Dómur stúlknanna í Prag styttur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. febrúar 2014 17:51 Stúlkurnar voru gripnar á flugvellinum í Prag með eiturlyf í fórum sínum. MYND/SAMSETT Dómur íslensku stúlknanna tveggja sem teknar voru fyrir fíkniefnasmygl í Prag í Tékklandi árið 2012, var í dag styttur úr sjö og hálfu ári í fjögur og hálft ár. „Dómarinn tók tillit til þess hversu ungar þær eru og að þær hefðu ekki gert sér grein fyrir því hvað þær voru að gera. Þessi dómari var mun tillitssamari en fyrri dómari,“ segir Þórir Gunnarsson, aðalræðismaður Íslands í Tékklandi. Stúlkurnar, sem eru 20 ára, áfrýjuðu fyrri dómi og liggur nú endanlegur dómur fyrir. Afplánun hefst strax og fara þær í sama fangelsi. Áður voru þær hvor í sínu fangelsinu. „Nú fara þær í að sækja um flutning til Íslands og þurfa þær að gera það sjálfar. Málið er allt í farvegi en þetta tekur alltaf vissan tíma.“ Þórir segir stúlkurnar sáttar með niðurstöðuna.Aðalsteina Líf Kjartansdóttir og Gunnhildur Svava Guðmundsdóttir voru handteknar fyrir fíkniefnasmygl á Vaclav Havel flugvellinum í Prag, höfuðborg Tékklands, í nóvember 2012. Þær höfðu flogið til Prag frá Sao Paulo í Brasilíu, þar sem þær samþykktu að gerast burðardýr. Fíkniefnin voru afar haganlega falin í farangurstösku stúlknanna. Upphaflega stóð til að þær gleyptu fíkniefnin og smygluðu þeim milli landa innvortis. Þær millilentu í München í Þýskalandi og í Prag voru þær handteknar þar með mikið magn af kókaíni í fórum sínum. Þær voru svo úrskurðaðar í sjö mánaða gæsluvarðhald. Stúlkurnar þurfa að afplána tvo þriðju hluta dómsins áður en þær geta sótt um náðun. Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11 Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12. nóvember 2013 20:26 Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Fleiri fréttir Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Sjá meira
Dómur íslensku stúlknanna tveggja sem teknar voru fyrir fíkniefnasmygl í Prag í Tékklandi árið 2012, var í dag styttur úr sjö og hálfu ári í fjögur og hálft ár. „Dómarinn tók tillit til þess hversu ungar þær eru og að þær hefðu ekki gert sér grein fyrir því hvað þær voru að gera. Þessi dómari var mun tillitssamari en fyrri dómari,“ segir Þórir Gunnarsson, aðalræðismaður Íslands í Tékklandi. Stúlkurnar, sem eru 20 ára, áfrýjuðu fyrri dómi og liggur nú endanlegur dómur fyrir. Afplánun hefst strax og fara þær í sama fangelsi. Áður voru þær hvor í sínu fangelsinu. „Nú fara þær í að sækja um flutning til Íslands og þurfa þær að gera það sjálfar. Málið er allt í farvegi en þetta tekur alltaf vissan tíma.“ Þórir segir stúlkurnar sáttar með niðurstöðuna.Aðalsteina Líf Kjartansdóttir og Gunnhildur Svava Guðmundsdóttir voru handteknar fyrir fíkniefnasmygl á Vaclav Havel flugvellinum í Prag, höfuðborg Tékklands, í nóvember 2012. Þær höfðu flogið til Prag frá Sao Paulo í Brasilíu, þar sem þær samþykktu að gerast burðardýr. Fíkniefnin voru afar haganlega falin í farangurstösku stúlknanna. Upphaflega stóð til að þær gleyptu fíkniefnin og smygluðu þeim milli landa innvortis. Þær millilentu í München í Þýskalandi og í Prag voru þær handteknar þar með mikið magn af kókaíni í fórum sínum. Þær voru svo úrskurðaðar í sjö mánaða gæsluvarðhald. Stúlkurnar þurfa að afplána tvo þriðju hluta dómsins áður en þær geta sótt um náðun.
Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11 Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12. nóvember 2013 20:26 Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Fleiri fréttir Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Sjá meira
Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32
Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44
Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11
Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34
Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50
Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12. nóvember 2013 20:26
Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07
"Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44