BÍ fordæmir allar tilraunir til þess að vega að skoðana- og tjáningarfrelsi Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2014 17:56 Fram kemur í ályktun BÍ að það verði ekki þolað að fólk í valdastöðum reyni að beita áhrifum sínum til þess að vega að tilverugrundvelli fjölmiðla vegna þess hlutverks þeirra að birta ólíkar skoðanir. Fram kemur í ályktun frá Stjórn Blaðamannafélags Íslands að hún fordæmir allar tilraunir til þess að vega að skoðana- og tjáningarfrelsi í landinu. Vigdís Hauksdóttir þingkona Framsóknarflokksins hvatti í gær húðvöruframleiðandann EGF til þess að hætta að auglýsa í Kvennablaðinu. Þetta kemur fram á Facebook-síðu þingkonunnar þar sem hún bendir á að ritstjóri Kvennablaðsins, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, sé gift Stefáni Karli Stefánssyni leikara. Hún minnti þar á að Stefáni Karli og Elínu Hirst hafi „lent saman“ á dögunum þegar Stefán gagnrýndi Elínu fyrir að segja að Vigdís væri lögð í einelti á Alþingi. Stefán Karl hefur lengi barist gegn einelti og fannst honum Elín gera lítið úr hugtakinu með því að fullyrða að Vigdís væri fórnarlamb eineltis. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri Fréttatímans, krafðist þess í dag að Blaðamannafélag Íslands myndi fjalli sérstaklega um ummæli Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu og formanns fjárlaganefndar. „Ég hvet EGF til að hætta að kaupa auglýsingar á þessum miðli sem kennir sig við „konur,“ segir Vigdís í færslunni. Fram kemur í ályktuninni frá BÍ: „Það verður ekki þolað að fólk í valdastöðum reyni að beita áhrifum sínum til þess að vega að tilverugrundvelli fjölmiðla vegna þess hlutverks þeirra að birta ólíkar skoðanir. Slíkar tilraunir dæma sig sjálfar. Síst af öllu ættu stjórnmálamenn, sem eiga allt sitt undir því að skoðana- og tjáningarfrelsið sé sem virkast í landinu, að grípa til slíkra örþrifaráða. Tjáningarfrelsið felur ekki bara í sér réttinn til að láta skoðanir sínar í ljós heldur einnig þá skyldu að virða skoðanir annarra“. Tengdar fréttir Vigdís hvetur EGF snyrtivörur til að sniðganga Kvennablaðið Vigdís Hauksdóttir vísaði á umfjöllun um sjálfa sig en sagði ástæðu hvatningar vera að ritstjórinn, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, væri gift Stefáni Karli Ólafssyni en hann átti í orðaskaki við Elínu Hirst. 27. febrúar 2014 08:50 „Hún beitir þarna skoðanakúgunum“ Ummæli Vigdísar Hauksdóttur harðlega gagnrýnd. 27. febrúar 2014 15:40 Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Kristinn Hrafnsson blaðamaður telur formann fjárlaganefndar uppvísan af þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum. 27. febrúar 2014 13:49 Mun ræða ummæli Vigdísar á Alþingi Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, segir ummælin vera aðför að tjáningafrelsinu og að alþjóðlegl stofnun muni einnig senda frá sér yfirlýsingu. 27. febrúar 2014 09:37 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fleiri fréttir Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Sjá meira
Fram kemur í ályktun frá Stjórn Blaðamannafélags Íslands að hún fordæmir allar tilraunir til þess að vega að skoðana- og tjáningarfrelsi í landinu. Vigdís Hauksdóttir þingkona Framsóknarflokksins hvatti í gær húðvöruframleiðandann EGF til þess að hætta að auglýsa í Kvennablaðinu. Þetta kemur fram á Facebook-síðu þingkonunnar þar sem hún bendir á að ritstjóri Kvennablaðsins, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, sé gift Stefáni Karli Stefánssyni leikara. Hún minnti þar á að Stefáni Karli og Elínu Hirst hafi „lent saman“ á dögunum þegar Stefán gagnrýndi Elínu fyrir að segja að Vigdís væri lögð í einelti á Alþingi. Stefán Karl hefur lengi barist gegn einelti og fannst honum Elín gera lítið úr hugtakinu með því að fullyrða að Vigdís væri fórnarlamb eineltis. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri Fréttatímans, krafðist þess í dag að Blaðamannafélag Íslands myndi fjalli sérstaklega um ummæli Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu og formanns fjárlaganefndar. „Ég hvet EGF til að hætta að kaupa auglýsingar á þessum miðli sem kennir sig við „konur,“ segir Vigdís í færslunni. Fram kemur í ályktuninni frá BÍ: „Það verður ekki þolað að fólk í valdastöðum reyni að beita áhrifum sínum til þess að vega að tilverugrundvelli fjölmiðla vegna þess hlutverks þeirra að birta ólíkar skoðanir. Slíkar tilraunir dæma sig sjálfar. Síst af öllu ættu stjórnmálamenn, sem eiga allt sitt undir því að skoðana- og tjáningarfrelsið sé sem virkast í landinu, að grípa til slíkra örþrifaráða. Tjáningarfrelsið felur ekki bara í sér réttinn til að láta skoðanir sínar í ljós heldur einnig þá skyldu að virða skoðanir annarra“.
Tengdar fréttir Vigdís hvetur EGF snyrtivörur til að sniðganga Kvennablaðið Vigdís Hauksdóttir vísaði á umfjöllun um sjálfa sig en sagði ástæðu hvatningar vera að ritstjórinn, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, væri gift Stefáni Karli Ólafssyni en hann átti í orðaskaki við Elínu Hirst. 27. febrúar 2014 08:50 „Hún beitir þarna skoðanakúgunum“ Ummæli Vigdísar Hauksdóttur harðlega gagnrýnd. 27. febrúar 2014 15:40 Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Kristinn Hrafnsson blaðamaður telur formann fjárlaganefndar uppvísan af þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum. 27. febrúar 2014 13:49 Mun ræða ummæli Vigdísar á Alþingi Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, segir ummælin vera aðför að tjáningafrelsinu og að alþjóðlegl stofnun muni einnig senda frá sér yfirlýsingu. 27. febrúar 2014 09:37 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fleiri fréttir Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Sjá meira
Vigdís hvetur EGF snyrtivörur til að sniðganga Kvennablaðið Vigdís Hauksdóttir vísaði á umfjöllun um sjálfa sig en sagði ástæðu hvatningar vera að ritstjórinn, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, væri gift Stefáni Karli Ólafssyni en hann átti í orðaskaki við Elínu Hirst. 27. febrúar 2014 08:50
„Hún beitir þarna skoðanakúgunum“ Ummæli Vigdísar Hauksdóttur harðlega gagnrýnd. 27. febrúar 2014 15:40
Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Kristinn Hrafnsson blaðamaður telur formann fjárlaganefndar uppvísan af þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum. 27. febrúar 2014 13:49
Mun ræða ummæli Vigdísar á Alþingi Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, segir ummælin vera aðför að tjáningafrelsinu og að alþjóðlegl stofnun muni einnig senda frá sér yfirlýsingu. 27. febrúar 2014 09:37