sagt og gert hluti sem ég hef séð eftir. Það er bara mannlegt. En mestu máli finnst mér skipta að vera meðvitaður um það, biðjast afsökunar og reyna að bæta sig. Og netið hefur breytt svo miklu í lífi okkar. Stundum verðum við óvart hluti af hóp sem við viljum ekki vera hluti af.“ „Stundum segjum við eitthvað um eitthvað sem einhver sagði, td. Vigdís Hauksdóttir en uppgötvum svo seinna að fleiri eru að gera það líka og maður er ekki einn heldur hluti af hóp. En hún er áfram ein.“ Þá segir Jón að léleg samskipti séu stærsta meinið í íslenskum stjórnmálum og rannsóknarskýrsla staðfesti það. „En við getum bætt þau. Við getum vandað okkur. Börnin okkar horfa til okkar. Við erum fyrirmyndir þeirra,“ skrifar Jón. Post by Jon Gnarr.
Tengdar fréttir Telur Vigdísi Hauksdóttur vera lagða í einelti á Alþingi Elín Hirst sagðist á þingi í gær sjá eineltistilburði í garð Vigdísar Hauksdóttur. Birgitta Jónsdóttir svaraði Elínu og sagði að varast þyrfti að „að blanda ekki saman einelti og meðvirkni.“ 25. febrúar 2014 09:36 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Sjá meira
Telur Vigdísi Hauksdóttur vera lagða í einelti á Alþingi Elín Hirst sagðist á þingi í gær sjá eineltistilburði í garð Vigdísar Hauksdóttur. Birgitta Jónsdóttir svaraði Elínu og sagði að varast þyrfti að „að blanda ekki saman einelti og meðvirkni.“ 25. febrúar 2014 09:36
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði