BÍ fordæmir allar tilraunir til þess að vega að skoðana- og tjáningarfrelsi Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2014 17:56 Fram kemur í ályktun BÍ að það verði ekki þolað að fólk í valdastöðum reyni að beita áhrifum sínum til þess að vega að tilverugrundvelli fjölmiðla vegna þess hlutverks þeirra að birta ólíkar skoðanir. Fram kemur í ályktun frá Stjórn Blaðamannafélags Íslands að hún fordæmir allar tilraunir til þess að vega að skoðana- og tjáningarfrelsi í landinu. Vigdís Hauksdóttir þingkona Framsóknarflokksins hvatti í gær húðvöruframleiðandann EGF til þess að hætta að auglýsa í Kvennablaðinu. Þetta kemur fram á Facebook-síðu þingkonunnar þar sem hún bendir á að ritstjóri Kvennablaðsins, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, sé gift Stefáni Karli Stefánssyni leikara. Hún minnti þar á að Stefáni Karli og Elínu Hirst hafi „lent saman“ á dögunum þegar Stefán gagnrýndi Elínu fyrir að segja að Vigdís væri lögð í einelti á Alþingi. Stefán Karl hefur lengi barist gegn einelti og fannst honum Elín gera lítið úr hugtakinu með því að fullyrða að Vigdís væri fórnarlamb eineltis. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri Fréttatímans, krafðist þess í dag að Blaðamannafélag Íslands myndi fjalli sérstaklega um ummæli Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu og formanns fjárlaganefndar. „Ég hvet EGF til að hætta að kaupa auglýsingar á þessum miðli sem kennir sig við „konur,“ segir Vigdís í færslunni. Fram kemur í ályktuninni frá BÍ: „Það verður ekki þolað að fólk í valdastöðum reyni að beita áhrifum sínum til þess að vega að tilverugrundvelli fjölmiðla vegna þess hlutverks þeirra að birta ólíkar skoðanir. Slíkar tilraunir dæma sig sjálfar. Síst af öllu ættu stjórnmálamenn, sem eiga allt sitt undir því að skoðana- og tjáningarfrelsið sé sem virkast í landinu, að grípa til slíkra örþrifaráða. Tjáningarfrelsið felur ekki bara í sér réttinn til að láta skoðanir sínar í ljós heldur einnig þá skyldu að virða skoðanir annarra“. Tengdar fréttir Vigdís hvetur EGF snyrtivörur til að sniðganga Kvennablaðið Vigdís Hauksdóttir vísaði á umfjöllun um sjálfa sig en sagði ástæðu hvatningar vera að ritstjórinn, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, væri gift Stefáni Karli Ólafssyni en hann átti í orðaskaki við Elínu Hirst. 27. febrúar 2014 08:50 „Hún beitir þarna skoðanakúgunum“ Ummæli Vigdísar Hauksdóttur harðlega gagnrýnd. 27. febrúar 2014 15:40 Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Kristinn Hrafnsson blaðamaður telur formann fjárlaganefndar uppvísan af þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum. 27. febrúar 2014 13:49 Mun ræða ummæli Vigdísar á Alþingi Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, segir ummælin vera aðför að tjáningafrelsinu og að alþjóðlegl stofnun muni einnig senda frá sér yfirlýsingu. 27. febrúar 2014 09:37 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Sjá meira
Fram kemur í ályktun frá Stjórn Blaðamannafélags Íslands að hún fordæmir allar tilraunir til þess að vega að skoðana- og tjáningarfrelsi í landinu. Vigdís Hauksdóttir þingkona Framsóknarflokksins hvatti í gær húðvöruframleiðandann EGF til þess að hætta að auglýsa í Kvennablaðinu. Þetta kemur fram á Facebook-síðu þingkonunnar þar sem hún bendir á að ritstjóri Kvennablaðsins, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, sé gift Stefáni Karli Stefánssyni leikara. Hún minnti þar á að Stefáni Karli og Elínu Hirst hafi „lent saman“ á dögunum þegar Stefán gagnrýndi Elínu fyrir að segja að Vigdís væri lögð í einelti á Alþingi. Stefán Karl hefur lengi barist gegn einelti og fannst honum Elín gera lítið úr hugtakinu með því að fullyrða að Vigdís væri fórnarlamb eineltis. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri Fréttatímans, krafðist þess í dag að Blaðamannafélag Íslands myndi fjalli sérstaklega um ummæli Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu og formanns fjárlaganefndar. „Ég hvet EGF til að hætta að kaupa auglýsingar á þessum miðli sem kennir sig við „konur,“ segir Vigdís í færslunni. Fram kemur í ályktuninni frá BÍ: „Það verður ekki þolað að fólk í valdastöðum reyni að beita áhrifum sínum til þess að vega að tilverugrundvelli fjölmiðla vegna þess hlutverks þeirra að birta ólíkar skoðanir. Slíkar tilraunir dæma sig sjálfar. Síst af öllu ættu stjórnmálamenn, sem eiga allt sitt undir því að skoðana- og tjáningarfrelsið sé sem virkast í landinu, að grípa til slíkra örþrifaráða. Tjáningarfrelsið felur ekki bara í sér réttinn til að láta skoðanir sínar í ljós heldur einnig þá skyldu að virða skoðanir annarra“.
Tengdar fréttir Vigdís hvetur EGF snyrtivörur til að sniðganga Kvennablaðið Vigdís Hauksdóttir vísaði á umfjöllun um sjálfa sig en sagði ástæðu hvatningar vera að ritstjórinn, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, væri gift Stefáni Karli Ólafssyni en hann átti í orðaskaki við Elínu Hirst. 27. febrúar 2014 08:50 „Hún beitir þarna skoðanakúgunum“ Ummæli Vigdísar Hauksdóttur harðlega gagnrýnd. 27. febrúar 2014 15:40 Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Kristinn Hrafnsson blaðamaður telur formann fjárlaganefndar uppvísan af þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum. 27. febrúar 2014 13:49 Mun ræða ummæli Vigdísar á Alþingi Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, segir ummælin vera aðför að tjáningafrelsinu og að alþjóðlegl stofnun muni einnig senda frá sér yfirlýsingu. 27. febrúar 2014 09:37 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Sjá meira
Vigdís hvetur EGF snyrtivörur til að sniðganga Kvennablaðið Vigdís Hauksdóttir vísaði á umfjöllun um sjálfa sig en sagði ástæðu hvatningar vera að ritstjórinn, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, væri gift Stefáni Karli Ólafssyni en hann átti í orðaskaki við Elínu Hirst. 27. febrúar 2014 08:50
„Hún beitir þarna skoðanakúgunum“ Ummæli Vigdísar Hauksdóttur harðlega gagnrýnd. 27. febrúar 2014 15:40
Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Kristinn Hrafnsson blaðamaður telur formann fjárlaganefndar uppvísan af þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum. 27. febrúar 2014 13:49
Mun ræða ummæli Vigdísar á Alþingi Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, segir ummælin vera aðför að tjáningafrelsinu og að alþjóðlegl stofnun muni einnig senda frá sér yfirlýsingu. 27. febrúar 2014 09:37