Bíó og sjónvarp

Rauðkur vinna Óskarinn

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikkonurnar Amy Adams og Julia Roberts eru tilnefndar til Óskarsverðlauna í ár en hátíðin fer fram á sunnudaginn vestanhafs.

Þær stöllur eru báðar rauðhærðar en sagan sýnir að rauðhærðar konur hafa verið sigursælar á hátíðinni.

Tilda Swinton var leikkona í aukahlutverki árið 2008 fyrir Michael Clayton.
Geena Davis var besta leikkona í aukahlutverki árið 1989 fyrir The Accidental Tourist.
Vanessa Redgrave var besta leikkona í aukahlutverki árið 1997 fyrir Julia.
Sisey Spacek var besta leikkonan árið 1981 fyrir Coal Miner's Daughter.
Shirley MacLaine var besta leikkonan árið 1984 fyrir Terms of Endearment.
Susan Sarandon var besta leikkonan árið 1996 fyrir Dead Man Walking.
Nicole Kidman var besta leikkonan árið 2003 fyrir The Hours.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×