Lífið

Vonar að fjölskyldan finni frið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Leikkonan Cate Blanchett var spurð að því á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Santa Barbara hvað henni fyndist um bréfið sem Dylan Farrow, dóttir kvikmyndaleikstjórans Woody Allen, birti á bloggvef New York Times um helgina.Cate er talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Blue Jasmine sem Woody leikstýrði. Hún sendir hlýja strauma til fjölskyldunnar.„Þetta hefur greinilega verið langt og sársaukafullt ferli fyrir fjölskylduna og ég vona að hún finni lausn á þessu máli og frið,“ segir Cate í samtali við blaðamanninn Jeffrey Wells.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.